Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1918, Qupperneq 12

Sameiningin - 01.04.1918, Qupperneq 12
42 Hún fór að þjóna fyrir borðum. Hún fór að skemta mönnum, fann mörg ráð, ný og góð, til að fá fólk saman og gera þeim stundina ekki leiðinlega. Hún fór að aug- lýsa eins og matvörubúðir. Prestarnir fóru að lialda fræðandi fyrirlestra og reyndu hver um sig að tolla í nýjustu týskunni með því, að ræða í stólnum í livert sinn nýjasta nýmæli mannfélagsmálanna. En biiið var að taka Drottin l>urt úr prédikunum þeirra og enginn vissi livar liann hafði verið lagður. Frelsarinn Jesús, kross- festnr og upprisinn, varð að víkja fyrir Messíasi nýrrar siðmenningar. En, sjá, kirkjurnar tæmdustr sálum mannanna geðj- aðist ekki tóma hljóðið. Lítt-trúaðar, en leitandi sálir, sneru baki við l>oðskap þessum. Sálirnar sögðu við kirkjuna: Gerðu annað tveggja, segðu okkur beilaga sögu eða enga, segðu okkur um Guð og eilífðina og það, hvernig vesælar og vondar sálir fái snúið sér og lifað, ellegar hættu að yrkja. Það er eng'in málrós þetta. Það ef bláber staðreynd': Sálirnar stóðu og' grétu úti undir kirkjuvegg, því búið var að taka Ðrottin burt úr kirkj- uiini, og' sálirnar vissu ekki hvar bann lmfði verið lagður. 5. Og, loks, bixið var að taka Drottin burt úr þjóð- llf'inu. — Þjóðlífið er það, sem einstaklingar þjóðarinnar eru. Hamstola æddu menn um skeiðvelli starfslífsins. ‘‘Áfram og upp á við”, kvað við í öllum áttum, feti lerigra og feti hærra hver lieldur en náunginn. Til ]>ess að komast áfram í lífinu, sem það var kallað, skyldi ekk- 'eft til sparað og sérbvert meðal lej'filegt. Hvert sem uín var að ia‘ða, að græða fé, metorð eða munað, var talað að ekki tjáði, að liorfa í kostnaðinn. Leitt væri, ef til vill, að beita brögðum eða ofbeldi, en maður míctti ekki sjá í kostnaðinn; til ])ess að sigra, en það var fyrir öllu, vxirð að liafa sömu aðferð og- aðrir. Það var því sízt að undra, ])ó illa færi. Sú þjóðin, sem verið hafði um langan ablur vermireitur liins andlega og siðferðilega ofbeldis, b'érti nú bvei-ja taug í líkama sínum og stælti hvern vöðva, stökk svo þegar aðrir ugðu s.ízt um sig, albrynjuð og liam- 'röm fram á völlin með ])órshamar reiddan til ])ess <að útióhi alt, sem var smærra og veikara. Þar komu þú kenn- 't fl IK : ’ . • ■ -

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.