Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1899, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.12.1899, Blaðsíða 1
anteimwjin. Mánaðarrit til stuð'nings Jcirkju og kristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi Isl. í VestrJieimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 14. árg. WINNIPEG, DESEMBER 1899. Nr. 10. Til jóltimia. Svo elskad'i guS heiminn, aS hann gaf sinn eingetinn son, til þess aS hver, sem á hann tniir, ekki glatist, heldr hafi eilíft líf.—Jóh. 3, 16. Sáltrr út af þessum boðskap eftir séra Valpemar Briem. (Lag: Sérhvert Ijós um lífsins nótt.) 1. Hvert er undr allra mest? Oteljandi undr ljóma ósegjandi leyndardóma ; eitt þó ljómar allra bezt: Astin drottins unaösblíöa, einkason er heimi gaf til aö stríöa, til að líða, til aö deyðast mönnum af. 2. Hver er gleöi mannkyns mest? Unaðslindir ótal streyma alla guðs um dýrðarheima ; ein þó svalar allra bezt: það, að guð oss soninn sendi sekum manni’ að veita grið. Engin gleði guðs úr hendi getr jafnazt ]>essa við.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.