Sameiningin - 01.03.1915, Síða 9
5
hhita það sundur og luggja á viðinn, eu leggja eigi eld
að, en eg- muu fórna liinu nautinu, og leggja á viðiuu, en
leggja eigi eld að. Ákallið síðau nafn yðar Ouðs, en eg
mun ákalla nafn Drottins; sá Guð, sem svarar með eldi,
hann er liinn sanni Guð.” Heiðingjarnir gengu að þess-
um kosti—gátu ekki skorast undan—og hrópuðu til Guðs
síns framyfir hádegi, en fengu ekkert svar. Pórnin lá ó-
hrend á altarinu. Síðan reisti spámaðurinn altari, lagði
á það viðinn og fórnina, og lét ausa vatni yfir hvort-
tveggja, til þess að koma í veg fyrir allan grun., Síðan
)>aðst hann fyrir, og var bænheyrður á þennan dásam-
lega hátt, sem lýst er í sögunni—með eldi af himni, sem
“eyddi hrennifórninni, viðnum, steinunum og grassverð-
inurn.” Málefni Drottins vann þar frægan sigur, svo
sem við mátti húast.
Virðast má, að það sé fremur óheppilegt að líkja
þessum tveirn athurðum saman, fórnfærslunni á Karmel-
fjalli, með þessu dýrlega undri, og krossfestingunni á
Golgata; þar sem Gíkt teikn af himni, sýnilegt og ótví-
rætt, var einmitt eliki gefið á þessum síðar nefnda stað,
og óvinir Jesú hrósuðu happi yfir þeim úrslitum. En
þegar betur er að gáð, þá sjáum vér, að Guð gaf einmitt
sama teiknið hér eins og á Karmel, og með mjög svipuðum
hætti. En eldurinn af himui var andlegur í þetta sinn,
það var allur munurinn. Þó var þetta síðara teikn eins
skýrt og ótvírætt eins og hitt hafði verið. Eg á við ill-
ræðismennina tvo, sem krossfestir voru með Jesú. Þeir
minna sterklega á fórnirnar tvær á Karmel. Annar
þessarra mannaumingja sver sig algerlega í ætt við ó-
vini Jesú, tekúr undir með þeim, deyr með lífsskoðun
þeirra og kristindómshatur ráðanda lögum og lofum í
sál sinni. Hann er þeirra fórn. Hinn sakamaðuriim er
Jesií fóm. Hann snýr sér að frelsaranum deyjandi við
hliðina á sér, og hiður hann um líkn. Yfir hvorri fórn-
inni sjáum vér eld af himni í samtíð vorri, eld guðlegr-
ar miskunnar, er varpar dýrlegum vonarglampa yfir á-
sjónu þessa deyjanda sakamanns? Hvor þessarra
tveggja hefir orðið til að lýsa fjölda mörgum syndurum.
vonláusum eins og hann sjálfur hafði verið, í' gegn um