Íslendingur


Íslendingur - 08.11.1918, Blaðsíða 1

Íslendingur - 08.11.1918, Blaðsíða 1
ISLENDINGUR. 4. árg • •• • • • • • •-•-•-• •••• ! -••••-•-• •-• • •••• •••• ••• •••••••• •-•-•-•••• Ritstjóri: Sig. Einarssorj Hlíðar. — Akureyri, föstudaginn 8. nóvember 1918. t 45. tbl. > • > -• « »t« » «««««« »««««-«« »»-««-»» • •• •-•■• • •»•«« loroten en læknir. Aðalstræti 4 (Apothekið). Til viðtals fyrir sjúklinga kl. 4 — 5 e. h. hvern dag. Bókasafnið opið til útlána mánudag, mið- vikudag og föstudag kl. 3'/2—4V2 síðd. Lestrarsalnum lokað. Bæjarfógetaskrifstofan opin virka daga 10—12 og 1—6. Bæjargjaldkeraskrifstofan opin virka daga 6—7, nema laugardaga 6—8. Lslandsbankinn opinn virká daga io'/j —12 og 1—2 Va. Landsbankinn — — — 11—2. Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga, helga daga 10—8. Pósthúsið opið virka daga 10—2 og 4—6 sunnudaga 10—11. >Islendingur< kemur út einu sinni í viku. Árgangurinn kostar krónur 3.50 til 4.00 er borgist fyrir 1. maí.— Upp- sögn (skrifleg) bundin við áramót, er ógiid nema komin sje til ritstjórans fyrir 1. okt., og sjé kaupandi skuld- laus við blaðið. Afgreiðslumaður blaðsins er hr. Hall- grímur Valdemarsson, Hafnarstræti 84 Nærsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins í Höepfners verslun og í verslun Sig. Sigurðssonar. Auglýsingar í íslending. Pað eru vinsamleg tilmœli min, að auglýsingar, sem i blaðið eiga að koma, sjeu komnar til min eða prent- smiðju Odds Björnssonar fyrir fimtu- dagskvöld. Sig. £in. jilíðar. Berklahæli á Norðurlandi. Hugmyndin sú, að koma upp berklahæli hjer norðanlands, er ekki gömul. Má gera ráð fyrir því, að ýmsum hafi hugkvæmst slíkt fyrir- tæki þegar við nánari kynni af voða sýki þeirri, sem í dagiegu tali nefnist berklar, og gert hefir afskaplegt tjón hjer nyrðra,einkum íEyjafirði síðasta aldarfjórðunginn, án þess þó, að menn bindist samtökum um að hrinda því í framkvæmd. Hefir mönn- um þá sennilega þótt betur hlíða að slíkt hæli væri reist fyrir alt land- ið, enda fór svo, að Vífilstaðahælið var reist og gerðu menn sjer góðar vonir um, að það mundi nægja öilu landinu; en brátt kom það í ljós, að þessi bráðnauðsynlega stofnun gat ekki fullnægt ölium kröfum um aðsókn, auk þess fundu menn sárt til þess hjer nyrðra, hve allur flutn- ingskostnaður sjúklinga var dýr og hve miklum annmörkum og erfið- leikum flutningur þeirra var oft bundinn, vegna fjarlægðar, óhag- stæðrar veðráttu og óheppilegra samgangna á sjó og landi. Þetta alt, hvað með öðru, mun nú hafa vakið marga menn til meðvit- undar um það hjer nyrðra, að brýn þörf væri á því að koma sem fyrst sliku hæli á á Norðurlandi. Veruleg hreyfing í þessa átt var þó fyrst vak- in í vor, er ungmennafjelög í Eyja- firði og sambandsfundur