Íslendingur


Íslendingur - 03.08.1923, Síða 3

Íslendingur - 03.08.1923, Síða 3
ISLENDINOUR 3 N i ð u r s o ð n ?a r v ö r u r ui fyrirliggjandi: Boiled Beef í 1 & 3 kg. dósum, Stegte Kjötkager í 1 & 2 kg. dósum, Skinke í 1 kg. dósum, Leverpostej, Epli, Aprikosur, Jarðarber, Libby’s mjólkc Verzlunarmaður með góðu verzlunarprófi og fimtn ára reynslu sem innanbúðar- ogskrifsfofu- maður úr Reykjavík, óskar eftir vetzl- unarstarfa hér á Akureyri, annaðhvort nú þegar eða 1. október. Ágæt með- mæ|i fyrir hendi. R. v. á. Mikið úrval af Schiöths-bakarí: Sunnudaginn 5. — 8. 1923. Butterd.stengur ýmsar. Winarkringlur, fín Winerbrauð, Hajbergskökur, Rol* ade, Kókusbollur, Súkkulaðe-Marengs, Tertur, Napoleonskökur, Skallar, Smér- kremskur ýmisl. Sérstakt herbergi fyrir dömur í brauð- búðinni í Hafnarstræti 98. og Grikkja. Leysa Tyrkir upp her sinn, og eru liðsforingjar eldri en 24 ára leystir frá herþjónustu. OO Innlendar símfregnir. Rvik i dag. Pjóðhátið var hér i gœr. — Há- tiðahöld inn við Árbæ. — Rœðuhöld, söngur og hljóðfœrasláttur. Gengið i dag: Sterlingspund er skráð á kr. 30,00. dollar 6,72, liundrað danskar krónur 120,24, hundrað norskar krónar 106,98, hundrað sænskar krönur 178,70. OO Úr heimahögum. Kirkjan. Messað kl. 2 á sunnudaginn. Guðm. Bergsson póstmeistari er á för- um héðan aifari með »Goðafoss«. Sest hann að í Reykjavík og verður fulltrúi póstnieistarans þar. Er hin mesta eftirsjá að Guðmundi; hefir hann geiigt embætti sínu hér með röggsemd og réttsýni og reynst góður borgari þessu bæjarfélagi. Er hans alment saknað er hann nú yfir- gefur Akureyri. Oþurkar miklir hafa verið nú um tveggja vikna tíma. Liggja hey víða undir skemdum, þó töðu hafi tekist að hirða víða. Siídveiðin getigur sæmilega. Eru nú um 50 þús. tunnur komnar á land á Siglu- firði og hér við fjörðinn. Brynleijur Tobiasson kennari er ný- kominn heim úr ferðum sínum uin út- lönd. Lengst af dvaldi hann í Danntörku og Þýzkalandi. Ferðaðist hann þar um til þess að kynnast kenslumálum þessara landa og skólutn þar. Um hríð var hann við háskólann í Leipzig og lagði þar stund á sagnfræði og uppeldisfræði. Hann tekur nú aftur við kennaraembætti sínu við Gagn- fræðaskólann. Danskir fcrðamenn 27 að tölu koma hingað með >GuIlfoss« í næstu viku. Eru þeir á vegum Jslenzk-Dansk Samfund" og er ferð þeirra skemtiför. Meðan skip- ið dvelur hér ætlar hópurinn til Goðafoss og munu margir bæjarbúar slást að sjálf- sögðu í förina með. „Esja" kom á þriðjudaginn og fór aftur seint um kvöldið auslur og suður uin land. „lsland" kom á mánudagskvöldið og fór aftur tini kvöldið. Fjöldi farþega voru með skipinu en fóru flestir suður með því aftur. Hingað komu stórkaupmennirnir Jón Laxdai og Arent Claesen og frúr þeirra, frú Franciska Olsen, Brynleifur Tobiasson kennari, Páll Einarsson hæsta- réttardómari, Jacob Thorarensen umboðs- sali og Ingimar Halldórsson bakari. Héð- au fóru frú Helga Andersen og Alma dóttir hennar og Páll Pálniason cand. jur. Eldgosstöðvarnar. Tveir stúdentur frá Hafnarháskóla Bjerding Pedersen og Pálmi Hannesson frá Skíðastöðum í Skagafirði, hafa verið sendir liingað til lands með styrk úr Carlsbergsjóði