Íslendingur


Íslendingur - 18.08.1922, Blaðsíða 3

Íslendingur - 18.08.1922, Blaðsíða 3
34. tbl. ISLENDINOUR. 133 Fáséð glasvara nýkomin. Sigm. Sigurðsson. Helgríman. í 3. grein laga urn dýraverndun frá 3. Nóv. 1915 var það ákvæði, að Stjórnarráð íslands selti reglur um slátrun búpenings á almennum slátr- unarstöðum, og samkvæmt þessu ákvæði laganna voru í Stjórnarráðinu 17. Nóv. 1916 gefnar: >Reglur um slátrun bú- penings á almennum slálrunarstöðum og um meðferð á fé og liestum að ýmsu leyti.« Þessar reglur voru í sjálfu sér góð- ar og í anda laganna, en flestar þeirra voru fótum troðnar meir og minna dag hvern. Hvað slátrun búpenings sneiti, þá var það ákvæði i reglunum, að hesta, nautgripi og sauðfé skyldi deyða með þar til gerðu skotvopni. Ró gat Stjórnarráðið veitt leyfi til deyðingar á annan hátt, þegar sér- staklega stæði á. eða því þætti þurfa. En þetta gilti auðvitað aðeins aflífun ofantaldra alidýra á almennum slátrun- arstöðum. Menn gátu því sem fyr deytt skepnur sfnar við heimaslátrun á hvérn hátt sem vildu. Parna of skamt farið, og sjálfu deyðingarákvæð- inu undu tnerm misjafnlega, þótl eng- um blandaðisl hugur um það, að skot- ið riði búpeningnum að fullu á auga- bragði og að þarfaverk hefði verið unnið, þar sem bæði hálsskurði og hnakkastungu eða svæfinguuni svo- kölluðu var útrymt á alm. slátrunar- stöðum, báðum þessuin viðbjóðsleg- ustu og verstu aflífgunaraðferðum, sem menti þekkja, en sem lengi hafa við- gengist hér hjá oss. Reir tnenn, sern kynst höfðu hel- grímunni, þótti of einstrengingslegt að binda sig nálega eingöngu við skot- aðferðina eina samari. Var það eink- um hér nyrðra, að helgríniati hafði verið noluð allmörg ár á sláturhúsun- um og gefist vel. Þótti því hart að þurfa að breyta til, enda var það eigi gert allvíða, þrátt fyrir hinar settu reglur og synjun stjórnarráðsins um notkun helgrímunnar, Fyrir þessar sak- ir ritaði eg grein í íslending 1920: »Skot eða helgríma,« og færði næg og gild rök fyrir þvf, að skotaðferðin væri eigi betri en helgríman. Báðar aðferðirnar væru að vísu góðar, en ódýrara og hættuminna væri að vinna með helgrímunni. Veit eg, að ýmsir málsmétandi menn tóku þetta álit rnitt til greina og mun það með öðru hafa umþokað þessu máli svo, að nú á síðasta Alþingi var lögum um dýra- verndun breytt þannig, að Stjórnarráð íslauds setji reglur um deyðing allra liúsdýra og er ætlast til, að i þeim reglum verði helgriman jafn réíihá og skot. Þar með er þá þetta mál komið í ákjósanlegt horf, aðeins að allir hlut- aðeigendur sýndu það í verkinu, að hér eru þörf og góð ákvæði gefin, sem ekki má fótum troða. — Helgrímur, eins og þær eiga að véra, er hægt að fá hjá hr. Jóni Jóna- lanssyni, járnsmið á Akureyri. Sig, Ein. Hliðar. cg t Steíán O. Ásgrímsson. Hinn 25. Marz síðastliðinn, er m.s. »Talisman« fórst í ofviðri við Sauða- nes við Súgandafjörð, var vélstjórinn á honum, Stefán G. Ásgrímsson, einn þeirra, er úti varð á leið frá strand- staðnum til Flateyrar. Stefán sál. var fæddur 11. Nóv. 1890. Kvæntist eftirlifandi ekkju, Kristínu Jónsdóttur, og átli með henni 4 efnileg börn, er öll lifa; hið elzta 5 ára að aldri. Var því sár harmur kveðinu að konti haus og börnum, er þau urðu fyrir hinni þungbæru sorg, að missa ástríkan eiginmann og föður á svo