Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 17.02.1920, Blaðsíða 4

Íslendingur - 17.02.1920, Blaðsíða 4
32 I5LEN0DINUR 8. tbl. • •••••••••«•••••• ••••-• ••••••••••• ••• • • • • • • • • • -•-•-• •-•-•• • •••• • ••-•• • •• Steingr. Matthiasson hjeraðslæknir Hutti fyrirlestur Sunnudagskvöid fyrir alþýðufræðslu Stúdentafjelagsins. Efni var: Dysexelixis (helstefnan). Voru ferðaminningar úr utanför og hugleið- ingar um ástandið í heiminum. Sá rauði þráður f fyrirlestrinum var: í sveita þíns andlitis skallu þíns brauðs neyta, — Fyrirlesturinn var sjerlega fróðlegur, vekjandi og prýðilega vel fluttur. — Norðanpóstur kom hlngað að vest- an Sunnudagskveld eftir mikla hrakn- inga. Lá hann úti á Vatnsskarði Mið- vikudagsnótt, en fylgdarmaður hans, sem gekk fyrir og leitaði betra vegar, viltist og gekk langa vegu í villunni. Náði þó til bæjar að lokum þrekaður mjög—,en sá bær var reyndar Hvamm- ur í Svartárdal. Erlendar símfregnir. Rvík 16. Febr. Vilhjálmur rilciserfingi gengur sjálf- viijugur á hönd Bandamanna. Talið að Bandamenn krejjist tveggja þúsunda Pjóðverja i viðbót. Frakkar vilja ekki jalla jrá jram- salskröjum, nema þeir jái Rinhjeruð að launurn. Norðmönnum jengið Spitzbergen. Nýbyrjaður tundur stjórnmálamanna Bandamanna i London. Ræða um Rússa, Pólverja, Adriahajsmál og jramsalskröfur. Frakkar heimta meiri■ kol aj Þjóð- verjum. Peir neita. Holland boðar hlutleysingjaráðstejnu til að rœða um stofnun alþjóðadóm- stóls innan þjóðabandalags. Alvarleg pappirsekla um víða ver- öld. Horjur blaðútgája þungar. Parlamentið fellir að gera kola- námur rikiseign. Verkamenn hóta alls- herjarverkjalli. Bandamenn krejjast afgangsþýzka verzlunarjlotans. Lansing segir aj sjer. — Kolt- schak skotinn. Boðaður alþjóðajjármálajundur. Innlendar símfregnir. Frambjóðendut i Rvik / a k o b Möller og Sveinbjörn Eg- ilsson ritstjóri „Ægis“. Hœstirjettur seltur i dag. Boðið út þriggja miljóna innlendu rikisláni með 5lh°lo. Injlúenza berst til Vestmannaeyja með þýzkum togara. Talinn skortur á varasemi við sjúkrajlutning jrá borði. — Komin jram tillaga til þingsáfykt- unar að spara hvorki jje nje fyrir- höfn til sóttvarna. (Frá frjettaritara vorum í Rvík.) Á víð og dreif. Sögurannsókn. Klemens Jónsson landritari hefir samið ritgerð í »Skírni«, er heitir: >Hvenœr er Jón Arason fœddur. ?< Höfundurinn er hinn fróðasti um íslenzka sagnfræði, og er ritgerðin samin af miklum fróðleik og vísinda- legri nákvæmni. Svo sem kunnugt er, hefir Jón biskup Arason verið talinn fæddur 14S4, en landritari leið- ir rök að því, að það sje rangt, og að hið rjetta fæðingarár Jóns biskups sje alt að 10 ‘árum fýr. Friðurinn, Wolffs írjettastofa tilkynnir, að undirskrift friðarskilmálanna hafi staðið í 8 mínútur og hafi Þýzkaland og 14 önnur lönd undirskrifað þá. Talið er »að þeir hafi öðlast gildi Laugardaginn 10. Janúar kl. 4,15 eftir hádegi.« (»Vísir*.) Síra Háljdan Guðjónsson er skipaður prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi frá 1. Janúar. Landsbankinn. Pjetur Jónsson al- þingismaður hefir sagt af sjer endur- skoðunarstarfinu þar, en Guðjón Guð- laugsson alþm. hefir verið skipaður í það til bráðabirgða af stjórnarráð- inu. Sieindór Gunnlaugsson cand. juris er orðin aðstoðarmaður á 1. skrifstoiu stjórnarráðsins í stað Björns Þórðar- sonar, er skipaður hefir verið hæsta- rjettarritari. Chr. Popp, sem lengi var kaup- maður á Sauðárkrók og að ýmsu góðu kunnur í Skagafirði, er nýlega dáinn á Jótlandi, segir »Lögrjetta«. Ný húslesirarbók kemur út innan skamms eftir sfra Áamund Guðmunds- son nú skólastjóra á Eiðum, segir »Tíminn«. Skák. italski leikurinn: Þorst. Þorsteinsson Þorl. Ófeigsson Akureyri Hvítt: 1. e2—e4 2. Rgl — f3 3. Bf 1 — c4 4. c2 —c3 5. d2 —d4 6. e4-e5 Reykjavík Svar' e7 — e5 Rb8 - cö Bf8 — c5 Rg8~f6 e5xd4 Dd8-e7? Rangur Ieikur. í þessu afbrigði ítalska leiksins er venjulega leikið Rf6—e4 eða dý—d5, sem mun vera öllu betra. 