Íslendingur


Íslendingur - 20.07.1923, Page 3

Íslendingur - 20.07.1923, Page 3
islendinöuk $ má því með sarini teljast mikið og ánægjulegt framfaraspor hjá oss hér norðanlands, að uú þegat skuli vera lagður góður grundvöllur fyrir slíkri stofnun, með því að koma á fót Mús k- skóla á Akureyri með jafn ágætum og hámentuðum kennara sem hr. K. Háeser er. Eiga forgörigumenn Músikfélagsins okkar heiður og þakkir skilið fyiir á- huga sinn á málefninu og íramkvæmdir á því, sem komið er. Pað er því ávarp mitt og hvatn- ingarorð lil hinnar yngyi og uppvax- andi kynslóðar þessa bæjar, að hún hlynni sem bezt að vexh og viðgangi Músikskólans, með því að gerast með- limir féiagsins, og jaínframt noti tæki- færið til þess smám saman að kynn- ast hinum ýmsu útlendu og ágætu tónlistaverkum, og hljómlist yfir höfuð að tala, þar sem stjórn Músikfélags- ins mun leggja áherziu á, að viðeig- andi skýringar á tónverkum verði fluttar, og fyrirlestrar í músikfræði haldnir á samkomukvöldum félags- manna. Eg vil að endingu leyfa mér að benda á þann viðurkenda . sannleika, að góður söngur og hljóðfærasláttur er sú skemtun, sem meira en nokkur önnur dregur hug manna frá jarð- nesku tilvérunni, og minnir á hið æðra og göfuga, því músikin er and- ans mál, sem talar til vor í tónum, Akureyri þ. 23. júní 1923. Carl Joh. Lilliendahl. 03 Símfrétiir frá útlöndum. Rvlk i gœr. tíengi þýzkra peninga fer slöðugi lœkkandi, Dollar var i gœr skrúður 225 þús. mörk, sterlingspund 1,100- 000 mörk og sœnsk króna 37,400 mörk. Annars úlitið að gengisskrá- seiningin sé „humbug". Frakkar liafa lagt undir sig Tyss- enverksmiðjurnar í Hamborg vegna vangreiðslu á kolaskatti. Pá hafa þeir og tekið borgina Barmen i Ruhr, tekið þar 80 miljarða marka og hnepi fjölda kaupsýslumaiuffl og embœitis-. manna i fangelsi. Samkvœmt opin berum skýrslum hafa Frakkar komið fyrir 80 þús. frönskum hermönnum í Ruhrhéruðunum, vísað 71,145 ibúum á burtu þaðan, dœmt 9 til dauða, tekið nærfeli 500 þús. stnálestir af kolum og 515,200 smál. af koksi og 900 miljarða marka í peningum. Stungið hefir verið upp á Taft, fyrr- um forseia Bandarik/anna, sem for- manni nefndar, sem ransaka á greiðslu- þol Pjöðverja. Tyrkneska stjórnin gerir alla inn- fœdda rnenn landrœka, sem á ein hvern hátt hafa lagt Bretutn lið. Bandarikjamenn og Canadamenn deila út af tollmálum. oo ínnlendar símfregnir. Rvík i gcer. Bifreiðarslys varð á sunnudaginn i Kömbum. 4 menn meiddust. Pétur A. Ólafsson konsúll cr farinn til Eystrasaltslandanna að tilhlatun rikisstjórnarinnar til þess að kynna sér markaðshorfur fyrir ísl. afurðir. Ársœll Árnason hefir selt Eimreið- ina Sveini Sigurðssyni borgarsijöra- fulltrúa. Gengið i dag: Sterlingspund er skráð á 30,00, dollar 6,67, hundrað danskar krónur 114,43, hundrað norskar kröntir 108,15, httndrað sænsk- ar krönur 177,05. CC Úr heimahögum. Sildveiðin. Síldveiðaskipin héðan eru nú farin á veiðar og hafa suni þeirra þeg- ar fengið ágætan afla t. d. mun »Noreg< hafa veitt um 900 tunnur og »Stella« og »Sjöstjarnan«. á sjöunda hundrað hvor og mörg skipanna . um 200 tunnur. Góð byrjun! „Þór“ er nýkominn hingað norður til þess að gæta landhelginnar yfir síldveiða- tímaun. Yfirrnennirnir eru hinir sömu og í fyrra. Sigurðttr Kristinsson hefir látið af hendi forstöðu Kaupíél. Eyf., og tekið við forstjórastarfi S. í. S Fój- hann héðan al- fari til Rvíkur með »Esju« síðast. van Rossunt kardínáli, fyrsti kardínálinn, sem lieimsótt hefir ísland, var meðal far- þega á »Sirius« á heimleið eftii 10 daga dvöl í Réykjavík. „Boðorð Muhameðs" heitir mjög spénn- andi og áhrifamikil kvikmynd, sem nú er verið að sýna í Bíó. Aðalhlutverkið leikur ein af helstu og fegurstu leikkonum Bandaríkjanna, Mae Murray. Stefnan. Júní-hefti hennar nýkoinið. Fjölbreytt og kröftugt, sem hin fyrri. Konsúll. Guðmundur Jóhannesson, sem var hér nokkur ár sem verzlunarstjóri fyrir Edinborgarverzlun, nú kaupmaður á Eski- firði, hefir