sviplegan hátt. Hafði liann átt við heilsuleysi að búa um nokkurt skeið og nú síðastl. vetur lá hann rúm- fastur lengi. Þótt sú veiki drægi hann ei til dauða, hefir liún þó hmað hánu og &ert liann ófærari til þess að þola stórhríð og frost, þótt hann væri því vannr. Stefán sál. var vel gefinn, vandaður til orða og verka, hagleiksmaður mikill og drengur góður. Er því meiri söknuður að fráfalli hans. Birtast hér nokkrar vísur, er vinur liarrs einn hefir látið kveða til minn- ingar um hanti: Kall er að liátta’ o’ní hrímhvíta sæng í helfrosti’ og gaddhörku-byl, svo langt fjarri viiuini og hjálpandi liönd og heimilisblíðu’ og yl. I5eir finna það bezt, sern við ástanna eld fá að orna sér fram á hin síðustu kveld. Og væri það heimilisstytta og stoð — sá stofrrinn, setn trcyst væii á, er félli nú þannig í fangið á Hel með fölva og deyjandi brá, — þá væri þeitn slegin, hans ástvinum, ör, sem yddi’ út um hjartað sem bitrasti lijör. Hann Stefán dó þannig í hrímhvítri höll í helfrosti’ og gaddhörku-byl, svo langt fjarri vinum og hjálpand liönd og heimilisblíðu’ og yl. Frá skipbroti, hafreika hrönnin ’aun bar, að hátta’ o’ní drifhvíta sængina þar. Það grétu’ ekki margir við gröfina lians og grafskrift þar sást ekki nein. Eti Ijósálfur vorsins um leiðið hans þó hjó letur í hvítasta stein. Og þar var hún letruð, hans æfirtín öll, með úrigar skúrii og blóm út urn völl. En fæstir það vissu, hve vörn hans var góð og vaskleg niót fátæktar-byl. Hann var ekki’ að kveina né kvarta við neinn, né kveðja þá hjálpar scr til. Og björg til síns beimilis sótti’ ’ann í sæ, þó sortnaði í lofti og hrikti í bæ. Og gleði var ætíð í svip hatrs að sjá og sumar utn hugarins lönd. En þó að hann hvíli nú kaldur og nár á klettóttri Veslfjarðaströnd mun engilbjart vorljós þar vefja’ um hann kratiz og vaka hjá leiði hins fátæka manns. J. S. co Úr heimahögum. Atvinnumálaráðherrann, , Klemens Jónsson, og frú lians, komu með varð- skipinu »Fylla« á Miðvikudaginn, en fóru héðan með »Botníu« t gær áleið- is til útlanda. Fer ráðherrann í sljórn- areriudum til Noregs, til þess að reyna að semja við norsku stjórnina um lækkun kjöttoilsins. Jarðfrœðisrannsóknir. Guðmundur G. Bárðarson kennari er nýkomirin heim úr ferðalagi um Snæfellssýslu. Var hann þar við jarðfræðislegar rann- Mótorbáíurinn „LEIPTUR“ Margarine „Ljónið" kom með s. s. »Borníu«. Gjörið pantanir yðar áður en það verður um seinan. 0. Friðgeirsson & Skúlason, Tvö herbergi og eldhús, eða aðgangur að eldhúsi óskast til leigu frá 1. sept. R. v. á. maður um lángt skeið.^Þá er nýlátinn Kristján Hallgrímsson fyrv. hótelhald- ari á Seyðisfirði. Var hann fæddur og uppalinn hér á Akureyri, en mestan hiuta æfi sinnar ól hann á Austurlandi. — Látin er í Vestmannaeyjum Vil- helmína Erlendsdóttir sem um mörg ár var ráðskona hjá Magnúsi heitnum Jóssyni úrsmið hér í bæ. Mun hún hafa verið um áttrætt. Röskleika- og dugn- aðarkona. Kirkjan. Messað kl. 2. á Sunnudaginn. CO — eini boðlegi farþega-báturinn við Eyjafjörð — fer til Siglu- fjarðar annaðkvöld, ef nægilega margir farþegar fást. Gunnar Snorrason. sóknir í nokkrar vikur og fór víða um sýsluna. Með honum var Sverrir Ragttars gagnfræðingur. Professor Paasche. Meðal farþegja á »Sirius« var hinn nafnkunni norski prófessor og rithöfundur Fredr. Paasche. Hefir