Íslendingur


Íslendingur - 21.10.1927, Blaðsíða 4

Íslendingur - 21.10.1927, Blaðsíða 4
4 ISLENDINQUR Einkasali í heildsölu: FOOTWEÁR COMPANY. Gúmmístígvél raeð Hvítum botni Birgðir af: Hvítum og brúnura striga- skófatnaði raeð gúramíbotnum | Alull. AluII. | 1 ? Næst þegar þér kaépið 1 föt, ættuð þér að líta á | Vefarafötin. f Það eru ódýr en vönduð | | alullarföt J ð Fást hjá: 1 j Yerzl. Eyjafjörður, Akureyri. S K/F Þingeyinga, Húsavík. J K/F Skagflrðinga, Sanðárkróki. I Sig. Kristjánssyni, Siglufirði. I Sinyers-saumavélar eru beztar. Fást hjá Sigmundi Sigurðssyni. Verzlunin Oddeyri. Eg undirritaður h.efi opnað verzlun með þessu nafni í húsi mínu Strandgötu 19, þar sem Brattahlíð var áður. Hefi þar á boðstólum allskonar vörur, svo sem: Hveiti, Oerhveiti, Hafra- grjón, Rísgrjón, Sagogrjón, Kartöflumjöl, Rísmjöl, Baunir hálfar og heilar, Kaffi, Export, Melís, Strausykur, Kandís, Súkkulaði, Mjólk, Rúsínur, Sveskjur, Rurkaða ávexti og niðursoðna ávexti, Sultu, Epli, Appelsínur, Vínber, Lauk, Kex, margar teg., Marga- rine, Jurtafeiti og ýmiskonar smávörur. Væntanlegt með næsta skipi frá útlöndum mikið af eldhúsáhöldum, leirtaui o. m. fl. Allar vörur seldar með lægsta gangverði í bænum. Alt nýjar vörur. Vonast eftir að geta gert væntanlega viðskiftavini ánægða, Talsími 178. Verzlunin Oddeyri, 18. október 1927. Virðingarfylst. Brynjólfur E. Stefánsson. Lausar sýslanir. Samkvæmt Iögum nr. 23, 31. maí 1927, um breyting á lög- um nr. 56 frá 15. júní 1926, um notkun bifreiða, verða löggiltir tveir skoðunarmenn bifreiða, annar fyrir Reykjavík, Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað, Árnessýslu og Rang- árvallasýslu og hinn fyrir Akureyrarkaupstað og umhverfi. Umsóknir um sýslanir þessar ber að senda ráðuneytinu fyrir 15. nóvember n. k. Þóknun samkvæmt téðum lögum. Reykjavík, 4. október 1925. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. Hreins-Kreolin er bezt. Auk þess er það innlend framleiðsluvara. Sauðfjáreigendur! Kaupið því H rei n s- Kreol i n! verða keyptar gegn vörum og upp í skuldir. H.f Carl Höepfnersverzlun. „Rap.“ Rapmótorinn þykir beztur báta- og skipamótor í Noregi, og hefir hann fengið þar langmesla útbreiðslu allra mótora á s.I. 3 árum. Mótorinn er fábrotinn, afar olíuspar, gangviss, ódýr og traustbygður úr úrvals efni. Nokkrir Rapmótorar hafa þegar verið keyptir á Austfjörðum og reynst ágætlega. Allar upplýsingar um Rapmótorinn, sem lysthafendur kynnu að óska, gefur undirritaður. Einar Gunnarsson, aðalumboðsmaður fyrir Rapmótorinn á Norðurlandi Ár 1927, fimtudagion 27. október kl. 1 e. h., verður opinbert uppboð sett og haldið á upp- fyllingunninni framan við brauðgerðarhús A. Schiöths á Akureyri og þar seldar 600 saltsíldar- tunnur og 200 kryddsíldartunnur, sem Otto Tul- inius hefir sett að handveði Brynjólfi Arnasyni f. h. skipshafnarinnar á m.s. Hjalteyrin til trygg- ingar greiðslu ógoldinna vinnulauna, aðupphæð ca. 14500 kr. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri 18. október 1927. Bæjarfógetinn. Prentsmiðja Björns Jónssonar Í927. HefírðU ÖOTg&ð ísIendÍng?

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.