til þess að rann- saka eldgosstöðvarnar frá því í vetur og gera ýmsar aðrar jarðfræðis- og dýrarann- sóknir. Hér í bænum hafa þeir dvalið nokkra daga. Á hjólhestum fóru tveir ungir menn héðan úr bænuni suður til Reykjavíkur nýlega, þeir Steinþór Guðmundsson klæð- skeri og Jón Ottó Baldvinsson, fóru þeir póstleið og komusl klaklaust suður, „Duglegur blaðamaður" heitir mjög spennandi og fjörug myud sem nú er ver- ið að sýna í »Akureyrar-Bíó«. Aðalhlut- vcrkið leikur Wesley Bary, 12 ára dreng- hnokki, aðdáanlega vel. Fylkir, áttunda ár, nýútkominn. Efnis- skráin er svohljóðandi: 1. Steina og jarðtegunda ranusóknir gerð- ar árið 1922 og árangurinn af þeim. 2. Forsmáða erindið. Brot úr sögu fs- lands og ævisögu höf. 3. Hringsjá: Frá útlöndum. Inulendar fréttir og þjóðmál. 4. Merkisrit o. fl. Þetta er að líkindum þróttmesta og í lieild sinni bezta heftið sem enn hefir komið út af »Fylkir«. Sigurborg Kristjánsdóttir frá Múla t ísafjarðarsýslu, sem flutti erindi þau á Sambandsfundi norðlenzkra kvenna hér á dögunum, er vöktu mikla eftirtekt, hefir undanfarandi haldið matreiðslunám- skeið fyrir 10 ungar stúlkur hér í bænum. Láta þær hið bezta af kenslunni og hin- um hollu áhrifum, setn þær hafa orðið fyrir af kennara sínum. — Sigurborg er nú austur á Húsavík, en hygst að flytja erindi í Samkomuhúsinu er hún kemur austanað, af því margir sem heyrðu erind- in á kvennafundinuui hafa óskað eftir því. Ennfremur gerir ungfrúin, sem starfar fyrir S. N. K., ráð fyrir að hafa 6 daga sýniskenslu í matreiðslu fyrir konur um miðjan ágúst, — og er vonandi að konur noti tækifærið og sæki þá kenslu. OO „Hrefnuveiðin“. Mér þótti vænt uni, þegar eg las í 27. tbl. Dags þ. á. grein með ofan- ritaðri fyrirsögn, eftir Guðrúnu Jó- hannsdóttir á Ásláksstöðum. Eg hafði fyrir nokkru ætlað mér að minnast nokkrum orðum á þessa veiðiaðferð, eii var ekki ýmsra orsaka vegna búinn að framkvæma það. Bjóst líka við að dýraverndunarfél. létu sig það ekki litlu skifta, iivort hér væri að ræða um óniannúðlega aðferð, og það á háu stigi, við að aflífa dýr, ekki með köldu blóði, heldur dýr, sem tilheyra þeim flokki dýranna, er lílqast mest manninum að líkatns- og líffærabyggingu. Spendýrin eru yfirleitt gædd góðri skynsemi og hafa sársaukatilfinningu svipaða eins og maðurinn. I3ví var það fyrst þegar eg heyrði um þetta hrefnudráp, hér á Eyjafirði, að eg hélt í einfeldni minni að þær væru aflífaðar með skotum, (sprengi- kúlum), gat ekki og vildi ekki trúa því að þær værti látnar »drepa sig sjálfar.* Verið getur að lánið sé btuiidum svo mikið með, að skutulliun hitti í hjartað og stytti þar með því kvala- stundir þessa vesalings dýrs, sem komist hefir í of náin kynni við grimm- ustu skepnur jarðarinnar. Eg hefi enn- þá ekki fengið ábyggilegar upplýsingar um það, hvernig á því stendur að hrefnur eru ekki skotnar með sprengi- kúlum, ef ekki, duga venjulegir kúlu- Ij ósak riflar og þess vegna læt eg þessar línur frá mjer fara, að jeg vildi í bróðerni læða um það við þá, sem hrefnurnar haía veitt og reynsluna hafa fengið í þeim efnum, hvort ekki væri gjörlegt að hafa aðra og betri aðferð en þá sem hefir verið notuð. Pað er annað dálítið undarlegt, að menn virðast yfirleitt sýna minni mann- úð og meira kæruleysi við að aflífa sjódýr en landdýr. Verið getur að það eigi rdt sína að rekja til þess, hve vænir menn eru við að veiða kald- blóðuðu sjávardýrin, þorskinn og sild- ina.'