Íslendingur - 23.09.1927, Blaðsíða 4
4
ISLENDINGUR
Einkasali í heiidsölu:
Barnaskólinn
tekur til starfa miðvikudaginn 12. okt. Nýkomin börn, og börn,
sem ekki komu til prófs síðastliðið vor, segi til sín fyrir 1. okt.
Fyrir sama tíma verður og að sækja um undanþágu frá skóla-
setu fyrir þau börn á skólaskyldualdri, sem ætluð er kensla
annarsstaðar, Skólaskyld teljast öll börn á aldrinum 10 — 14 ára,
miðað við 1. jan. 1928. Hægt verður að taka nokkur^börn
8—10 ára, í 2. og 3. bekk, ef þau álítast fær um það.
Mig er að1 hitta heima kl. 6 — 8 síðd. alla virka daga.
Steinþór Guðmundsson.
Mótornámskeið.
Að tilhlutun Fiskiveiðafélags íslands, verður vélgæslunámskeið
haldið á Akureyri, ef nægileg þátttaka fæst. —Byrjað l.nóvem-
ber n. k. Menn snúi sér til mín fyrir 15. október eða til hr.
vélfræðings Jóns Sigurðssonar, Hrísey.
Svalbarðseyri 17. september 1927.
Pál! Halldórsson.
Kj ö rs k rá
til prestskosningar í Akureyrarsókn liggur frammi — almenningi
til sýnis — á skrifstofu bæjarins Hafnarstræti 57, dagana frá
21. til 28. þ. m., að báðum dögum meðtöldum. — Kærum út
af kjörskránni sé skilað til formanns sóknarnefndar, Davíðs Sigurðs-
sonar, fyrir 6. október næstk.
Akureyri 20. september 1927.
Davíð Sigurðsson.
FOOTWEAR COMPANY.
Gúmmístígvél
með
Hvítuir, botni
Byrgðir af:
Hvítum og
brúnum striga-
skófatnaði með
gúmmíbotnum
BF S?N H A R n Gothersgade 49, Köbenhavn
n rt 1\ O J7-L-' Telegr. Adr. »HoInistroim
Yerzlunin Norðurland
(Björn Björnsson frá Múla)
Hafnarstræti 79, AkureuriJ
Slmi 188 Pósthólf 42
Slmnefni : Bangsi.
Haglabyssur, ein-, tví- og
þríbleyptar, cal. 12, 16
og 20.
Fjárbyssur, kúlubyssur,
skotfæri, allar venju-
legar stærðir, ætíð fyrir-
liggjandi í stóru úrvali.
Verzlið aðeins þar sem
trygging er fyrir góð-
um vörum. Komið í
dag frekar en á morg-
un, því ekki
missir sá er
fyrst fær.
Vörurnar sendar um
hæl gegn póstkröfu.
F8
ærur
nýjar og saltaðar, svo og hörð
skinn og haustull kaupir
Verzlun Kristjáns Sigurðssonar.
VCL
v>
■■
Bæjarbúar! Veitið eftirtekt.
Þar sem til mála getur komið, ef nægilegir kaupendur fást,
að undirritaður geti útvegað nú á næstunni ca. 1000 skrokka af
læknisstimpluðu dilkakjöti og kjöti af geldfé, frá sláturhúsi Krist-
jáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkrók, fyrir lægra verð, en
fáanlegt er hér á staðnum; ættu þeir, sem komast vilja að hag-
kvæmum kaupum, að finna mig að máli sem fyrst.
Akureyri 23. sept. 1927.
Eiríkur Kristjánsson.
verður haldið við' húsið Nr. 8 í Aðalstræti hér í bænum laug-
ardaginn þ. 24. þ. m. og þar seldir, ef viðunanlegt boð fæst,
allskonar innanhússmunir, svo sem: Borðstofugögn, legubekkur,
sófar, stólar, borð, kommóður, skápar, saumaborð, ljósakrónur,
lampar, speglar, veggmyndir, dyratjöld, gólfteppi, leirtau, eldhús-
gögn, balar, bækur og bókahyllur ásamt fleiru.
Uppboðið byrjar kl. 1 e. h.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
\
Akureyri 13. -sept. 1927.
Dúe Benediktsson.
Hreins-Kreolin. Útsölunni
er bezt. “ Auk þess er það innlend framleiðsluvara.
Sauðfjáreigendur! Kaupið því
H rei n s- Kreo 1 i n!
í verzlun minni lýkur annað kvöld. Er því dagurinn í dag og morgun-
dagurinn síöasta tækifærið til þess að verða aðnjótand liins afarlága verðs,
sem þar er í boði.
Notið tækifæriö, áður en það er um seinan, önnur eins kjarakaup
bjóðast ekki á næstunni.
Eíríkyr Kristjánsson.