norðlenskra kvenna nálega samtímis ljetu þetta mál til sín taka og skoruðu einarð- lega á æskulýð og kvenþjóð Norður- lands að Jbeitast fyrir þéssu alvöru- máli. Á Sambandsfundinum liafði frk Anna Magnúsdóttir framsögu í máli þessu og náði svohljóöandi ályktun samþykki fundarins: wSökum þess, hver vogestur berklaveikin er og hve miklum erfiðleikum það er bundið, að senda sjúklinga til Reykjavíkur, skorar fundurinn á allar norð lenskar konur að hefja nú þegar fjársöfnun til stofnunar berklahælis á Norðurlandi." Til frekari framkvæmda í málinu var kosin 9 manna nefnd, sbr. „Á- varp« þessarar nefndar, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Ekki er gott að spá neinu um framgang þessa máls. Fjármálahlið þess mun mestum örðugleikum valda, því mikið fje þarf að sjálfsögðu til slíkrar byggingar, ef vtl á að fara. En eitt er víst og það er það, að forgöngu þessa máls var ekki betur komið annarstaöar en raun er á orð- in. Má og gera ráð fyrir því, að menn bregðist vel við áskoruninni um frjáls fjárframlög, því hjer er um eitt af stóru velferðarmálum Norðlendingafjórðungs að ræða. í ráði er, að bráðlega gangist forgöngunefndin fyrir stofnfundar- haldi berklahælissjóðsins og verður þá úr því að skera fórnfýsi Norð- lendinga, hvort bíða verði lengur en holt er þessu máli. En hvernig sem fer um fjársöfnunina, þá verða menn að hafa það hugfast, að hjer má ekki hrapa að neinu. Áður en lagt verður út í byggingu hælisins, verða að vera nógir peningar handbærir eða í tryggum loforðum, svo hún geti orðið sem allra fullkomnust. Þetta mun og vera ríkt f huga aðal hvatafólks þessa fyrirtækis. „íslendingur" óskar þessu velferð- armáli góðs gengis og leyfir sjer að beina þeirri áskorun til Norðlend- inga, jafnt karla sem kvenna, að rjetta því hjálpandi hönd eftir efnum og ástæðum, og þótt eigi geti allir lagt stóran skerf í sjóðinn, þá „safn- ast þegar saman kemur". Innheimtuáskrifendagjaldabhðs- ins hefir á hendi afgreiðslumaður þess, hr. Hallgr. Valdemarsson. Árg. kostar kr. 3.50, er greiðist fyrir 1. maí, annars kr. 4.00, Tekjuskattsskrá Akureyrarkaupstaðar árið 1918, er skattur er talinn af. Arni Eiríksson 2500 kr. Árni Þorvaldsson 3000 — Ásgrfmur Pjetursson 2000 — Ásgeir Pjetursson ■— Ari Guðmundsson 1800 — Aðalst. Jónatansson 1500 — Adolf Kristjánsson 2000 — Aðalst. Kristinsson 2500 — Anton Jónsson 2000 — Bjarni Einarsson 4240 — Benjamín Benjamfnssos 1600 — Brynjólfur Bjarnason 1500 — Böðvar Bjarkan 5200 — Bogi Danfelsson 2100 — H. Bebensee 2000 — Brauns verslun 2000 — Bjarni Jónsson bankast. 