Íslendingur - 29.01.1926, Blaðsíða 4
ISENDINGOR
4
Atvinna.
Stúlka, sem læit hefir Ijósmyndagerð, getur fengið atvinnu á Ljós-
myndastofu Seyðisfjarðar næst komandi suniar eða um lengri tíma.
Tilboð með nauðsynlegum upplýsingum og launakröfu sendist Ljós-
myndastofunni sem fyrst.
Ljósmyndastofan getur einnig fengist Ieigð, ef þess er fremur óskað.
Ljósmyndastofa Seyðisfjarðar.
Jörðin Lambanesreykir
í Holtshreppi
er til sölu frá næstu fardögum með öllum ástandandi húsum. Jörðin
gefur af sér 250—300 hesta af töðu, 12—1800 hesta af útheyi — Nánari
upplýsingar gefur Magnús Pórðarsson, Akureyri, eða Sveinn Porsteins-
son, Siglufirði,
Athugið vel!
Hér með til kynnist öllum, er skulda SCHIÖTHS-VERZLUN
og mér undirrituðum, nú í allra síðasta sinn, að verði ekki þessar
skuldir borgaðar eða um þær samið við mig nú strax um hæl, verða þær
allar nú þegar undantekningalaust, tafarlaust og vægðarlaust innheimtar
með Iög?ókn, samkvæmt núgildandi lögum um innheimtu skulda.
Akureyri 25. jan. 1926.
Carl F. Schiöth.
Nýkomið í Brattahlíð:
Kaffi, Export, Melís, Strausykur, rauður Kandís, Hveiti,
Gerhveiti, Hafragrjón, Rísgrjón, Sagogrjón, Bankabygg,
Maís, Hænsabygg, Kartöflur og ýmsar smávörur til
matar, — Þurkaðir og niðursoðnir Ávextir, Rúsínur,
Sveskjur, Cacao, Súkkulaði, The og m. m. fl. Sann-
gjarnt verð. — Altaf bezt að kaupa MATVÖRUR í
Verzl. Brattahlíð.
'X±tek±2k!k±±±±±±±±±±±±±±±±±,!k±l
P. W. Jacobsen & Sön
Timburverzlun
Stofnuð 1824
Símnefni: Granfuru
New Zebra Code.
Carl-Lundsgade,
Köbenhavn C.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn.
Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Biðjið um tilboð. Aðeins heildsala. *
WICHMANN - MÓTORINN
er alstaðar að ryðja sér til rúms, enda nú mikið endurbættur.
Gefur mikinn yfirkraft og er mjög ábyggilegur.
Umboðsmaður fyrir Norðurland:
Jón E. Sigurðsson.
Happdrættis-vinningar.
Af happdrættinum í skóverzlun minni
hefir þessara vinninga ekki verið vitjað.
Nr. 303.
- 363.
- 383.
- 400.
- 421.
- 475.
- 485.
Handhafar þessara númera eru beðnir
að vitja vinninga sinna sem fyrst.
M. H. Lyngdal,
Vindlar
góðir og ódýrir
fást í
HAMBORG.
Ágæt fuglabyssa
nr. 12 til sölu með tækifærisverði.
R. v. á.
Eg hefi nú fengið tóbaksvörur frá ýmsum verzlunarhúsum,
bæði í Danmörku, Hollandi og Englandi, og mun eg eins og
að undanförnu gera mér far um að selja svo ódýrt, að ekki sé
hagnaður fyrir menn að kaupa annarsstaðar.
Virðingarfylst
Guðbjörn Björnsson.
Verzlunarhús, vöruigi, Étididi skuldir m. m.
Hlutafélagið Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir í Kaupmannahöfn
hefir ákveðið að selja eftirtalda 8 verzlunarstaði og verzlanir.
1. Djúpivogur. íbúðarhús og sölubúð, geymsluhús, bræðsluhús,
peningshús, bryggja, alt með lóðarréttindum, verzlunaráhöld, vörubirgðir
og útistandandi skuldir.
