Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1900, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.03.1900, Blaðsíða 5
amciningin. Múnaðarrit til stuffnings lárlcju og lcristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. lcirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 15. árg. WINNIPEG, MARZ 1900. Nr. 1. Jesús á innreið’ sinni til pislannn. Sálmr út af Matt. 21, 1—9, eftir sóra Valdkmak Briem. (Lag: Kirkja vors gud« er garaalt hús.) 1. Blessaðr Kristr, kom þú nú, kristninni velkominn sértu ; konungs í nafni kemr þú, konungr sjálfr og ertu. Blessaðr komi sérhver sá, sjálfum er guði kemr frá. Hósanna’ í heiminum öllum ! 2. Ei kemr þú með skart og skraut ; skrúðgöngu má það ei kalla; kemrðu’ að líða kvöl og þraut, krossgöngu fyrir oss alla. Samt er það mesta sælu-för, sorginni snýr í gleðikjör. Hósanna’ í himneskri gleði ! 3. Ei kemr þú með völd og veg, visdóms og frægðar að leita ; hógvær er för og fátœkleg, feril þinn vilt þú ei skreyta.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.