7. c3xd4 Bc5 —b4 f 8 Rbl —c3 h7—hó ? Mjög óheppilegur leíkur. Sennilega hefðj hjer verið bezti leikur svarts d7—ds 0g gæti þá framhaldið hafa orðið 9. o — o, 05X04. 10. eSXfð, g7Xfö. 11. Hfi—ei, Bc8—eö. 12. d4—d5, 0 — 0—0. 13. Rf3 — d4 og hvftt virðist haía nokkru betri stöðu. 9. 0-0 Rfó — h7 10. Re3-d5 ! Góður leikur er neyðir svart til að færa 10. ... . De7—d8 og nær ágætri atlögu kongsmegin. 11. Ddl —b3 ! Bb4-e7 12. Rd5-f4 Ógnar nú með Bc4Xf7 f og riddarmát f næsta leik. 12...... Hh8 — f8 Vandræðaleikur; þó er vafasamt hvort nokkur annar leikur hefði vérið betrii 13. Rf4-h5 Be7-g5 14. Rh5xg7 f Ke8-e7 £jósmyndastofa G. Funch-Rasmussens í Strandgötu 15, Oddeyri er nú opin á virkum dögum frá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. og á Sunnudögum frá ld. 11 f. h. til kl. 4 e. h. Ágætar myndir og fljót afgreiðsla. G. Funcf)-Rasmussen. Hvítt hefði nú getað fengið al- gerða yfirhönd f taflinu með því að leika 15. Rg7—f5 f, Ke7 — e8. 16. Rf5Xh6, Bgsxhö. 17. Bc8xh6 og vinnur að minata kosti skiftamun, en í stað þess leikur það: 15. Db3-a3f ? og gefur svörtu þar með tæki- færi til að opna línuna fyrir drotn- ingarbiskupi sfnum. 15 d7—d6 16. eð^cdó f Dd8xd6 17. Hfl-el f Ke7-d8 18. Da3-d3 Dd6 — gó 19. Rg7—h5 Bc8-f5 20. Dd3-b3 Rc6—a5 21. Db3-b4 Bg5xcl 22. Halxcl 23. Hclxc4 Ra5xc4 Eftirtektarvert er það, að svart befir aldrei haft tfma til að drepa riddarann á h5. Nú ógnar hvftt með máti í 2. leik. 23.... Dg6—dö 24. Dbixb7 Ha8-c8 25. Db7xa7 Hf8-g8 26. Rh5-g3 Dd6-f6 27. Rf3-e5 Bf5-d7 28. Hc4 —c5 Rh7 —f8 29. a2 —a4 Hg8 —h8 30. a4 —a5 hö —h5 31. h2—h4 Óþarfa leikur, því hvítt eetur unmð eftir fáa leiki með Rg3—e4. 31 Hh8-h7 32. b2 —b4 Sömuleiðis óþarfaleikur, er aðeins veldur tímatapi. 32 Df6xh4 33. Hc5—c4 Betra var Hcs -d5 33. . . . Dh4-f6 34. Da7-b7 h5—h4 35. Db7-e4 h4xg3 36. f2xg3 Df6-e6 Ef 36 . . . . Df6—d6 þá 37. De4Xh7 og ef svart tekur drotninguna, riddaramát í næsta leik. 37. De4-f4 Kd8-e8 ? Reynandi hefði verið De6—d6 38. Re5-d3 Qefst upp. Þetta er ein af símaskákum þeim, er tefidar voru milli Taflfjelags Reykjav/kur og Skákfjelags Ak- ureyrar aðfaranótt hins 11. jan. s. 1. Athugasemdirnar hefir gert Ari Guðmundsson. Verzl. Braífahlíð Akureyri. er eins og að undanförnu vel birg af allskonar vörum, og skal meðal ann- ars bent á allskonar álnavöru t- d. peysufataklæði, ágæt tegund og cheviot, fjölbreytt flónel, margar teg. hvít ljereft, tvisttnu f ótal litum, sirs, borðdúkar (dregill), handklæðadreglar, nærföt, lasting, sjerting og millifóður- strigi, verkamannaföt og efni í þau. Kaffi, export, sagogrjón, kartöflumjöl, rúsínur, sveskjur, cacao, át- og suðusúkkulaði, niðursoðin mjólk, lax, sardfnur, reykt síld, 03tar, Oma margarine margar teg. fínt kex ofl. Danskur skófatn- aður, handa eldri og yngri, skóhlífar og gummistfgvjel. Ennfr. almennur saum- ur og bátasaumur. Sodi, sápa, fernisolía, og biackíernis, tjara. Allskonsr tóbak þ. á. m. Rjól á aðeins 8 kr. — átta — kr. pundið. Von á miklum vörum með næstu 3kipum. 1 Brynjólfur E. Stefánsson. Krisfján Halldórsson, úrsmiður, hefir til sölu: Gleraugu, snjógleraugu, blá og græn, hlffðargleraugu gegn stórhrfðum og sandroki, sótthitamæla, venjulega hitamæla, loftvogir og vasa- kompása. Bókasafn Norðuramtsins verður nú fyrst um sinn, í eldiviðarleysinu, opið til lestrar einungis 2 stundir (6—8 síðdegis) á Þriðjudögum, Fimtu- og Laugardögum. Útlánstími óbreyttur. Bókavörður. Pr*ntsmiðja Odds Björnssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.