2. Eskifjörður. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús, ís- og
frystihús, sláturhús, steinolíuhús, lýsisbræðsla, peningsbús, stórskipa-
bryggja með öllum áhöldum, tún, mikið landsvæði, 5 íbúðarhús einstakra
manna, verzlunaráhöld, vörubirgðir, útistandandi skuldir o. fl. Ennfremur
á sama stað eignir h.f. íslandia, síldveiðahús, geymsluhús, síldarnætur
og önnur áhöld.
3. Vestdalseyri. Sölubúð, mörg geymsluhús, sláturhús, fiskþvotta-
hús, járnbrautir, bryggjur, 9 íbúðarhús, jörðin Vestdalseyri, jörðin Vest-
dalur. 3 mótorbátar, lítilsháttar vörubirgðir og útisfandandi skuldir.
4. Borgarfjörður, N-Múlas. íbúðarhús og sölubúð, ýms geymslu-
hús, ís- og frystihús, geymsluhús á Unaós, sláturhús. Jarðeignirnar Bakki
og Bakkagerði, '/s úr jörðinni Njarðvík, íbúðarhús og sjóbúð í Glett-
inganesi, bryggja, 4 íbúðarhús, 20 liesta Danmótor, verzlunaráhöld, vöru-
birgðir og útistandandi skuldir.
5. Vopnafjörður. íbúðarhús, söiubúð, ýms geymsiuhús og íbúðarhús,
bryggjur, frystihús, verzlunaráhöid, vörubirgðir og útistandandi skuldir.
6. Hesteyri. íbúðarhús og sölubúð, geymsluhús, síldarplan með
vatnsveitu, lóðarréttindi.
7. Bolungarvík. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús og fiski-
hús, verbúðir, mörg íbúðarhús, lóðarréttindi, fiskreitir, 2 mótorbátar,
og hluíur í 4 mótorbátum, verzlunaráhöld, vörubirgðir, og útistandandi
skuldir m. m. Ennfremur þessar jarðeignir: Ytribúðir, Árbær og 'h
Grundarhóll.
8. Flateyri. íbúðarhús, sölubúð, mörg geymsiuhús, bátar, bryggja
með síldarplani, lóðarréttindi, fiskreitir, járnbrautir, lýsisbræðsla, penings-
hús m. m., verzlunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir.
Tilboð í framangreindar eignir óskast sendar undirrituðum í síðasta
lagi 28. febrúar 1926. Tilboðin óskast í hvern verzlunarstað um sig
með öiiu tilheyrandi, þar á meðal vörubirgðum og úlistandandi skuldum-
Einnig má gera sérstaklega tilboð í einstakar eignir, svo og í eignirnar
aliar í einu, í útistandandi skuldir á öllum verziunarstöðunum o. s. frv.
Eignirnar seljast í því ástandi, sem þær nú eru, eða þegar saia fer
fram. Upplýsingar um ástand eignanna m. m. má fá hjá núverandi um-
boðsmönnum Hinna sameinuðu íslenzku verzlana á hverjum stað um sig.
Um aðrar upplýsingar geta menn snúið sér til undirritaðs eða Jóns
konsúls Arnesens á Akureyri. Tilboð, sem koma kunna, óskast sem skýr-
ust og greinilegust, bæði um það, hvað óskast faiið í kaupunum, um
borgun kaupverðsins og annað. Kaup geta fljótt farið fram, með því að
eg hefi urnboð til sölunnar.
Sveinn Björnsson
hœstaréttarmálaflutningsmaður
Reukjavlk. — Slmnefni: „(SBJÖRN,‘.
Kjörskrár
til hlutbundinna kosninga til Alþingis, gildandi við
landskjör í Akureyrarkaupstað 1. júlí 1926 og
óhlutbundinna kosninga til Alþingis í Akureyrar-
kaupstað, gildandi frá 1. júlí 1926 til 30. júní
1927, Iiggja frammi -- almenningi til sýnis — á
skrifstofu bæjarins frá 1.—14. febrúar næstkom-
andi, að báðum dögum meðtöldum.
Kærur út af kjörskránum séu afhentar til for-
manns kjörstjórnar fyrir 21. febrúar þ. á.
Bæjarstjórinn á Akureyri 28. janúar 1926.
Jón Guðlaugsson,
settur.