Íslendingur


Íslendingur - 27.07.1917, Blaðsíða 4

Íslendingur - 27.07.1917, Blaðsíða 4
120 ISLENDÍNOUR 30.\tbl. »••-••••••## •••• • •< • • •-•- •--•-•-•••••-•-••••••• • •-•-•-•-•-• •■ •-•-♦-♦- •-•-• • • #-•- Það væri ráð, að sem flestir for- eldrar Ijetu börn sín taka lýsi, frá þvf þau eru lítil og fram að fermingar- aldri, þá yrðu þau hraustari og harð- fengari og þyldu betur kulda og vos- búð, sem er óhjákvæmilegt á okkar landi. Mætti ekki minna ætla feðrunum en þeir leyfðu reglu á að láta börnin taka inn lýsið, enda er það gamall og góður siður, að þeir hafi hönd yfir lýsisflöskunni. H. B. + Jóhann Kristinn Árnason fæddur 30. mai 1867, dáinn 20. mars 1917. *tiann var vandaður maöur og hrckklaus, o£ cr þat meira cn sagt verður um suma.* Sk. Th. I 11. tölublaði „Norðurlands" þ. á., er sagt villandi og kuldalega frá láti þessa manns (nejndur þar fóhannes). Þessvegna vildi jeg biðja blaðið íslending góðfúslega að tjá þessum linum rúm, þvi fóhann var Norðlendingur og þar mörgum kunnur. Ungur misti hann föður sinn, og varð móðir hans, sem þurtti að sjá fyrir hóp barna, að láta hann iil vandalausra til að vinna fyrir sjer. Á þeim hrakningi mótaðist lifhans. Hann var alla œfi heilsu- tœpur og mjög þunglyndur. Ljóðelskur var hann og töluvert hagmœltur, hefi jeg heyrt mörg lagleg erindi eftir hann sem lýsa lijsskoðun hans og trú. Mig langar að setja hjer litið sýnishorn: Úr kvæðinu „Nótt", fyrsta erindi: »Þú þögla nótt sem þreyttar sálir hvílir og þungum sorgum Ijettir brjóstum af, tárum margra trúlega þú skýlir og traustan tjœrðu þeim oft vonarstaj, er bendir á að biðja drottinn likna i breytilegum kjörum þessa lifs, /ígúst 1917. s. M. F>. M. F . F. L. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. en umfram alt, aj synd hann vilji oss sýkna, þvi sárast veldur hún þó böli kifs" Úr kvœðinu „Varaðu þig". (Brot); „Leikvöllur lífsins er heimska, lífið er mœða og böl, lífið er glepjandi gleymska, ■ grimdarfull hörmung og kvöl." Jóhann hajði fyrir stuttu frjettlát einka- bróður slns, Geirlaugs, sem druknaði við Kaupmannahöfn 8. okt. s. L, og mun það mjög haja aukið þunglyndi hansogdreg- ið til þess sem orðið er. Hann lœtur ejtir sig konu og 4 börn (1 son og 3 dœtur), flest uppkomin og vel gefin. Og við vinir hans söknum hans mjög en gleðjumst þó við þá von, að nú liði honum vel, og að hqnn fái að fagna sumri á landi tijsins. Finst mjer eftirjar- andi erindi geta átt hjer við: Þó úfinn vœri œfisœr, þig ekki kœrleik þraut, en lifðir ávalt okkur kœr með ást og falslaust skraut. Þó sorg þjer veitti sára und og svifti llfi hjer mun lífsins faðir tjóss á grund þig leiða i dýrð hjá sjer. Að endingu þetta: Hjartans þökk til allra þeirra, sem sýndu honum mannkœr- leika i orði og verki á lifsbraut hans. feg nefni ekki nöfn (þó hœgt sje). Þait eru annarstaðar rituð. Á sumardaginn fyrsta 1917. 8 1 Hjermeð banna jeg undirritaður öll- um að hafa hross f landareign minni án míns leyfis, og tilkynni jeg hjer með, að jeg tek i.ookr. (eina krónu) fyrir hvert hross yfir daginn, sem f óleyfi er látið ganga þar. Búðarnesi 16. júlí 1917. Snœbj. Björnsson. Auglýsing. Hjermeð tilkynnum við undirritaðir ábúendur á jörðunum Lögmannshlíð og Glerá, að við tökum á þessu sumri kr. 0.50 í hagatoll um sólarhringinn fyrir hvern hest, sem gengur á Ytri- Glerárdal í óleyfi okkar. Svanberg Sigurgeirsson. Jóhannes Bjarnason. Allar sortir af góðu, sænsku t i m b r i nýkomnar í verslun ! ’ ' % Sn. Jónssonar. sem s*£ sem Þátttak- 9 endur í samsæti Stephans G. Steph- anssonar annaðkvöld, geri svo vel að vitja að- göngumiða sinna á Hótel Akureyri fyrir kl. 12 á Iaugardaginn. Foi stöðunefndin. t línu- Allskonar vetM fást í verslun Sn. Jónssonar. Ný og lítið brúkuð s í 1 d a r n e t einnig komin í verslun Sn. Jónssonai. JVIaísgerðir fasteignamatsnefndar Akureyrar, töluliðir 1—163, liggja frammi til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta 1.—31. ágústmánaðar. Jlíafsne/ndin. Skógviður. Sala og afhending á skógvið þeim, sem þeg- ar er fluttur til Akureyrar, fer fram mánudaginn þ. 30. þ. m., kl. 6—8 e. h., á Torfunefsbryggjunni. Þeir, sem óska að panta svörð og skógvið, sem síðar verður fluttur hingað, gefi sig fram við Erling Friðjónsson. Bjargráðanefnd /tkureyrar. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.