Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 08.11.1918, Qupperneq 2

Íslendingur - 08.11.1918, Qupperneq 2
178 ÍSLENDIWOUR 45. tbl. _••••••••••• • • ••• • • • • • • •-•-• • ••••••••• ••••-•-•••-••-••-• •••-••••• •••• • • •••••• • • • • • • •-• • • •-• • Nýkomið i verslun Lárusar Thorarensen, Strandgötu 19: Vasaklútar stærri og smærri, sokkabönd, silki, einbr. og tvíbr., silki- bönd, ýmsar sortir, hvítir borðdúkar, Doulas, hvít ljereft, alpakkatau, hvítt, ágætt í fermingarföt o. fl., lasting, milliskyrtutau, blátt kjólatau, sængurveratau, svuntutau, sumarfatatau, flónel, pívur ó. fl. o. fl. Ennfremur hefir verslunin eins og áður ýmsar nauðsynjavörur, svo sem: sykur, hveiti, hrísgrjón, baunir, rúgmjöl, haframjöl, steinolíu, smjör- h'ki, dósamjólk o. fl. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Frá sunnudeginum 10. nóveniber til loka mánaðarins verður haldin röð af vakningarsatnkomum kvöld hvert kl. 8'/2 (nema miðvikudaga). Aðgangur ókeypis. NB. Börn liafa því að eins aðgang að þau sjeu með fullorðnu fólki. Krisfian Johnsen, kaptein. - Schiöth Axel 6000 — Sig. Baaldvinsson 2000 — Sig. Bjarnason og Valhöll 15,000 — Schiöth Carl 2500 — Sigurjón Friðbjarnarson 1800 — Steinn Guðmundsson 4000 —■ Sig. Ein. Hlfðar 3500 - Sigríður Ingimundardóttir 2500 — Snorri Jónsson 32500 — Stefán Jónasson 6000 — Steindór Jóhannsson 2000 — Sigtryggur Jónsson 3400 — Sigurður Kristinsson 3000 — Steingr. Matthiasson 6500 — Sig. Sigurðsson, bóks. 2350 — Sig. Sigurðsson, kaupm, 7500 — Sig. Sumarliðason 2000 — Sigm. Sigurðsson 1900 — Stephan Stephensen 3100 —• Stefán Sigurðsson 5500 — Stefán Stefánsson skólam. 9500 — Stefán Stefánsson, smiður 2500 — Sigvaldi Þorsteinsson 13,650 — Sigtryggur Þorsteinsson 1800 — Sveinn Sigurjónsson 3000 — Tómas Björnsson 1500 — Thorarensen 0. C. 11,000— Thorarensen Lárus 2000 — — Ólafur 2000 — — Valdemar 5000 — — Þórður 1750 — Túlinfus, Ottó 29,100 — Valdemar Jóhannsson 1500 — Valdemar Steffensen 5000 — Þory. Helgason 2500 — Þorv. Sigurðsson 2500 — Þork. Þorkelsson kennari 3400 - Þork. Þorkelsson ökum. 1200 — Porkell Porkelsson, kennari, fór hjeðan alfarin til Reykja- vfkur á >Borg« sfðastliðinn miðvikudag. Fjölskylda hans verður hjer eftir til vors. Áður en hann lagði af stað hjeðan afhentu nemendur Gagnfræðaskólans honum að gjöf vandað gullúr og gull- feati ög skrautritað þakkarávarp fyrir vel unnið kenslustarf við skólann. Tfmann fram að nýári ætlar Þorkell að nota til undirbúnings hinu nýstofn- aða embætti, sem hann hefir fengið veitingu fyrir. Erlendar símfrjettir. (Frá frjettaritari »IsI.« f Rvík.) Austurríkismenn og Ungverjar - hafa samið sjerfrið við ítali með peim kjörum, að peir láti af hendi við þá mikinn hluta her- skipaflota síns, leyfi ítölskum her að fara um landið til Þýskalands og láti honum vistir í tje eftir föngum. Hefir pessi sjerfriðarsamningur skotið Bayernbúum svo skelk f bringu, að peir fara einnig fram á að fá sjerfrið þegar í stað. Pýski ráðherrann Scheidemann hefir komið fram með þá uppá- stungu, að Vilhjálmur Þýskalands- keisari Ieggi þegar niður völdin. Er sagt, að keisarinn hafi lagt af stað til vígstöðvanna, er uppástungan var framkomin. Carl Austurríkiskeisari er kominn til Sviss. Bandamenn sækja fram í mesta ákafa á vesturvígstöðvunum og verð- ur nú hamförum þeirra hvergi við- nátn veitt. »Spánska veikin« (la Grippe) geysar nú í Reykjavík svo að skiftir þúsundum sjúklinga dag hvern: — Heyrst hefir, að 3 menn hafi látist úr veikinni. Rekald. Á Skútufjörur á Siglufirði hefir rek- ið skipofjöl með danska flagginu og áletruninni »Danmark«. Sömuleiðis hefir rekið talsvert af sfldartunnu- stöfum á !and f Sljettuhlíð. Er þess getið til, að þetta rekaid sje af skonn- ortunni »Valkytien«, sem fór með síld frá Siglufirði íyrir nokkrum dögum á leið til Svíþjóðar. Ætti hún þá að hafa farist e!nhversstaðar á Grímseyj- arsundi. Ávarp. Á fundi, sem Samband norðlenskra kvenna hjelt í júnímánuði síðastliðnum, var okkur undirrituðum falið að leita undirtekta almennings um að leggja fram^fje til þess að koma á fót geisla- lækningastofu í sambandi við sjúkra- hús Akureyrar og berklahæli á hentug- um stað norðanlands. Viljum við því leyía okkur að skora alvarlega á alla góða menn og konur bæði í sveitum og í kaupstöðum, að styðja