4000 — Brynjólfur Stefánsson 1500 — Benedikt Steingrfmsson 1600 — Bjarni Þorkelsson I4OO — Jóh. Cristensen 2500 — Dúe Benediktsson 2000 — Davíð Sigurðsson 2oðo — Eiður Benediktsson 2000 — Versl. Eyjafjörður ( 4200 — Einar Einarsson 2500 — Erl. Friðjónsson - 2000 — Eggert Stefánsson 1800 — Eggert Einarsson 2500 — Friðrik Einarsson 2500 —• S. Fanndal 2000 — Frfmann Frímannsson 25OO — Frímann Jakobsson 1500 — Friðjón Jensson 4000 — Finnur Jónsson 1500 — Friðrik Möller / 1600 — Arth. Gook 2000 — Guðbjörn Björnsson 3000 — Guðmanns Eflf. 10.000 — Gunnar Guðlaugss. 1575 — Guðlaugur Pálsson 1500 — Guðm. Pjetursson 8000 — Geir Sæmundsson 4000 — Guðm. Vigfússon 1500 — Gefjun 15,000 Halldór Arnórsson 1500 — Halldór Skaftason 3000 — Halldóra Bjarnad, 180O — Chr. Havsteen 10,000 — Höepfner 42,000 — Hallgr. Davfðsson 7,000 — Hallgr. Einarsson 1500 — Halldór Friðjónsson 1500 — Halldór Halldórsson 1500 — J V. Havsteen 6950 — Jóh. Havsten 3800 — Júl. Havsteen 4800 — Har. Jóhannsson 3000 — Hallgr. Jónsson 2000 — Helgi ívarsson 1500 — Hallgr. Kristjánss. 2000 — Halfdán Halldórss. 2500 — Hannes Ó. Magnúss. 1800 — Helgi Pjetursson r50P — Hallgr. Pjetursson 1200 — Jóh. Ragúels 5000 —■ Jónas Snæbjörns. 1500 kr. Jón Steíánsson 3000 — Júlíus Sigurðsson 3200 — Jónína Sigurðard. 4000 — Jón Tómasson 1400 — Jóhannes Þorsteinsson 14.350 — Jónas Þór. 2500 — Jón Þór. 1500 — fngimar Eydal 1500 — ívar Helgason 1500 — Júl. Árnason 1500 —• Jón Bergsveisson 5000 — Jón Bæring 1800 — Jón Björnsson 1800 — Jón Baldvinsson 1500 — Jón Daníelsson 1200 — Jón Einarsson 1500 — Jón Guðmundsson 2000 — Jónas Gunnarsson 1500 — Jón Halldórsson 1800 — Jón Helgason 1400 — Jón ívars 1600 — Jakob Jakobsson 1800 — Jósef Jónsson 2000 — Jónas Jónasson 1500 — Jónatan Jóhanness. 1500 — Jónatan Jónatansson 1500 — Júnfus Jónsson 1500 — Jakob Karlsson 10,000 — Jón Kristjánss. 2000 — Kail Guðnason 1500 — Kaupfjelag Eyfirðinga 9525 — Kolbeinn Árnas. 2075 — Kristján Guðmundsson 1500 — Kristján Árnason 2000 — Kristín Eggertsd. 2500 — Kristján Mikkelss. 1500 — Kristján S. Sigurðss. 1800 — Kristján Sigurðsson 4070 — Kristján Halldórss. 1500 — Kristján Jónsson 6000 — Kristján Karlsson 2950 — Kvikmyndafjelagið 1500 — Laxdal Eggett • 2500 — Lilliendalh Carl 1500 — Lindroth Hj. 1600 — Lárus Rist 2000 — Lyngdal Magn. 3000 — Mikael Guðmundsson 1800 — Matth. Jochumsson 3000 — Magnús J Kristánsson 6000 — Oddur Björnsson 4000 — Olgeir Júliusson 1500 — Ólafur Tr. Ólass. 1800 —■ Ólafur Sumarliðas. 1500 — Óskar Sigurgeirsson 4000 — Pill J. Árdal 2200 — Páll Einarsson 10,800 — Pjetur Halldórsson 1500 — Páll Jónasson 1500 —■ Páll V. Jónsson 3000 — Pálmi Jónsson 1600 — Pjetur Pjetursson 3230 — Páll Skúlason 2000 — Pjetur Þorgrfmsson 1800 — Ryel Baldvin 2500 — Rasmussen Fuuch 2000 — Ragnar Ólafsson 18800 — Rögnvaldur Snorrason 3000 — Sápubúðin 3000 — Sillehoved 8000 —

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.