Sameiningin - 01.07.1890, Blaðsíða 14
þá koin frám' tillaga frá Ásvaldi SigurSssyni vnn að
breyta 9. gr. grundvallarlaganna svo, 'að kirkjuþing skyldi
ekki hafa Vald til að taka neina ákvörðun, sem bakað
gæti félaginu méiri útgjökl en sem næmi j af árstekjum
þess, nema því að eins að það raál hfði verið auglýst í
opinberu blaði 6 vikum fyrir kirkjuþing.
Tillaga kom frá Magnúsi Jdnssyni og Sigurði Víðdal til
breytingar á 0. gr. grv.-lagánna um að kirkjuþing skyldi
haldið sriemhia í Mafz og í Winnipeg, nema forseti í ein-
stökrim tilféllum 1 sjái annan þingstað hentugri.
Enn fremr till. frá Sigurði Yíðdal til breytingar á
sömu grein þannig:
1. liðr. Úr 6. gr. 5. línu falli orðið „skal“, ,en. í stað þess komi:
„Sérhver söfn. liefir rétt til að senda“ og breytist gr. í rétt
mál eftir pessu.
2. liðr. Aftan við gr. bætist: Komi pað fyrir að einhver söfn-
uðr sendi ekki erindsreka á kirkjuþiugið, verðr söfnuðr-
inn samt að senda þinginu álitsmál og önnur skilríki
fyrir það ár.
þessum tillögum öllum var samþ. að vísa til 7 mauna
nefndaiy Og voru í h.ana skipaðir: Jónas Á. Sigurðsson,
Bj. Jónsson, P. S. Bard.al, Gísli Jónsson, þorgr. Jónsson
ásv. Sigurðsson og Sig. Víðdal. •
Samkvæmt1 till. frá séra H. Pétrssyni var þéssari nefnd
falið að redígera aukalagagreinina, er áðr var samþykkt
að fiytja úr grv. lögum yfir í áukalögin (um fyrirlestra á
kirkjuþingum).
Næst var 3. mál á dagskrá, prestleysismálið, tekið fyr-
ir. Langar umrœður urðu um það áðr en því var vísað í
nefnd. 1 hana voru kosnir þessir 5’ rnenn: séra H. Pétrs-
son, séra Fr. J. Bcrgui., Guðni þorsteirisson, séra M. Skafta-
sen, Fr. Friðriksson. —
Ákveðið, að séra Hafstcinn Pétrsáon ttýtti fyrirlestr, er
liann hafði til, drirkjulegan, um JöhanneS Chrysostomus kí. 2.
Svo var fulidi slitið og fýririestrinri iiuttr á hinum
ákveðna tíma, og að horirim lokrium ffutti þorlákr G.
Jónsson stuttan fyrirlestr um vort eigið ég. Lítmn tíma
^ eftir var almenn umrœða mn fyrirlestrana.