hanti dvalið nokkrar vikur á Suðurlandi og var nú á heimleið. Pró- fessorinn er norrænufræðingur og gagn- kuimugur íslenskum bókmentum bæði að fornu og nýju. Vinnur haun nú að stóru riti um Snorra og Sturtungu. Yfir ferð sinni lét hann hið bezta og dáðist mjög að landsháttum Gunnar Snorrason hefir látið snn'ða mótorbát mikinn er,hatm kallar »Leipt- ur« til, farþegaflutnings hér utn fjörð- inn. Ber báturinn af öllum bátum hér nyrðra bæði fyrir fegurð og hraöa. Útbúnaður allur hinn prýðilegasti. Far- þegarúm fyrir 16 mattns. Hestur hálsbrotnar. Nýlega féll rauður gæðingur, eign Ingólfs alþingis- manns í Fjósatungu undir honurn á fleygiferð, kastaðist þingmaðurinn langar leiðir, en tneiddist þó eigi, hestuiinn aftur á móti hálsbrotnaði í fallinu. Hesturinn var hin mesta for- láta skepna, og niun haía átt fáa sína líka á Norðurlandi að fjöri og fegurð. »Villemoes« kom að sutinan og austan á Priðjudagskvöldið, og fór aftur vestur um á Miðvikudagskvöldið. Hingað kom með skipiuu Vilhelm Knudseu fulltrúi. »Sirius« kom aðfaranótt þess 16. Með skipinti var margt farþega eu fæstir hingað. Hér fóru af skipinu. Forberg'landsímastjóri og Valdem. son- ur hans, Stefán J. Rafnar, Helgi Pét- ursson, ungfiú Brynhildur Jóhanns- dóttir, Otto Jörgensen símastjóri á Siglufirði og Jón E. Sigurðsson kaup- maður. Héðan fór með skipinu til Húsavíkur frú Thora Havsteen. Trúlofanir. Opinberað hafa trúlofun sína í Rvík, ungfrú Pórhildur Briem, dóttir Páls sál. antmanns, og Theodór Líndal stud. jur., og hér á Akureyri ungfrú Valgerður Rósinkarsdóttir frá Kjarna og Árni Olafsson sýsluskrifari. Síldveiðin. Um 125 þús. tunnur eru nú komnar á land í veiðistöðvum hér norðanlands. Major Grauslund. Yfirtnaður Hjálp- ræðishersins hér á landi og frú hans, dvelja hér í bænum um þessar nmtidir. Heldur herinn fagnaðarhátíð í tileíni af komu þeirra. Sbr. auglýsingu hers- ins í blaðinu. »fíof«/a« kom síðdegis á Miðviku- daginn með fjölda farþega. Hingað komu m. a. Sig. Guðmundsson skóla- meistari, ungfrú Anna Einarsdóttir, Jóh. Fr. Kristjánsson húsgerðarmeistari, Jóh. Bjarnason rafleiðslm. og frú, ungfrú Hulda Stefánsdóttir, Magnús Blöndal bókhaldari, Stefán Sigurðsson bakari. Mcð skipinu tóku sér héðan far til Austfjarða frú Sigríður Sveinsdóttir og J. C. F. Arnesen konsúll. Með skip- inu voru ennfremur dönsku lögjafnaðar- nefndarmentiirir, Guðtn. Thoroddsen læknir og frú, biskupin af Aberdeen og Jakob Thorarensen skáld. Mannalát. Magnús Andrésson próf- astur á Gilsbakka andaðist 30. Júlí, 77 ára gamall. Merkisprestur og þing- Magar teg. OSTA ódýjari en áður, Spegipyls, þur Bláber, Sagómél, Rís- mél, Senmlugrjón, Dósamjólk, Kex, Púðursýkur, Melís o. tn. fl. nýkomið í verzlun Björns Grímsson. Áfsláttar- hestar. Nokkrir góðir afsláttarhestar eru til sölu í haust. Uppl. hjá Steindór Jóhannessyni, járnsmið. Fagnaðarhátíð fyrir majór og frú Grauslund í Hjálp- ræðishernum Laugardag þ. 19. kl. 8 hljómleikum frá tröppunum á Laxa- mýri kl. 9 kaffiveitingar. Sunnud. kl. 4. Lýðstefna í gilinu fyrir ofan kjöt- búðina. kl. 87a. Hjálpræðissamkoma í salnuni. Okeypis inng. á öllum samkomum Hinar ljúffengu öltegundir frá De Forenede Bryggerier, Khöfn. Krone Lageröl og Maltöl selur E. Einarsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.