Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1927, Síða 26

Sameiningin - 01.02.1927, Síða 26
56 að frá honum og fyrir hann og til hans eru allir hlut. Honum sé dýr5 um aldirnar. Amen.” Rúnðtfur Marteinsson. Yfirfljótanleg sæla. ( ASsent). John Tauler, hinn mikli dulspekingur fjórtándu aldarinnar, fann til löngunar hjá sér eftir frekari fræöslu um vegu Gu5s. Hann varði þessvegna tveim árum æfinnar til bænagjörðar og hugleiÖinga um þab efni. SíSar meir var honum eitt sinn vísaS á kirkjuanddyri nokkurt og sagt aS þar myndi hann finna þann, er gæti leiðbeint honum. En þegar þangað er komiÖ, sér hann þar sér til mikillar undrunar, ekki annaS en beiningamann. í fyrstu hélt Tauler að þetta hlyti ab vera einhver miss'kilningur, en mintist þess þó, a5 GuÖ sendir oft orS sitt á undarlegan hátt, hann yrðir því á ibeiningamanninn og segir: “GuS gefi þér gó‘5- an daginn, vinur minn.” B’einingamaÖurinn lítur upp og segir: “GuSi s'é lof, að eg hefi aldrei lifaÖ vondan dag.” Tauler datt í hug, a8 sér hefði ef til vill misskilist, svo hann segir aftur: “GuS gefi þér farsælt líf, vinur minn.” “GuSi sé Iof,” segir maÖurinn, “aí5 eg hefi aldrei verið ófar- sæll.” “Aldrei ófarsæll!” segir Tauler, “hvernig víkur því við?” “Þegar heibríkt er og fagurt,” segir beiningamaburinn, “þakka eg Guði, og þegar rignir þakka eg Guöi, og þegar eg hefi allsnægt- ir þakka eg Guði, og þegar eg er hungraður þakka eg Gu5i. O’g hvað sem guði þóknast, þa5 þóknast mér, svo því ætti eg aö vera ófarsæll ?” Tauler varð.forviöa á þessu svari, svo hann segir,” Setjum nri svo, að. það sé Guös vilji og velþóknun, að þér yrði kastaS héSan niöur til helvítis', — hvað þá ?” Beiningamaðurinn svarar: “Ef svo yrði, myndi eg samt hafa báða arma mína opna til að umvefja hann; arma trúarinn- ar, með þeim styðst eg við Hans heilögu gæzku; arma kærleikans, sem samtengja mig hans óendanlegu elsku. Sé eg honum samein- aður, þá mun hann líka dvelja þar hjá mér. Þó eg þyrfti því ei- liflega að vera þar, þá er það betra en að vera annarsstaðar án Hans.” Tauler varð meira en lítið undrandi yfir þessum orðum, og spyr því: “Hver ert þú?” “Eg er konungur,” svaraöi beiningamaðurinn.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.