Íslendingur


Íslendingur - 08.06.1923, Síða 3

Íslendingur - 08.06.1923, Síða 3
ÍSLENDINGUR 3 Frá Siglufirði. Hr. ritstjóri! Eftirfarandi yfirlýsingu biójum við yður að gera svo vel og taka til birt- ingar í heiðruðu blaði yðar, f lend ng, sem fyrst. Yfirlýsinguna ser.dum við fyrir nokkru til ritstj. »Framtíðarinnar« og kröfðumst þess, að hann birti hana í blaði sínu, en hann sá sér ekki fært að verða við þeim tilmælum; af hvaða ástæðu, er okkur ókun mgt. Leiðrétting. Hr. ritstj. H Thorarensen! Pér hafið i 4. tbl. af blaði yðar, »Framtíðin«, borið það fram, að einn okkar smiðanna, sem gáfum vottorð það, er Helgi Hafliðason lét prenta í blaðinu íslendingur 31. matz, hafi sagt yður í vott^ viðurvist, að H. H. hafi lofað okkur atvinnu allan veturinn, jafnframt og þér segið það án nokk- urs efaorðs, að við höfum skrifað undir umrætt vottorð af hræðslu við Helga. — Þessu hvortveggja mótmæl- um við undirrit ðir fyrir okkar hönd. Við neitum því að hafa sagt yður það, sem líka hefði verið ósatt, að H. H. hafi lofað okkur vinnu í allan vet- ur við íshúsið, og við lýsum fullyrð- ingu yðar um, að við höfum gefið umrætt vottorð fyrir hræðslu sakir, tilhæfulaus ósannindi. Pessa leiðréttingu krefjumst við að þér takið til birtingar i næsta eða næstu tölublöðum af blaði yðar, »Framtíðin«. Siglufirði 13. apríl 1923. Johan Landmark. Þórður Jóhannesson. BEZTUS0GUR sem nú eru á ferðinni flytja NÝJAR KVÖLDVÖKUR. BRAUN bQður beztar vörur fyrir lægst verð. BraunsVerzlun Hafnarstræti 106. Sími 59. hefir nú fengið mikið af góðum og gagnlegum vörum, svo sem: Karlm.föt, sv. bl og misl. Sportföt, Sportbuxur.sport- sokkar, Spcrthattar& húfur, Stormtreyjur. Leggvefjur, Bakpokar, Linir Hattar, Khakiskyrtur, Manchett- skyrtur, Hálstau, Silkitrefl- ar, Silkihálsklútar, Nærföt, Peysur, Taubuxur, Vinnu- föt karlm. & ungl. Drengja- molskinsbuxur, allar stærð- ir, Norskur Olíufatnaður, Sokka, Sokkabönd, Axla- bönd, Ermabönd og margt, margt fleira. Prjónablússur úr silki og ull, Borð- og Divanteppi, Silkislæðúr, sjalklútar, Milli- pils, Ullarkjólatau, Blússu- tau, Cheviot, Tvisttau einbr. og tvíbr. Flónel hv. & inisl. Sængurdúkur, Dúnléreft, Fiðurhelt léreft, hvítt, rautt og blátt, Hvít léreft, Cam- bridge, Alpacca sv. ogblátt. Kvensvuntur hvítar og misl. Rekkjuvoðir hvítar og misl. Ullarteppi, Sokkar, hansk- ar, Vasaklútar og margt margt fleira. Páll Sigurgeirsson. Wm mtM $m ’Tsmæ, mm Vezlimin Aknreyri er flutt í hið nýbygða hús á Torfunefi (kaupm. Sig. Bjarnasonar) í Hafnarstræti 98, og hefir verzlunin þar mikið af nýjum, góðum og ódýrum vörum s. s., Kjólatau, Ullarmusselin, afarfalleg silkitau f svuntur og kjóla, mikið úrval, Cheviot í fl. litum á 4 25, Kjólatau á 8.00, Cartadin í dragtir, svart plyds, Gardíuutau, Pottieratau, Silkislæður, Nærföt, ísgarnssokka fl. liti, Ullargolftreyjur, Húfur, Treflar, Hattar og Slör, Hálsfestar, Armhringi, Belti og spennur, Silfur- plettvörur (tveggjaturna), Skeiðar, Gafla, Teskeiðar, Syltutausk., Sósuskeiðar, Rjómaskeiðar, Saltskeiðar, Kökuspaðar, Kökuföt, Hvítar og misl. Kristalskálar og vasar. — Einnig höfum við alt sem að útsaum lítur, Nordisk Ullargarn og útsaumssilki og Boy í fl. litum. Nýkomið Silki í upphluti. Altaf hægt að panta borða og Kniplinga. Orkisnálar, Munsturbækir, Silkihvastar og snúrur á sófapúða og dúka, og margt fleira. Valg. og Hall. Vigfúsdœtur. Hús til sölu. íbúðarhús mitt No.'8~við Spítalaveg hér f bæ, ásamt blóma- og trjágarði og stórri lóð, verður til sölu nú í haust. Akureyrarbúar, munu víst allír undantekningarlaust viðurkenna, að fallegra hússtæði og snotrara lítið hús muni tæpast finnast í Akureyrarbæ, er því ó- nauðsynlegt að lýsa eigninni fyrir bæjarbúum, en menn út um land, er ekki þekkja til hér, geta fengið allar upplýsingar og mynd af eigninnni hjá undir- rituðum. Eignin verður ekki seld fyr en í „septembérmánuði, en vart að hún verði laus til fbúðar fyr en um jóla- eða nýársleytið.. Bæjarbúum öllum, einnig öðrum, er frjálst að skoða og sjá húsið hvenær s :n er. Tilboð f eignina óskast send skriflega innan 1. september; að öðru leyti geta menn altaf haft tal af mér persónulega, og fengið hjá mér allar upplýs- ingar, er menn óska. Virðingarfylst. Carl F. Schíöth kaupmaður. Herbergi Hvaða bók er lesin mest? með miðstöðvarhita er til leigu nú Áreiðanlega þegar fyrir einhleypann í Brekkugötu 1. N Ý J A R KVÖLDVÖKUR. Aukaferðir. Ákveðið er að póstbáturinn »M/öInir<t fari þrjár auka- ferðir til Siglufjarðar og Haganessvíkur og komi við í báðum leiðum á öllum vanalegum viðkomustöðum. 1. Frá Akureyri 8. júlí. Frá Siglufirði 10. júlí. 2. »------18. — »---20. — 3. »------------8. ágúst »------10. ágúst. Hugsanlegt er að báturinn fari síðar frá Siglufirði en hér er ákveðið 2 síðustu ferðirnar. Akureyri 8. Júní 1923. Bjarni Einarsson. Vaskar og Vatnsleiðslurör selur Benjamín Benjamínsson. Kálfskinn ogs Lambskinn kaupir Eggert Einarsson. Lítið herbergi til leigu. R. v. á. Brennimark--------------------------------- undirritaðs er: gAllir vilja^eiga góðar sögur. BRYNJ. • ÓKaupið strax Öxnhóli 24. maf 1923. NÝJAR KVÖLDV.ÖKUR. Brynfólfur Sigtrygfrsson. ' Prentsmiðja Bjötns Jónssonar. u

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.