Íslendingur - 13.04.1923, Qupperneq 4
4
ISLENDINOUR.
Verzl. Brattahlíð
Strandgötu 19. Sími 118.
Með næstu skipsferðum fær verzlunin mikið af allskonar
vörum: Allar tegundir matvöru, kaffi, sykur, export, leir-
vörur allskonar, eldhúsáhöJd, skoskar kartöflur mjög góð-
ar, epli, appelsínur og yfirleitt allar vörur.
Verziunin mun sem að undanförnu selja vörur sínar í
HEILDSÖLU o g S M Á S Ö L U til kaupmanna, kaup-
félaga og einstakra manna. Verzlunin hefir á þessu ári gert
sérlega haganleg innkaup, og treystir að geta gert alla viðskifta
menn ánægða hvað verð og gæði snertir.
Verzlunin mun á þessu árí kaupa fisk og aðrar
íslenzkar aturðir, sem borgast hæzta verði. TaJið við mig
sem fyrst og gjörið pantanir yðar og semjið við mig um. fram-
tíðarverzlun yðar, og verið vissir um, að þér iðrist þess ekki.
Brynjólfur E. Stefánsson.
Verzlun H. Einarssonar
Hafnarstræti 41.
Utsala.
Frá 15. þ. m. verða allar vefnaðarvörur og tilbú-
inn fatnaður, sem verzlunin hefir á boðstólum, selt
með 20°/o A F S L Æ TTI, frá því lága verði, sem nú er á
vörunum.
Flestar vörutegundir seldar langt undir innkaupsverði.
Það er því óhaett að fullyrða, að ekki verða gerð eins hagkvæm kaup
annarstaðar hér í bæ, á samskonar vörutegundum.
Tilboð þetta stendur aðeins f tvo mánuði, til 15. júní n. k. Notið
því tækifærið.
Sumargjafir.
Hentugar sumargjafir eru innrömmuð olíu-
málverkverk sem fást mjög ódýr hjá
Ólafi Ágústssyni,
Orundargötu 6. Sími 120,
Klukkuverk
(Bornholm) í ágætu standi, til sýnis
og sölu hjá
Kr. Halldórssyni,
úrsmið.
f'
Agæt fbúð
til leigu frá 14. niaí, fyrir stóra eða
litla fjölskyldu. Einnig herbergi fyrir
einhleypa. — Rafljós. —
R. v. á.
Gefið því gaum,
hve auðveldlega sterk og særandi efni í sápum geta
komist inn í húöina um svitaholurnar, og hve auð-
veldlega sýruefni þau, sem eru ávalt í vondum sáp-
um, leisa upp fituna í húðinni og geta skemt fallegan
hörundslit og heilbrigt útlit. f*á munið þér sannfær-
ust um, hve nauðsynlegt það er, að vera varkár
valinu, þegar þér kjósið sáputegund.
Fedora-sápan Iryggir yður, að þér eigið ekkert
á hættu er þér notið hana, vegna þess, hve hún er
fyllilega hrein, laus við sterk efni, og vel vandað til
efna í hana — efna, sem hin milda fitukenda froða,
er svo mjög ber á hjá FEDORA-SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og
eru sérstaklega hentug til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og
gera húðina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skýra hreinan
háls og hendur hvítt og mjúkt.
Aðalumboðsmenn:
R. JK/artansson & Co.
Reykjavík. Sími 1004.
FOTO-MAGASINET
í KAUPMANNAHÖFN
INET 4
fi FN 7
greindar vörur, og annað sem verzl. hefir á boðstólum, með sama
verði og verzlunarhúsið tekur ytra fyrir þessar vörur, að viðbætt-
um gengismun og flutningskostnaði.
Gerið pantanir sem fyrst.
hefir á boðstólum mjög fjölbreytt úrval af
ljósmyndavélum, og öllum
og Ijósmyndaefnum fyrir »Amatöra,« frá
flestum verksmiðjum t. d. Kodak, Ica, Erne-
mann o. fl. — sem menn geta valið um
eftir vild. Sömuleiðis hefir verzlunarhúsið
kvikmyndavélar af ýmsum gerðum. Stækk-
unar- og Skuggamyndavélar, Stereoskópa,
Mikraskopa, Prisme-kíkira og ýms önnur
áhöld, Skuggamyndaplötur í fjölbreyttu
úrvali frá ýmsurn löndum, 24 pl. í »seriu« á kr. 6,50. — Þess ut-
an margt sem ekki verður hér talið. Undirritaður sem hefir
aðalumboð fyrir verzlunarhús-
ið hér á Norðurlandi, útvegar
þeim sem þess óska ofan-
ÍM*V - ,
____
Þurrabúðin Bjarg
í Blómsturvallalandi til leigu nú þegar.
Verzlun Sn. Jónssonar.
Lítill bátur
til sölu.
fónas Jónasson
Brekkugötu 33.
Barnavagn
til sölu
Axel Kristjánsson.
Fiskilínur,
Ongultaumar,
Lóðarönglar,
Hneifar
fást hiá
Ásgeir Péturssyni.
(3 ad nota
'VEGA’PLÖA
Merk/ö '’PMabusko
(ffokkepiffe)
aó paó epócjýrasta
og hreinasta feltí
fcfýrtiöjnni.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.