Íslendingur - 18.03.1927, Page 4
4
ÍSLENDÍNGUR
H.f. Carl Höepfners-verzlun,
A k u r e y r i
fékk með síðustu skipum miklar birgðir af allskonar vörum :
06
D
06
O
>
06
<
Q
<
Z
u-
UJ
>
Kaffi
Kaffibætir
Melís hg.
do. steyttur
Púðursykur
Kandís
Rúsínur
Sveskjur
Fíkjur
Kiírenur
Kirsuber
Maccaronur
The margar teg,
MATVARA:
d<\o»- Rúgmjöl, .
Flórmjöl, Hveitiklíð,
Bankabygg, Hafra, Maís heill og knúsaður,JO/
Hrísgrjón, Baunir, Kartöflumjöl,
9, Rismjöl, Sagomjöl,
\6^
Kardemommur
Engifer
Musskat
Borðsalt
Pickles
Husblas
Sukkat
Sagogrjón
o. fl.
Krydd allsk.
Lárberjablöð
Möndlur
Marizenur
6^-
Saccarin
Súpujurtir
Epli fersk og þurk.
Aprikosur
Súkkulaði marg. teg.
Cacao
Átsúkkulaði.
Konfekt
Leo-tabletter
Búðingspulver
Gerpulver
Pressuger
Natron
Hjartasalt
Cremotart
Eggjaduft
Súputeningar
Hunang
Capers
Tomatpurré
BYGGINGAREFNI:
Timbur, bárujárn, sléttjárn, þakhrygg, þakpapp, veggpapp fl. teg., gólfpapp o. m. fl.
MÁLNINGAVORUR, allir litir, F E R N I S.
TIL ÚTGEEÐAR:
Tjörukaðall, manilla, grastó, allskonar fiskilínur, netagarn, önglar taumar, tjara, menja, saumur, rær, blakkir, skrúf-
ur, -keðjulásar, vargakjaftar, kósar, botnfarvi, vantavír, asbest, tvistur, allskonar oiíur, keðjur, dregg o. m. m. fl-
Hafið það hugfast, að flestar nauðsynjar yðar fást í
H.f. Carl Höepfners-verzlun.
r
r
70
i
o
CTQ
O
r
rn
73
<
Q
73
C
73
Verzl. Alfreðs Jónssonar
Hveiti.
Haframjöl.
Gerhveiti.
Hrísgrjón.
Sagogrjón.
Kaffi.
Export, L. D.
Melís.
Kandís.
Strausykur.
Maís.heill og knúsaður. Epli.
Hænsabygg.
Sveskjur.
Rusínur.
Fíkjur.
Súkkulaði.
Cacao.
Mjólk.
Epli, þurkuð.
Brjóstsykur.
Verðið hvergi jafn lágt í bænum.
Frá Landssímanum.
Stúlka verður tekin til náms nú þegar við landssímastöðina á Borð-
eyri. Námsstyrkur kr. 75,00 á mánuði, meðan á kensiu stendur.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. þ. m.
Símastjórinn á Akureyri, 16. marz 1927.
Gunnar Schram.
UPPBOÐ.
Ár 1927, iaugardaginn 26. marz kl. 1 e. h. verður opinbert uppboð
sett og haldið við Gamla-Bíó á Akureyri og þar seldir ýmsir munir
sem gert hefir verið lögtak í, þar á meðal: Borð, stólar, sófar, rúmstæði
síldarnet og 4 snurpunótaspil.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Baejarfógetinn á Akureyri, 17, marz 1927.
Steingrímur /ónsson.
Lögtak.
Ógreidd gjöld tii Akureyrarkaupstaðar frá árinu 1926, útsvör, lóðar-
og sótaragjöld, vatnsskattur, útsvör samkvæmt aukaniðurjöfnun, auka-
vatnsgjöld, holræsa- og gangstéttagjöld, rafmagnsgjöld og gjöld til hafn-
arsjóðs, verða samkvæmt kröfu bæjargjaidkerans tekin lögtaki eftir átta
daga frá birtingu þessarar augiýsingar.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 14. marz 1927.
Bæjarfógetinn.
Prentsmiðja Bjðrns Jónssonar.