án mikillar miskunuar. Dæmi veit eg til þess um menn, sem hafa verið að elta styggan sjófugl, en ekki komist í hæfilegt skotfæri við hann, þá hafa þeir skotið i áttina til fuglsins, ef vera kynni að hagl hitti hann. . Peir hafa ætlað að hefua honuni fyrir stygð hans, hefna honum fyrir það, að hann hefir grunað að morðvargur væri á hælum hans og þess vegna reynt að*forða lífi sínu. Petfa tilfæki er efalaus sprott- ið af of lítilli íhugun og einnig því að veiðihugurinn örfar veiðimanninn. En í þannig löguðum tilfellum verða menn að gæta þess, að ójafn leikur er á borði, því sá, sem maðurinn berst við, er vopnlaus skepna, sem ekkert hefir sér til varnar annað en það, sem forsjónin hefir veitt henni, sem er það að nota vængina og geta um stundar- sakir breytt ofan á sig »hina votu sæng.« St. Sigurjónsson. C3 Stökur. Pó að nokkrir mætir menn manndóm aldrei breyti, þá er ekki þröngt um enn þý á Gróu-Leyti. Pað er ekki á þrifnað von, — þefur fer um bæinn — þegar Jónas Þorbergsson þarf að gcra í — Daginn. Jón S. Bergmann. Auglýst skal hér nú að nýju, náunganum beint í hag. Aðeins 2,80 eg sel kaffí næsta dag. 8/7-’23. Baldvin Jónsson. ró n u m eftir Charlottu Guðlaugu Magnúsdóttur Undir nafni foreldranna. Hví var ei þér unt þess, fríða meyja, æsku þinnar fjörðinn við að deyja, sál fyrst sunnan fjalla séð gat hörmung alla, þig, sem lét að feigðar boði falla. Mun sú leið ei létt, sem andinn stígur ljóss til lieima, hvar sem lioldið hnfgur, á ei óspilt hjarta útsjóu fagra’ og bjarta fyrir liandan heljardjúpið svarta? Flug þú hófst í fögrum morgunskrúða, fríða meyja, sálar göfga’ og prúða. Liðin eru árin, eftir bíða tárin okkar, djúpu, heitu hjartasárin. Ekkert hjá oss ynni mátti prýða eins og brosin þíti og saklaus blíða, blessuð mærin bjarta, blítt sem lést hér skarta ljósið þitt, er skein á skugga svarta. Pannig var þinn draumhýr æskudagur, Drottins gæzku morgungeisli fagur. Fölni liljur Ijósar, líkt fer blóminn drósar. Alt er valt, sem heimsins fegurð hrósar. Okkur fanst þitt blómum búið sæti, böl og raun og feigð þó naumast gæti svift þeim sumarblóma, sem að æskan fróma vafði í svo mæran morgunljóma. En sú trú, sem beztu vonir vekur, voða dauðans og í burtu hrekur, veitir þol að þreyja, þegar raunir beygja, svo er fært að sjá þig unga deyja. Og þú, sól, er signir Eyjafjörðinn, sumardjásn þittbreidd’ á grafarsvörðinn, þar sem sölnað sefur svanna blóm og hefur fengið rúm, sem friðarhjúp það vefur, Jön Þörðarson. Athugií verð og vörugæði á hinum nýkomnu hreinlætisvöruni í Rakarastofunni í Brekkugötu 1. Sigfús Elíasson. Prentsmiðja Björns Jónssonar. nýkomið. NÝJAR FALLEGARTEGUNDIR ELEKTRO CO. Gamla-Bíóhúsið með Ióð er til kaups eða leigu. Lysthafendur snúi sér til Jóns Laxdals, sem dvelur á »Café Gullfoss* til 9. þ. m. eða Sveins kaupm. Sigurjónssonar. Minningarljóð

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.