Sameiningin - 01.04.1918, Qupperneq 30
60
Momotaro tók viö kökunum og lagöi af staö til þess aö refsa tröW-
unum. Á leiöinni fann hann hund, apa og fasan-fugl. Hann skifti
kökunum sínum á milii þeirra, og svo fóru þeir meö honurn. sem
þjónar hans.
Þegar Momotaro kom til Djöfla-eyjarinnar, höföu risarnir test
hliöinu svo aö hann komst ekki inn til þeirra. Þá flaug fasanmn
yfir vagginn, fór inn i hús risanna og tók til aö berja á þeim. Apínn
klifraöi yfir vegginn og opnaöi hliðið. Og þá fór lika Momotaro íwtn,
og haföi meö sér hundinn, og þeir tóku þátt meö honum í atlögunni.
Risarnir uröu svo skelkaðir, aö þeir létu af hendi alla dýrgripi
sína og gáfust upp. Momotaro lét alla dýrgripina upp í vagn, ,<sem
hann lét hundinn, apann og fasaninn draga, og sneri síðan heimleiriöis.
' Skömtnu síðar fór Momotaro til keisarans og gaf honum alla
dýrgripina, og launaði keisarinn Momotaro vel gjöfina. Og gö’inlu
hjónin glöddust innilega af velgengni Momotaros.---------------—
Þeim ykkar, sem kynnu aö eignast japönsku lesbækurnar, verð
eg að gefa þá skýringtt, að fvrsttt kekttrnar tvær, sem eg las og hefi
nú sagt ykkur frá, eru Kóreu-lesbæk.ur, og hefir túngumálaskólimn í
Tokio mælt meö þeim til afnota fyrir byrjendur. Eins og þið vitið,
er Kórea nú einn hluti Japan-ríkis. Þess vegna verða öll born i
Kóreu að Iæra japönsku þegar þau fara að ganga í skóla. Og jþó að
lesbækttrnar séu með líku fyrirkomulagi yfirleitt, ertt þær þ>ó að
sumti leyti frábrugðnar, Vegna ólíkrar tungtt og siða Kóre.u-mtanna.
Til dæmis er sagan af Momotaro í óbundntt máli í Kóreu-lesbó&inni,
en í þeirri japönsku er hún töluvert styttri og í ljóðum. Ástæðtan til
þess er eflaust sú, að sagan er börnunum í Japan svo kunn ojg kær.
En ef þið kynnuð að óska þess, að eg sendi ykkur viö og við sýnis-
horn af því, sem eg er að lesa, þá mun eg taka dæmin úr lesbókun-
ttm sem börnin í Japati læra. Eg er sem stendur í 6. lesbókinni.
Það sem fyrir mér vakti er eg þýddi handa ykkur sögtstna af
Momotaro var það, að ykkttr gæti betur skilist, hve nauðsynle-gt það
er, að börnunum í Japan sé sögð sagan dýrlega af Jesú og boðtað það
hjálpræði, sent hann flutti mönnunttm. Minnist þess, að einí frels-
arinn, sem þessum heiönu Ijörnum er boðaður, er annaðhvort skáld-
sögtt-frelsari, eins og þessi Momotaro, eða þá fornaldar p»ersóna.
sem vann aðeins fyrir sína kynslóð, en ekki fyrir allar kynsfióðir til
cilífðar, eins og hinn eini og sanni frelsari Jesús Kristur.
Biöjið fyrir börnum þessa lands.
Ykkar einlægttr.
S. 0. Thorlakssom.
Þessi grein frá trúboðanum kom til mín 19. Marz rrueö bréfi
dagsettu 27. Fabntar og skýrshtm til heiðingjatrúboðsnefndlarinnar.
Hann segir frá þvi, að kona stn hafi verið veik síðan um tnýár, og
12. Febrúar var gjörður á henni uppskurður; hún var töluvert hress-
ari þegar hréfið var skrifað, en varð samt að hlífa sér við allri
áreynslu, og læknir vitjaði hennar daglega. Vonandi er að næsta
hréf flytji hinum mörgti vinttm þeirra hjóna hér fregnir wtm góöan
hata hennar.