Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 08.04.1921, Blaðsíða 4

Íslendingur - 08.04.1921, Blaðsíða 4
76 ISLENÐINOUR 20. tbl. Sjómenn, sem ætla sér að komast að á skipum okkar gefi sig fram sem fyrst. Verzlun Sn. Jónssonar. Auglýsing urn póstávísanasendingar til útlanda. Engar póstávísanir eða síinapóstávísanir, má senda til útlanda án þess að fengið hafi verið leyfi til þess hjá atvinnu og sam- göngumáladeild stjórnarráðsins. Þeir, sem óska að senda póst- ávísanir eða símapóstávísanir til útlanda, skulu sækja skriflega eða símleiðis utan af landi um leyfi til þess hjá atvinnu ogsamgöngu- máladeild Stjórnarráðsins, eyðublöð undir umsóknir fást á póst- stofunni í Reykjavík. Skal tilgreint í umsókninni nafn og heimili sendanda og nafn og heimili viðtakanda og upphæð ávísunar og til hvers nota eigi upphæðina. Leyfi og synjanir um ávísana- sendingar verða afgreidd beina Ieið til hlutaðeigandi pósthúss frá atvinnu og samgöngumáladeildinni. Búast má við þvi að póst- kröfuávísanir verði ekki leyfðar, jafnframt auglýsist hérmeð, að reglugjörð um peningaviðskifti við útlönd frá 26. Apríl 1920 er úr gildi feld. Atvinnu og sarngöngumáladeild Stjórnarráðsins. 31. Mars 1921. Pétar Jónsson. Oddur Mermannsson. Tilboð er gildir aðeins 3 mánuði. Góðar bækur og ódýrar! Nr. 1. — Hlýir straumar. Ritgerðir og ræður um œskulýð og^ kristindóm eftir Olfert Richard. Höf. bókar þessarar hefir ritað mikið og hlotið einróma lof fyrir bækur sínár. Þær hafa verið þýddat á r.iörg tungumál, og sumar margendurprent. aðar. Bóksöíuverð kr. 5.00. — (Hér 3.00). Nr. 2. — Á jBlossa*. Saga eftir Jack London. 116 bis. Höf. þessi er frægur um allan heim fyrir sögur sínar, og er þessi ein af alira beztu sögum hans. Bók- söluverð kr. 5,00 - (Hér 3,00). , , o Nr. 3 — Einþykka stúlkan. Ástasaga eftir Charles Garvice. 360 bls. Saga • þessi Hefir komið neðanmáls í dagbl. Vísir ásamt fieiri sögum eftir sama höfund i og hafa þær allar verið ntjög eftirsóttar — og þessi ekki sízt. Bóksöluverð kr. 6,85 ■ — fHár 5 501. ---------—------------T----------- : (Hér 5,50). Með því að kiippa úr og fyila út jPöntunarseðilinnc getið þér fengið þessar bækur mjögódýrar: Nr. 1 fyrir kr. 3,00, nr. 2 kr. 3,00 nr. 3 kr. 5,50 -|- burðargjald. Séu allar keyptar er burðargj. ókeypis. Sendið ca. helni- ing andvirðisins með pöntuninni þá mun bókin eða bækurnar sendar gegn eftirkröfu fyrir afganginum. [Burðargj. • á bók ca. 15 au.j. : Utanáskrift.' \ Félag [Þær af bók- PÖNTUNARSEÐILL. strikist útj. Eg undirritaður óska að mér sé sent sbr. augl. í íslendingi. Bók nr. 1 [3,00]. Bók nr. 2 [3,00]. Bók nr. 3 [5,501 gegn póstkröfu fyrir því, sem á vantar. Sendi hérmeð kr.: Nafn ............................ Heimili Póststöð St. Ounnarsson. Félagsprentsmiðjan. Rvík. [Skrifið greinilega). ffVEXSVEGNA é aó nota ”V£GÆ‘PLÖNTUFEII7 Merkiö '’EJdabuska” (ftokkepige) Vegna aess ðð paö ep ódýrasta og hrejnasta feiti Idýrtiðinni. REYNH)! Reglugjörá til bráðabirgða um bann gegn innflutningi á óþörfum varningi. Samkvæmt heimild í lögum Nr. 1, 8. Mars 1920, um heimild fyrir Landsstjórnina, til að takmarka eða banna innflutning á ó- þörfum varningi, eru hér með sett eftirfarandi ákvæði, um bann gegn innflutningi á óþörfum varningi. 1. gr. Eftirgreindar vörur er bannað að flytja til landsins: Niðursoðið fiskmeti, niðursoðið kjötmeti, niðursoðnir ávextir, sykraðir ávextir, kaffibrauð allskonar, fíkjur, döðlur, hnetur, lakkrís, karamellur, konfekt, efni til konfektgjörðar, brjóstsykur, efni til brjóstsykurgjörðar, marsfpan. átsúkklaði, öl, gosdrykkir, bifreiðar( bifhjól, reiðhjól, hljóðfæri allskonar, grammafonplötur, leik- föng allskonar, postulínsvörur allskonar, inyndir allskonar, mynda- rammar, raminalistar, silki og silkivarningur, kniplingar, ilmvötn.hái- vötn, glysvarningur allskonar, gullsmíðisvörur, silfursmíðisvörur, plettvörur, skrautgripir úr hverju efni sem er, gimsteinar, lifandi blóm. 2. gr. Nú telur einhver vafa vera á því, hvort vara sú, sem hann vill flytja til landsins, falli undir ákvæði 1. gr. og getur hann þá leitað úrskurðar atvinnu og samgöngumáladeildai Stjórnarráðsins hér- aðlútandi. 3. gr. Nú telur einhver sér óhjákvæmilega nauðsynlegt að flytja til landsins einhverja af vörutegundum þeim, sem greindar eru í 1. gr. og getur hann þá leitað leyfis til þess hjá atvinnu og sam- göngudeild Stjórnarráðsins. 4. gr. Lögreglustjórar skulu, hver í sínu umdæmi, hafa gætur á því, að fyrirmælum reglugjörðar þessarar sé stranglega fylgt, og er þeim heimilt, að setja þær reglur og gjöra þær ráðstafanir hér- aðlútandi, sem þurfa þykir. 5. gr. Verði ágreiningur um skilning á ákvæðúm reglugjörðar þessar-. ar, sker atvinnu og samgöngumálaráðherra úr ágreiningnum. 6. gr. Brot gegn ákvæðum 1. gr. reglugjörðar þessarar varða sekt- um alt að 100,000 kr. 7. gr, Með ínál út af brotum gegn reglugjörð þessari skal fara sem almenn lögreglumál. 8. gr. Reglugjörð þessi öðlast gildi 1. Apríl næstkomandi og fellur þá jafnframt úr gildi reglugjöið 12. Mars 1920, um innflutning á vörum. Ennfremur feilur niðúr frá sama tíma starf viðskifta- nefndar, er skipuð var 11. Mars 1920. Petta er hér með birt öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli. Alvinnu- og samgöngumáladeild Stjórnarráðsins. 31. Mars 1921. Pétur Jónsson. Oddtir Hermannsson. TILKYNNINO. Stjórnarráð Islands hefir símað á þessa leið: »Reglugjörð 25. Okt. 1920, um sölu og úthlutun hveitis og sykurs, fellur úr gildi 31. Mars.« Petta tilkynnist hér með. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 31. Marz 1921. fúlius Havsteen,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.