Íslendingur


Íslendingur - 08.11.1918, Blaðsíða 3

Íslendingur - 08.11.1918, Blaðsíða 3
45. tbl. ÍSLENDINGUR 170 Leirvara miklar birgðir í verslun P. Pjeturssonar. 3 föt af nýsaltaðri fóðursíld (vönduð vara) er til sölu hjá Eggert Einarssyni. Fyrirtaks gott blek ódýrt hjá P. Pjeturssyni. Li'Kkistuverkstœðið Brekkugötu 1 hefir til sölu tilbúnar líkkistur af ýmsum gerð- um og stærðum. Magnús j. Franklín. Kaupendur íslendings í Húnavatnssýsln eru beðnir að greiða andvirði hans til Höepfners versiunar á Blönduósi. Kaupendur íslendings f Þingeyjarsýslum eru beðnir að borga andvirði hans til kaupm. Bjarna Benediktssonar Húsa- vík. Sunnudaginn fyrstan í vetri var mjer dregin hvít ær með rjéttu marki mfnu: Sneitt framan hægra, biti aftan vinstra. Nú nýskeð kemur lamb með sama marki. Rjettur eigandi gefi sig fram og semji við mig um markið. Kaupangsbakka 7. nóv. 1918. Póra Jóhannesdóltir. 15. september tapaðist silíurbúin svipa, ómerkt, á mýrunum neðan við bæina frá Bitru að Syðra Samlúni. Finnandi skili henni undirrituðum gegn fundarlaunum. Garðshorni 23. okt. 1918. Marinó Baldvinsson. • ••• « Hámarksverð. Verðiagsnefndin hefir ákveðið hámark útsöluverðs á hangikjöti þannig: 1. Sauðakjöt. 1. Veireykt: Vatn 55%, salt 10% eða minna: í heildsölu kr. 2.60 kíló- gr., í smásölu kr. 3.00 kg. af lærum og síðum, af öðru kjöti kr. 2.80 kílógr. 2. Linreykt: Vatn yfir 55%, salt 12% mest: í heildsölu kr. 2,20 kíló- gr., í smásölu kr. 2.60 kg. af lærum og síðum, af öðru kjöti kr. 2.40 kílógr. 2. Kjöt af rýrara fje. 1. Velreykt: Vatn 55%, salt 10% eða minna: í heildsölu 2 kr. kílógr., í smásölu kr. 2.30 kílógr. af lærum og síðum, af öðru kjöti kr. 2,20 kíiógr. 2. Linreykt: Vatn yfir 55%, salt 12% mest: í heildsölu kr. 1.80 kg., í smásölu kr. 2.10 kg. af lærum og síðum, af öðru kjöti kr. 2.00 kílógr. Pað skal tekið fram, að hverjum sem vill er heimilt að senda efna- rannsóknarstofunni sýnishorn af hangíkjöti, er verður þá rannsakað þar án sjerstaks endurgjaldsi Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar 5. nóv. 1918. Páll Einaisson. JVýkomið mikið úrval af hentugum tækifærisgjöfum: borðbúnaði og skrautgripum. Kaffisamstæður 0. fl. ótrúlega ódýrt. P. Chorjrensen. Undirritaður óskar eftir til kaups 15. ogl6. árg. af Tímariti kaupfjelaganna, einnig I. h. aí 8. árg, Haraldur Björnsson. Saltan fisk og harða hausa, hákarl, tros og gellurnar. Merarskinnið makalausa menn sem brúka á fæturnar. Effgert Einarsson. Sápur og ýmsar aðrar hreinlætisvörur best að kaupa í verslun P. Pjeturssonar. Verslunin ýsbyrg? hefir fengið mikið af allskonar út- saumsefni, áteiknað og óáteiknað, svo sem klœði og filt með ýms- um litum, ripstau margskonar sultan, aida o! fl. Teiknað á, eft- ir pöntunum. Mikið af ullargarni og 3 tegundir af silki, allir mögu- legir litir. Millipils. Kvenslifsi. Ennfremur lampa og lampa- glös. — Ýmiskonar leikfönjf. Barnakerrur. Ósýnilegar hár- nálar. Ágætt meðal við hárroti. Ljómandi falleg perlubönd. — Oskubakka: Margskonar sæl- gœti. Krydd. Gerpúlver 9 kr. kíló. Sólskinssápu 2.80 pakkann, og ótal margt fleira. Saeta saft er langbest að kaupa hjá E. Einarsson. V íking- skilvindan, 3 stærðir, hjá P. Pjeturssyni. Bann. Hjermeð banna jeg undirritaður alt rjúpnadráp f landareign ábúðarjarðar minnar. 7. nóv. 1918. Steinþór Þorsteinsson, Hömrum. Kornvörur, Kaffi, Export, allskonar sykur, The, Cacao, Rúsínur, Gráfíkjur, Kanel, heill og mulinn, Dósamjólk, Gerpúlver o. m. fl. hvergi ódýrar en í verslun P. Pjeturssonar. Steintegundir. Undirritaður óskar að fá úr ndlcegum sveitum nokkur sýnishorn af kalksteini og öðrum nýtilegum steintegundum, einnig af eldföstum leir, járn sandi og málmblendingum, einnig af ýmislega litum smásteinum og glerhöllum; hvert sýnishorn hreint og vandlega umbúið f blikk-dósum eða baukum, og ekki yfir %—1 mörk (8—16 lóð) að vigt, gegn sanngjarnri borgun, ef nýtilegt. Akureyri */u. ’iS. F. B. Arngríinsson. Combólu heldur kvenfjelagið .Framtíðiij* sunnudaginn 1. desember næst- komandi, klukkan 7 síðdegis, í samkomuhúsi bæjarins. heir sem vilja styrkja fjelag- ið með gjöfum til tombólunnar geri svo vel að senda þær til einhverrar af undirrituðum. Gerða Túliníus, Guðrún Hlíðar. Margrjet fónsdóttir. Sigríður Davíðsson. Sigríður Jónsdóttir. Ihaust var mjer dregin hvít lamb- gimbur, með rjettu marki mfnu: vaglskora fr. hægra sneitt fr. vinstra, lamb þetta á jeg ekki og getur því rjettur eigandi vitjað and- virðis þess til mfn og borgað áfallinn kostnað. Akureyri 3/ni9i8. Jónas Jóhannsson Vetrarmann vantar á gott heimili í sveit. Góð kjör í boði: Semjið hið fyrsta við Harald Björnsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.