Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1900, Page 20

Sameiningin - 01.03.1900, Page 20
i6 orð Krists : ,,Eg em vegrinn.!' Flestir, sem fastir eru í trúnni, myndi fremr með þessum orðum vilja sanna, að til sé að eins ein leið að hjarta guðs, þessi eina : Jésús Kristr. í frjálslyndiskröfu sinni fer séra Sófonías, að því, er oss virðist, lengra en Jesús Kristr og postularnir. SéraJónas talar skýrar um kristindóminn, heldr sér yfir höfuð fast við miðpunkt kristinnar trúar og endar mál sitt með skáldskap í Jjóöum. Söngljöð séra Mattíasar (,,Hólastifti ‘l hafa öll hin vanalegu ein- kenni hans skáldskapar. Þau eru í þrem þáttum : 1. Forðum- tíðin á undan reformazíöninni. 2. Siðbótin—tíðin frá siðaskiftunum til loka 18. aldar, þá er Hólabiskupsdœmi hætti að vera til. 3. Nú.—í þeim síð- asta hætti vill skáldiö, eftir því, sem hann segir sjálfr, spá í eyður nú- tíma og framtíðar. Niðrlag þess parts er svona : ,,Fögr er foldin ! Nýfœdd í norðri Fram með drottins merki! náðarsól ljömar. Tindra daggir af trú ogvon. Christe, kyrje, eleyson/“*) *J þ. e.: Kristr, drottinn, miskunna þú oss! Hr. Sigrbjörn Sigrjónsson, 609 Ross Ave., er innköllunarmaðr „Sam- einingarinnar" í Winnipeg. Hr. Magnús Pálsson, 309^ Elgin Ave.. sendir ,,Sam.“ út. Hr. JSn A. Bl'óndal, 207 Pacific Ave., Winnipeg, er féhirðir „Sam.“ — Hjá ritstjóra ,,Sam.“ fást nú íslenzkar biblíur og nýja testament frá brezka biblíufélaginu. Biblían kostar S1.45,nýja testamentið 60 cts. ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á ís- lenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Yerð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S iiergmann o. fl. ,,KENNARINN“, mánaðarrit til notlumar við krhtindómsfrœðslu barna í sunnu- dagsskólum og lieimahúsum; kernr út í Minneota, Minn. Argangrinn, 12 nr., kostar að eins 50 cts. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson. Útg. S. Th. Westdal. ,,ÍSAFOLU“, Jang-mesta ljlaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar i Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal, 557 Elgin Ave„ Winnipeg, er útsölumaðr. „VERÐI LJÓS !“— hið kirkjulega mánaðarrit þeirra séra Jóns Iíelgasonar og Haralds Níelssonar í Reykjavík — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals I Winnipeg og kostar 60 cts. ,,áAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega,l2 nr. á ári. Verð i Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrirfram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada. — otgáfunefnd: Jón Bjarnason(ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal, Rúnólfr Marteinsson og Jónas A. Sigurðsson. PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.