verið utnefndur þýzkur vice- konsúll fyrir Austurland. Íþróttasýningar. Sex íþróttamenn úr íþróttafél. Reykjavíkur, undir stjórn Björns Jakobsonar fimleikakenuara, sýndu listir sínar í Samkomubúsinu sl. sunuudags- og þriðjudagskvöld og þótti mikið til koma. Gestir. All gestkvæmt tiefir verið hér í bænum undanfarið, hefir fsl. m. a. orðið var við þessa: Jens B. Waage bankastjóra og frú, Olaf Dau Daníelsson dr. phil, og son hans Dauíel, Sigurð Sigurðsson skáld og lyfsala úr Vestmannaeyjum, Ólaf F. Davíðsson kaupm. á ísafirði og frk. Hall- dóru Bjarnadóttur úr Reykjavík. Laugardagur til lukktt. Veitið eftirlekt augl. verzl. Brattahlíð hér að aftan, það borgar sig. Sambandsþing norðlenskra kvenna hélt aðalfund sinn hér í bænum 2. og 3. þ. m. Að tilhlutun kvennanna var haldln hér á mánudagskv. 2. þ. m. samkotna fyrir Heilsu- hælissjóð Norðurlauds. Las frú Unnur Bjarklind (Hulda) upp kafla úr óprentaðri skáldsögu eftir sig. Sigurður Jónsson skáld á Arnarvatni las upp tvö göiiiul frumsam- itt kvæði og ttngfrú Sigurborg Kristjáns- dóttir frá Múla tvö kvæði eftir Guðmund Guðmundssoii. Síðast var leikið leikritið »Oskastutidin« eftir Kristínu Sigfúsdóttur skáldkonu. QjD Bifreiðarslys. Sunnudaginn 8. þ. ín. vildu til tvö bifreiðaslys hér í bænuni. Tveir settir embættismenn bæjarins, er höfðu keypt sér bifreið, voru úti að aka í góð- viðrinu, en hafa sennilega ekki verið búnir að ná forsvaranlega mikilli æf- ingri á bifreiðastjórn, því amiar velti undir sér bifreiðinni með fólki f, en hinn ók á aðra bifreið er hélt til hlið- ar á götunni og skemdi hana allmik- ið. Goodtemplarar mundu hafa sagt, ef aðrir hefðu átt í hlut, 3Ö vín hefði verið í mðnnunum, og svo hefir senni- lega eigi verið, því báðir eru opin- borir bindindismenn. ' / ./■ 03 K ) O L A °g LÉREFTSSAUMAR teknir að sér í Hafnarstræti 103 uppi að sunnan. Vönduð og fljót vinna! Sand-, sápu- og sóda-dósir hefir Brattahlíð. TjjjSŒr Lindarpenni fundinn. Geymdur á prcntsmiðjunni á Oddeyri. Skóhlífar nýkomnar í Hamborg. Niðursoðnir ávextir beztir í H AM BO RG. Munnhörpur fást lijá okkur. Verzlanin Brattahlíð. Schiöths-bakarí: Sunnudaginn 22.-7. 1923. Parísarbrauð, Borgmesterbrauð, Win- erbrauð, Hajbergskökur, stórar og litlar, Rolade Omeledtboliur, Napóleons- kökur, Froumageskallar, Tertur, 5, 10, 15 og 20 aura kökur ýmislegar. Sérstakt herbergi fyrir dömur. Kvensvuntur stórt úrval. Nýkomið í Hamborg. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október n. k. Marselia Jónsdóttir, Eyrarlandi. Yermiflöskur nýkomnar í HAMBORG. Nýtt nautakjöt • fæst á morgun í Verzlun Sn. fónssonar. Gefið því gaum, hve auðveldlega sterk og særandi efni í sápum geta komist inn í húðina um svitaholurnar, og hve auð- veldiega sýruefni þau, sem eru ávalt í vondum sáp- uin, leisa upp fituna í húðinni og geta skemt fallegan hörundslit og heilbrigt útlit. Fá munið þér sannfær- ust um, hve nauðsynlegt það er, að vera varkár í valinu, þegar þér kjósið sáputcgund. Fcdora-sápan tryggir yður, að þér eigið ekkert á hættu er þér notið hana, vegna þess, hve hún er fyllilega hrein, laus við sterk efni, og vel vandað til efna í hana — efna, sem hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA-SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sérstaklega hentug til að hreinsa svitaholurnar, aulca starf húðarinnar og gera húðina mjúka eins og flauel og fallega, höruudslitinn skýra hreinan háls og hendur hvítt og mjúkt. Aðalumboðsmenn: R. Kjartansson & Co. Reykjavík. Skni 1004. Fiskvinna. Undirritaoir greiða verkakaup við fiskvinnu frá 20. júlí til 20. sept. n. k. sem hér segir: Fiskþvott með kr. 0,60 fyrir hver 50 kgr. Aðra fiskvinnu með kr. 0,60 fyrir klst. Akureyri 19. júlí 1923. F. h. h.f. Carl Höepfner F. h, h.f. Hinar sameinuðu ísl. verzl. Hallgrimur Daviðsson. Einar Gunnarsson. Ásgeir Pétursson. R. Snorrason. Jakob Karlsson. Brœðurnir Espholin.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.