Íslendingur


Íslendingur - 21.12.1918, Blaðsíða 2

Íslendingur - 21.12.1918, Blaðsíða 2
204 ISLENDINOUR 52. tbl. -• •-••-••-• • • • #-• -•• -•-••••- •••-••••- Frystihúsið. Á mánudaginn 23. þ. m. fer fram sala á frysfu Kjöíi rjúpum frá kl. 9—6. J)eir, sem vilja fá tertur og jólaöl fyrir og milli jóla og nýárs, geri svo vel að patita það sem allra fyrst. Brauðbúðirnar verða lokaðar báða jóladaga og sunnudaginn þann 29. desember. A. Schiöth. ötto Cu/inius. Fundur í Kennarafjelaginu á ^kureyri, þriðja jóladag kl. 4 síðdegis í Gagnfræðaskólanum. Fundaréfni: Tímaritsmálið. Stundakenslumálið. 2I/i2 1918. STJÓRNIN. GosdryKkjaverk- smiðjarj á ý\kureyri hefir nú miklar birgðir af limonade °« sódavatni Ágæthúseigntiisölu. Vegna brottfarar úr bænum, verður húseign mín í Fagrastræti 1 (andspænis Gagnfræðaskólanum) til sölu. Húsið er bygt úr steinsteypu fyrir 3 árum síðan, og er pað hið vandaðasta að öllu leyti. í pví eru 5 herbergi uppi ásamt rúmgóðri matarkompu, en niðri eru 3 mjög skemtileg og sólrík herbergi, eldhús og búr. Kjallari er undir öllu húsinu og er honum skift í 4 herbergi og væru 2 þeirra vel löguð ti! íbúðar. í kjallaranum er auk pessa mjög rúmgóð kolakompa. Með húsinu fylgir steinsteypt safngrifja og kartöflugarður. Brunabótariðgjaldið afar Iágt, aðeins’ 2°/oo, Vegna staðarins er húsið einkar vel fallið til matsölu og leigu einstakra herbergja fyrir nemendur. Akureyri 6. desember 1918. Baldv. Byel. Uppboð. Mánudaginn 23. þ. m. verður opinbert uppboð haldið við húsið nr. 10 í Aðalstræti og þar þá selt um 7—800 pund af höggnum melís, er blotnað hefir, Uppboðið hefst kl. 11 f. h. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 21. des. 1918. ttáll Cinarsson. til jólanna. 9 I verslun Eggerfs Einarssonar fást þurkaðir ávextir, sœt saft afargóð, súkkulaðe % og ýmsar sælgœtisvörur. Það vita víst allir, að vindlar eru bestir hjá Jóh. Ragúe/s.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.