Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1890, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.08.1890, Blaðsíða 14
—94 vcl væri fallið að kennarar skólans ætti f>ar að auki sæti í skólastjórninni, en atkvæðislausir. Nafn Jjykir oss vel við eiga að gefa skóla-hugmynd vorri og nefna stofnanina „Lutheran Academy“. tlinni kosnu skólastjórn felr Jjingið að ráða J>ví, eftir at- vikum, hvort og live nær tilraun til framkvæmdar skuli gjora með kennslu og annað, er að framkvæmdum pessa máls lýtr, ]>ar til ping kemr sainan á ny. Það skal sérstakloga tekið fram, að vór ætlumst að sjálf- sögðu til, að aðgangur að kennslustofnan jDessari standi jafnt opinn konum sem körlum. Fr. Friðriksson, E. Sumarliðason, Jón Pétrsson, Jón Stefáns- son, t>. G. Jónsson, Jón Bjarnason, Fr. J. Bergmann. --------------------------:o:----— Áætlan yfir kostnaö og gjöld við Lutheran Academy. F y r s t a, á r. o.JÖLn: tek.juu: Húsal. í 7 mán. á $ 10. $ 70,00 Skólairjald 10 lærisveina Eldiviðr, ljós 00,00 á $ 21,00 ..$210,00 Kennslu-áhöld 250,00 Samskot .. 400,00 Tima-kennsla §25 á mán. 175,00 Ræsting húss og fl. ... 20,00 Ófyrirséð útgjöld 35,00 $ 010,00 $ 610,00 A n n a ð á r. gjöld: tekjur: Ilúsaleiga $ 70,00 Skólajr jald 20 lærisveina Eldiviðr, ljós 00,00 á $21,00 . .$420,00 Tíma-kennsla 700,00 Sainskot. .. 460, oo Ræsting húss og tl 50,00 $ 880,00 $ 880,00 Þriðja (og eftirfylgjandi) á r. gjöld: tekjur: Húsnæði .$ 105,00 Skólagjald 30 nemenda Eldiviðr, ljós . 90,00 á $28,00 Tíma-kennsla 1200,00 Samskot .. 695,00 Ræsting liúss og óviss g j. 50,00 $ 1445,00 $ 1445,00

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.