Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1890, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.08.1890, Blaðsíða 10
—DO— f>að til, að liann sé gjðrðr að presti meðal íslendinga par. Landar vorir par fara algjörlega á mis við alla prestpjónustu og auk pess eiga peir mjög ervitt uppdráttar í kristindóms- málum sinum. Sökum liinna algjörlega sórstöku kringumstœðna, er eiga sór stað meðal pessara Lnda vorra og liinna ágætu meðmæla, sem maðr .pessi hefir fengið frá lúterskum trúar- brœðrum vorum, ráðum vér kirkjupinginu til, að sampykkja eftirfylgjandi tillögu, án pess að álíta hana bindandi fyrir önnur tilfelli, sem fyrir kynni að koma, er leikmenn byðist til að takast prestspjónustu á liendr í parfir kirkjufólagsins: Kirkjupingið felr forseta kirkjufólagsins á hendr að senda herra Runólfi Runólfssyni erindisbréf í nafni kirkjufélagsins, er gjöri hann að trúboða pess meðal landa vorra í Utali og gefi honum leyfi til að gegna vanalegum prestsverkum meðal peirra, að svo miklu leyti sem pað kemr ekki í bága við h'n borgaralegu lög Bandaríkjanna. Ekki sér kirkjupingið sér fœrt að veita nokkurt fé til trú- boðs pessa, liversu œskilegt sem pað væri, en pað leggr með- limum safnaða vorra á hjarta, hve fagrc pað væri að styðja pessa landa vora í peirra trúarlegu baráttu, bæði í orði og verki. Nærri því umrœðulaust var nefndarálitið samþykkt í cinu hljóði. Svo skýrði nefndin út af nýjum lagabreytingum frá á- liti sínu á því máli. Hún réð til þess, að kaflinn, sem samþykkt var aö skyldi tekinn úr 8. gr. grundvallarlag- anna (urn fyrirlestra á kirkjuþingi) skyldi með nauðsyn- legri orðabreyting settr inn í aukalögin sem 4. gr. þeirra. En því var breytt og samþykkt í þcss stað, að þetta skyldi verða 8. gr. (nl. sett inn milli 7. og 8. gr.). Nefndin rél frá því, að samþykkt yröi tillagan um fœrslu á þingtíma og að gjöra Winnipeg að stöðugum þingstað, en benti á, að œskilegt væri, að kirkjuþing væri haldið snemma í Júní. ]icssi partr af nefndarálitmu samþykktr. Og enn fremr réð nefndin frá því, að þing'ö aðhylltist tillöguna um tak- mörkun á ákvæðisvaldi þings í fjármálum, en ]iar á móti réð hún til þess, ,,að öll hin stœrri mál, sem forseti vissi að lægi fyrir þingi, væri gjörð almenningi kunn nokkrum tírna fyrir kirkjuþing". Jietta var samþykkt, og því bœtt

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.