Íslendingur - 09.08.1918, Qupperneq 4
128
ISLENDINOUR
32. tbl.
Fóðursíld
Nokkur afsláííarhross
hefir undirritaður til sölu nú í haust. Semjið sem
fyrst. Nokkur hundruð tunnur af síld frá fyrra ári
# \ * t* hefi ie£ nu ^ s°iu* ^e’r sem v^a ^yr^ia S,S hl
Ulsrcir JUllllSSOn. vetrarins með þennan ágæta fóðurbætir, snúi sjer
___ö ________________ til mín, áður en það verður ofseint.
Kartöflur Slagnar Ólafsson.
fásf í versiun
Carl Höepfner
Akureyri.
í bókaverslun
Kr.Guðmundssonar
fæst:
l
Sálmabókarviðbætir (150 sálmar).
E. Kvaran: Sambýli.
Sig. Heiðdal: Hræður.
Skírnir 3. hefti.
Skólabækur (komnar).
RITFÖNQ:
Höfuðbækur og pappírsbækur (í
folio, kvart, oktav). Pappír margar
teg., koptublek, kopíubækur, pennar,
blýantar, blekstativ, pennastativ,
brjefaveski, teiknivinklar, kalkier-
pappír, crepépappír, silkipappír.
Myndaalbúm, póstkorta- og glans-
myndaalbúm, Póesí-bækur, mynda-
bækur o. m. fl.
Reiðhjól
með nýjum dekkum
og góðum slöngum
til SÖlu. Ritstj. v. á.
Herbergi
með eldhúsi eða aðgangi að eld-
húsi óskast til leigu frá 1. septem-
ber. Ritstj. v. á.
Líkkistuverkstceðið
Brekkugötu 1 ,
hefir til sölu tilbúnar
líkkistur af ýmsum gerð-
um og stærðum.
Magnús /. Franklín.
Nýtt
Piano,
ameríkskt, sjerlega vandað, til sölu,
einnig ameríkskir
grammó-
fónar,
miklu vandaðri og fínni, en hjer
hafa sjest áður, ásamt plötum og
nálúm.
Karl Nikulásson.
Kennara
vantar við barnaskóla Siglufjarðar næsta vetur
14. október til 14. desember og 14. janúar til 14.
maí.
Umsóknarfrestur til 1. september. Kaupkrafa
fylgi umsókninni.
Skólanefndin.
B. Þorsfeinssoi).
Bændaskólinn
á Hólum
starfar næsta vetur eins og að undanförnu.
Skólinn byrjar 1. nóvember. Umsóknir sendist
til undirritaðs fyrir miðjan september næstkom-
andi.
S. Sigu/ ðsson,
skólastjóri.
Koncert
1-2 herbergi,
helst með húsgögnum, fyrir ein-
hleypan reglusaman mann óskast
til leigu frá 1. október. Ritstj. v. á.
Pottaplöntur
s. s. Pelargonía, Stokrós o. fl.
fást í Gróðrarstöðinni.
Guðrún í>. Björnsdóttir.
Maður, vanur allri sveitavinnu
óskar eftir víst á góðu sveita-
heimili fyrir sig og dóttir
sína, annaðhvort nú þegar eða á næst-
komandi vori. Ritstjóri vfsar á,
heldur
Pakkarávarp.
Með nokkrum fátæklegum orðum vil jeg
hjer með votta mitt innilegt hjartans þakk-
læti öllum fjær og nær, sem hafa sýnt mjer
kærleika, og stutt mig, siðan jeg misti
heilsuna. Sjerstaklega vil jeg nefna kvenn-
fjelagið HLÍF, sem veitti mjer 20 kr. hjálp
í fyrra, og hefir gefið mjer mjólk í 6 mán-
uði og heldur því en áfram. Jeg veit að
höfundur kærleikans, lítur á þetta eftir
bæn minni, og launar öllum fyrir mig, á
hagkvæmum tíma.
Oddeyri 7. ágúst 1918.
Margrjel Krislin Símouardóitir.
PrenUmiðja Odds Björnssonar.
Símon Þórðarsson
frá Hóli
sunnudaginn 11, ágfúst, kl. 7 eh. í samkomuhúsi bæjarins.
Kristín Ólafsdóttir stúdent aðstoðar.
Aðgöngumiðar verða seldir í húsinu frá kl. 4 sama dag.
fást: Hreðkur, Majnæpur, Spinat, Salat, Rabarbar.