Íslendingur


Íslendingur - 10.12.1915, Blaðsíða 4

Íslendingur - 10.12.1915, Blaðsíða 4
144 ISLENDINGUR 36. tbl. SMftafundh verða haldnir á skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar í eftirgreindum dánar- og þrotabúum sem hjer segir: 1. Dánarbúi Guðríðar Eigilsdóttur frá Akureyri fimtudaginn 16. þ. m. kl. 10. f. h. 2. Dánarbúi Elítiar Gnnnarssen frá Akureyri fimtudaginn 16. þ. m. kl. 11 f. h. 3. Dánarbúi /óns Sigurðssonar frá Akureyri fimtudaginn 16. þ. m. kl. 1 e. h. / 4. Dánarbúi Gottskálks Sigurðssonar Akureyri fimtudaginn 16. þ. m. kl. 5. e. h. 5. Dánjrbúi Hans Hansens frá Dagvarðareyri fimtudaginn 16. þ. m. kl. 6 e. h. 6. Dánarbúi Halldórs Sigurbjarnarsonar frá Hrísey föstudaginn 17. þ. m. kl. 10. f. h. 7. Dánarbúi Jóns Oddssonar frá Kaupangi föstu- daginn 17. þ. m. 11 f. h. 8. Dánarbúi /óhanns Jónssonar frá Lilta-Arskógi föstudaginn 17. þ. m. kl. 1 e. h. 9. Þrotabúi Friðriks Kristjánssonar frá Akur- eyri föstudaginnti þ. 17. þ. m. kl. 5 e. h. 10. Dánarbúi Gísla^Porvaldssonar frá Ytri-Vík laugardaginn 18. þ. m. kl. 10 f. h. 11. Dánarbúi Friðriks Madsens frá Akureyri laug- ardaginn 18. þ. m. kl. 11 f. h. 12. Dánarbúi Niels Liliendahl frá Akureyri laug- ardaginn 18. þ. m. kl. 1 e. h. 13. Dánarbúi Símonar Jónssonar frá Svæði mánudaginn þ. 20. þ. m. kl. 10 f. h. 14. Dánarbúi )óns Sveinssonar frá Einhamri mánudaginn þ. 20. þ. m. kl. 11 f. h. ' 15. '’Protabúi Steinólfs Geirdals í Grímsey mánu- daginn 20. þ. m. kl. 1 e. h. 16. Dánarbúi Björns ulafssonar Akureyri þriðju- daginn þ. 21. þ. m. kl. It) f. h. 17. Dánarbúi Lárusar Guðmundssonar frá Litla- /irskógi þriðjudaginn þ. 21. þ. m. kl. 11 f. h. 18. Dánarbúi Tryggva Pálssonar frá Bryta í Glæsibæjarhreppi , þriðjudaginn þ. 21. þ. m. kl. 1 e. h. 19. Dánarbúi Elínar Halldórsdóttur frá Ytra-Hóli miðvikudaginn þ. 22. þ. m. kl. 10 f. h. 20. Dánarbúi Rósu Sigurðaráóttur frá Skriðu miðvikudaginn þ. 22. þ. m. kl. 11 f. h. 21. Þrotabúi Davíðs Ketilssonar á Akureyri mið- vikudaginn þ. 22. þ. m. kl. 1 e. h. 22. Þrotabúi ]akoþs Gíslasonar á Akureyri mið- vikudaginn þ. 22. þ. m. kl. 4 e. h. 23. Dánarbúi Sigfásar )óhannssonar Skardal mið- vikudaginn þ. 22. þ. m. kl. 6 e. h. Á skiftafundunum verða lagðar fram skrár’yfir eignir og skuldir búanna og frumvörp til úthlut- unagjörða og er þess að vænta, að skiftum allra búanna verði lokið. Skiftaráöandi Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar p. 9. des. 1915. Palí Einarsson. Hljómleikur! Hljómsveit Akureyrar heldur hljómleik í Good- templarahúsinu á sunnudaginn 12. des., kl. 7j"e. h. Sjá götuaugíýsingar á laugardaginn og sunnu- daginn. Prentsmiðja Odds Björnssonar. 49 rjettara að bera á bólguna væg bólgueyðandi meðul, t. d. joðdropa. Annars verður maður að þekkja orsakir skælsins í það og það skiftið til þess að geta ráðið við hann að fullu. Tanngalíar. Tennurnar í íslensku hestunum slitna vanalegast jafnt sem liggur í því, að þeir eru mest megnis aldir á heyi. Framtennur útigangshrossa slitna að vísu meir en gjafahrossa og er það mjög skiljanlegt. Erlendis eru það mjög tíðir gallar á hrossum, sem eta mikið harð- fóður, að jaxlarnir slitna misjafnt. Ytri rendur jaxl- anna í efri, en innri rendur þeirra í neðri kjálk- anum verða hvassar, og þar að auki myndast oft hvassir broddar, sem særa tunguna og slímhimnuna innan á kinninni, svo skepnan á örðugt með að tyggja. Jaxlarnir eru stundum misjafnlega harðir að efni til og verða hestar með slíkar tennur bylgju- eða báru- tenntir. Vanti jaxl, slitnar eðlilega ekki tilsvarandi jaxl f hin- um kjálkanum, og getur hann þá orðið svo langur, að hann nái upp í skarðið og geti sært tannholdið þar. Skemdar tennur eða ormetnar tennur (caries) eru 4 52 um umbúðum. Til þess er elt gæruskinn mjög heppi- legt. Ullin er látin snúa að hálsinum. Er það látið ná fram að kjálkunum og upp um hálsinn beggja megiii og hnýtt saman að ofan. Heitir bakstrar eru ágætir (Priessnitzkir bakstrar). Kamfóruáburð og spanskflugu- smyrsli má og nota sem áburð. Terpintínu-kreólínvatnsgufa er og mjög nothæf. (1 matskeið af terpintínu og kreólíni í 4 — 5 potta af sjóð- andi vatni. Sjúklingurinn er svo látinn anda að sjer gufunni. Poka verður að hafa utan um fötubartnana og andlit skepnunnar ofan við nasir, svo gufan rjúki ekki í ailar áttir.) Sjúklingurinn verður að vera í hlýju og loftgóðu húsi. Drykkjarvatnið má ekki vera sárkalt. Heppilegast er að láta vatn standa hjá sjúklingnum, svo hann geti drukkið eftir vild. Uppsölur (vomitus). Oft ber það við, að skepnur selja upp, einkum eru það þó hundar, kettir og svín. Hross selja sjaldan upp og er álit manna yfirleitt,' að það standi í sambandi við lögun magans, sem er tiltölulega lítill í hestunum og ' Gullkálfurinn verður sýndur / síðasta sinn í Bíó í kvöld kl. 9. A u g 1 ý s i n g. Fundist hefir á Siglufirði »Nóta« upp á 2 úr, I aðgerð hjá Haraldi úr- smið á Akureyri. Úrin hefi jeg tekið og borgað viðgerð á þeim. Rjettur eigandi getur vitjað úranna hjá'mjer og borgað áfallinn kostnað og fundar- laun ásamt auglýsingu þessa. Urin hafa verið iögð inn á verkstæðið til viðgerðar í janúar s. 1. undir nafni Stefáns Hallgrfmssonar á Siglufirði. Verði rjettur eigandi ekki búinn að gefa sig fram eftir 4 vikur frá aug- lýsingu þessari, verða úrin seld. Siglufirði 23. nóv. 1915. < Jóhanij Sigurgeirssorj.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.