Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1918, Side 29

Sameiningin - 01.04.1918, Side 29
59 ® FYRIR UNGA FÓLKIÐ 0 Deild þessa annast séra F. Hallgrímsson. Bréf frá Japan til œskulýðsins í kirkjufélaginu. Nagoya, Japan, í Janúar 1918. Eins og eg drap á í fyrra bréfinu niínu, hygg eg að mörgum, er {>essa deild Sameiningarinnar lesa, kunni að þykja fróðlegt að kynn- ast dálítið efni alþýðuskóla-lesbókanna hérlendu, sem eg nota viö nám mitt, og eru á máli þessa lands nefndar "Tokuhous". Fyrsta bókin er, eins og eðlilegt er, að mestu leyti upptalning orða og stuttar málsgreinir, með myndum. Siðasta lexían í henni er dæmisagan um héran og skjaldbökuna, og er hún sett þar vegna kenningarinnar, sem i henni felst, og er einkar vel valin fyrir þá, sem eru að læra þetta afar-erfiða tungumál. í annari bókinni eru lengri málsgreinir og samtals-æfingar út af umtalsefnum eins og þessum: “Morgunsólin", “Að tína kastaníu- lmetur", “Tunglið”, “Hænsn”, “Lauf”, “Gestur", “Lögreglan”, “Góð- gjarn skólapiltur”, “Nýárið”, “Keisarinn”, “Á svellinu”, “Flugdrek- ar” o. s. frv. Siðasta lexian er saga, æfintýr sem börnum hér í landí þykir einna vænst um. Eg hygg að ykkur muni þykja gaman að lesa {yað, og set það því hér: Momotaro. Einu sinni, endur fyrir löngu, var gamall maður sent átti gamla konu. Einn dag, þegar gamla konan var niður við á að þvo þvott. liarst þangað stór ferskja ('ávöxtur, á ensku pcach) með straumnum. Konan tók hana og fór með hana heim til sín. Gömlu hjónin ætluðu að fara að borða ferskjuna og hlökkuðtt mjög til þess; en í því bili spraklc hún, og innan í henni var ljómandi fallegur lítill drengur. Hugsið ykkttr hve hv'erft þeitn varð við. Göttllu hjónin itrðu þessttnt fundi mjög fegin, og þatt nefndu drenginn Momotaro (sem þýðir: Ferskju-drengttrJ. Hann óx upp og varð mjög hraustur, og hann sýndi foreldrttm sinum altaf mestu virðingu. Uni þær mundir vortt á eyju nokkttrri vondir risar, sem fórtt oft og tóku sgklaust fólk og fóru með það heint til sín. Einn dag kotr. Momotaro til foreldra sinna og sagði við þati: “Mig langar til að fara til Djöfla-eyjarinnar og refsa þessunt vondu ris.uni. Gjörið ]>að fyrir mig, að leyfa mér aö fara". Desstt samsintu gömltt hjónin fúslega. Gantla konan bjó þá til nokkrar sætar hirsi-kökur og gaf honum.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.