Íslendingur


Íslendingur - 18.01.1924, Qupperneq 4

Íslendingur - 18.01.1924, Qupperneq 4
4 ÍSLENDINGUR. STÓRT VERÐFALL Á MYNDUM, OG 7 PREMÍUR eru gefnar á myndastofunni í Gránufélagsgötu 21. Par er skál með 50 dráttum í, þar af eru 7 vininngar, sem ÖLLUM, er láta mynda sig þar, er gefinn kosturáað vinna, með því að hver má draga 1 drátt um leið og fyrsta mynd er borguð. No. 1, 2, 3, 4 og 5 eru vinningar, hver 1 stk. V* arkar litmynd (Coloreret) í ramma. 6. vinningur eru 6 myndir af þeim, sem vinnur, 7- er 1 stk. stækkuð V2 arkar mynd af þeim, sem vinnandi óskar sér. Öllum er altaf gert jafnt fyrir að eiga kost á að vinna því sjö vinningar eru altaf í skálinni — því strax og einhver vinningurinn verður dreginn, verður annar settur í staðinn áður en sá næsti dregur, og númerin verða lögð f skálina jafnóðum aftur; þannig verða no. og vinningar altaf jafnm. í skálinni, hvað oft sem dregið er, en sá, sem Víiður svo heppinn að vima, fær premíuna STRAX. Myndum verður útstilt. G. Funch Rasmussen. Hluthafafundur verður haldinn í H.f. „Blaðaútgáfufélag Akureyrar14 (útgáfufélagi íslendings) laugardaginn 2. febrúar n. k. kl. 4 e. h. í bæjarstjórnarsalnum. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Stjórnin. HEIN-mótorinn hefir nú nýlega fallið töluvert í verði. Leir, sein hafa í hyggju að fá sér Hein-mótor, snúi sér sem fyrst til Verzlun Sn. Jóns- sonar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Munið, að Hein-mótorinn er áreiðanlegasti og sparsamasti báta- mótorinn, sem hér hefir verið notaður. Verzlun Sn. Jónssonar. Lestrarpróf verður haldið í barnaskólanum á Akureyri fimtudaginn 24. þ. m. kl. 3 síðd. Eftir ákvörðun skólanefndar eiga þangað að koma öll börn í um- dæmi bæjarins, á aldrinum 8-10 ára, séu þau ekki þegar komin í v skólann. Akureyri 14. janúar 1924. Steinþór Guðmundsson. Lausar stöður. Frá 14. maí n. k. eru lausar til umsóknar þessar stöður við sjúkrahúsið á Akureyri: Ráðsmannsstaða (þar með talið gjaldkerastarf), yfirhjúkrunarkonustaða og ráðskonustaða. Sjúkrahúsið leggur til ókeypis: fæði, húsnæði, ljós, hita og þjónustu. — Umsóknir ásamt launakröfum og meðmælum send- ist héraðslækninum á Akureyri fyrir 1. marz n. k. Spítalastjórnin. Gffelbiter. Ný framleiðsla. — Bezta tegund. Asgeir Pétursson. Brunabótafélagið THE EAGLE STAR & BRITISH DOMINIONSINSURANCE Co.Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu biunabótafélögum, sem starfa hér á Iandi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). I■■■ ,1,1, || 1, ,1,^ » T ó I g. Agæt sauðatólg fæst í Tuliniusarverzlun. V i n n u f ö t og vinnufataefni kaupa menn bezt í Yerzlnn Jóns E. Bergsveinssonar. L A U K U R fæst í Tulitiiusarverzlun. Herbergi til leigu uppllsingar í Verzlun Jóns E. Bergsveinssonar. A u g I ý s j n g. Vitamálastjórinn hefir beðið mig, að tilkynna sjómönnum, sem fara fyi ir Austurlandi, að þoku- lúðurstöðin á Dalatanga sé í ólagi og því ekki ábyggilegt, að hún blási. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 15. jan. 1923. Steingrímur Jónsson. 10 Appelsinur fyrir 1 króra annars 15 aura stykkið. VERZL. HAMBORG. Ath y g I i manna skal vakið á, að e.s. „Goðafoss“ og e.s. „Gullfoss" mætast á Isafirði 31. þ. m. „Goða- fossrt snýr þar við norður, „Gullfoss" suður. Akureyri 17. janúar 1924. Afgr. Eimskipafélagsins. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.