Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1900, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.06.1900, Blaðsíða 14
Ó2 hún er ekki heldr sein til að vitna um þaS. Hvernig er ástand þitt ? Jesús hefir upprisiS í hjarta þínu og korniS þangaS meS líf í staSinn fyrir dauSa. Heíir þú fariS aS segja öSrum frá því ? Vér höfum fengiS hinar góSu fréttir, og trú- um þeim. Hvað höfum vérgjörttil þessaS segja þær þeim,sem aldrei hafa heyrt þær og nú sitja í sorgum vegna þess þeir hafa aldrei þekkt frelsarann, sem hefir sigrað synd- ina, dauSann, gröfina? Páskasagan bendir oss víSa á ábyrgð- arhluta vorn. Hann er upprisinn. Og hver einasta sál, sem hann dó og uppreis fyrir, hefir rétt til að vita um það. HvaS gjörum vér til þess að láta aSra menn um það vita ?“ A fundum, þar sem þessi efni eru tekin til íhugunar, syngr unga fólkið vanalega mikið af sálmum. Svo er bœna- hald, biblíukafli lesinn, ritgjörðirnar út af efninu lesnar, rœða flutt af þeim, sem stýrir, almennar umrœður út af fundarefn- inu hafSar, ásamt fleiru. Væri heppilegt fyrir oss að aðhyllast þetta eða eitthvert svipað fyrirkomulag ? Myndi það samsvara þörfum vorum ? Erum vér nógu þroskaöir í bandalags-félagskap vorum til þess að fara að viðhafa þessa aSferS ? Myndi ekki fyrirkomu- lag eitthvað líkt þessu auka guðrœknina á fundum vorum og gjöra þá sannari trúmálafundi en þeir hafa verið ? Myndi ekki þetta stuðla til þess, að biblían skipaði hið rétta sæti sitt á fundum vorum ? Myndi ekki almenn hluttaka í fundinum verða meiri með þessu móti ? Vér viljum slá þessum bendingum fram, til umhugsunar fyrir leiðtoga bandalags-félagskaparins meðal vor. Nú sem stendr ríör oss meira á því, aS þau bandalög, sem hafa myndazt, nái þroska en á því að stofna ný. Og þaS eru trú- málafundirnir, sem þurfa að taka mestum framförum ; því þeir eru hvað ófullkomnastir, en eru þó þeir, sem mest á ríðr. Sálmrinn Abide with nie, sem birtist í þessu ,,Samein- ingar“-blaði, nýþýddr af hr. Jóni Runólfssyni, hefir áðr veriS þýddr á íslenzkn af séra Stefáni heitnum Thórarensen. Sú þýðing er í sálmabókinni frá 1886, nr. 443, og er það einn

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.