þetta nauðsynjamál. Sjea einhverjir, sem frekar vilja gefa til annnars hvors, geislalækninga- stofu eða berklahælis, he^dur enn sameiginlega til hvortveggja, þá eru á- skrifendalistar útbúnir til þess. Fje það, er safnast, óskast sent tii einhvcrrar af undirrituðum, sem mun koma því á vöxtu í sjóð þann, sem stofnaður verður, og verða þá um leið birt nöfn gefenda. Akuréyri 31. okt. 1918. Virðingarfylst. Anna Magnúsdóitir, Laekjargötu 3. Vilhelmína Sigurðardóttir, Hafnarstræti 92. Gerða Tuliníus, Hafnarstræti 18. Kristbjörg Jónatansdóttir, Spítalastíg 11. Sigriður /ónsdóttir, Strandgata 9 Gunnliildur Ryel, Fagrastræti 1. Giiðný Bjarnadóttir, Hlíð. Bergljót Sigurðardóttir, Hafnarstræti 53. Ingibjörg R. jóhannesardóttir, Arnesi. Kirkjan. Messað kl. 2 á sunnudaginn. Fundur verður haidinn í Dýraverndunarfjelag- inu sunnudaginn 17. þ. m. kl. 2 e. h. í húsi Sig. Fanndals. Nýbýli—nýlendur. Fílir Jón Dúason. (Framh,) Fjarlægðin er heldur ekki lengur til neinnar hindrunar fyrir því, að ríkis- sambandið við stofnlandið haldi áfram. Það verður því að líta á landnámið sem stækkun heimalandsins, stækkun þjóð- arinnar og stækkun rfkisins. Það er ekki svo, að íundir landnámsmanna og annara þjóða út í heiminum, veiki á3t þeirra á sinni eigin þjóð og undirgefni sfna og fórníýsi við hana. Þvert á móti magnast alt þetta og það því meir, sem nýiendurnar stækka og finna hjá sjer meiri mátt. Þar, sem Þjóðverj- ar hafa numið lönd, er heldur ekki að ræða um minstu blöndun við fæðing- jatia. Landnámið gerir þjóðina að heirn þjóð, að þjóðbálk'. Hvar sem Þjóðverji fer þar er Þýskaland. Ætti ekki hver íslendingur að álíta sig sem fulltrúa íslands, hvar sem hann stfgur fæti. Stækkun þjóðar og ættlands Iiefir ekki aðeins áhrif á hugsunarhátt þjóð- arinnar sjálfrar, heldur einnig á dóm annara þjdða um hana. Og hjer er ekki aðeins um hugræn fyrirbrig^i að ræða. Landnámsj jóðin fær aukið vald og krafta til að gæta hagsmuna sinna og koma málum sfnum fram við aðrar þjóðir. Þar sem nýlendur eru aðeins stækk- un ættlandsins, yfirgefur landnámsmað- urinn, sem flytur út í nýicndurnar, ekki þjóðarheildina. Hann er íslendingur eða Þjóðverji eítir sem áður. Nú er hann aðeins kominn á stað þar sem hann er háifu gagnlegri sinni þjóð. Þeir lífsmöguieikar, sem kunna að veia til handa þessum manni, hlaupa ekki frá þjóðinni, og seinna kemur tækifæri til að nota þá, þegar öll lönd eru num- in. En landnámsmaðurinn, sem fer út í heiminn, út í nýlendur þjóðar sinnar, leggur nýja framtfðarmöguleika undir þjóðina, auðlindir, sem annars mundu íalla öðrum þjóðum í skaut og verða þeim tii ævarandi eflingar. Fátækling- urinn, sem flytur að heiman út í ný- iendurnar og kastar þar eign sinni á eigendalausa jöið, sem gerir hóp af fæðingjum sjer háða, gagnar ekki að- eins þjóð sinni með því að vera full- trúi og brautryðjandi hennar, heldur einnigmeð því, að hann er sjálfur orðinn enn meiri maður, fátækt hans er breytt í auðlegð og völd. Það er því full skiljan- legt og ekki ámælis vert, að hinn hóg- værari flokkur socfalista í Þýskalandi hefir stutt landnámspólitfk $tjórnarinn- ar mjög kappsamlega upp á síðkastið. í öllum löndum, jafnvel þeim strjálbýl- ustu, er fjöldi efnalausra manna, sem gætu orðið rfkir og lifað sjer og öðrum til gagns, ef þeim væru gefin mikil og sjálfsáin lönd. Hvers vegna ætti ísland að eiga nýlendur? Auðvitað á ísland eins og önnur lönd margt fólk, sem með full- gildum ástæðum flytja úr landi, þótt ástæðurnar verði ekki taldar upp hjer. En öll lönd og allra þjóða nýlendur standa opnar fyrir hinni björtu, 3Ór- vöxnu germönsku þjóðkvísl, sem ís- lendingar tilheyra. AUar dyr standa opnar íyrir hámarki menningar og yfirburðum mannkosta. En á það, sem hingaðtil.aðvera hlulskiftiþessararþjóð- kvfslar, að flytja inn í annara lönd og nýlendur og vera eins og áburður á þjóðjörð lakari kynstofna? Hví skyldi ísland ekki eiga rjett á nýlendum þar sem fslenskir útflytjendur gætu haldið áfram að lifa lífi sfnu sem hreinir ís- lendingar og auðga fslenska menningu; sem greinar á fslenskum þjóðmeiði. ísland! Vert þú sá meiður sem vex og breiðir limar sfnar út um heiminnl Láttu syni þfna og dætur verða það, sem íslcndingar eitt sinn voru, stór- huga landnámsþjóð.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.