Íslendingur - 16.11.1928, Síða 3
ÍSLENDINOUR
3
TUXHAM báta- og landmðtorar
eru af öllum, sem reynt hafa, viðurkendir þeir sterkustu og spar-
neytnustu, og í alla staði hinir ábyggilegustu mótorar, sem til eru.
Það hefir marg-sýnt sig, að engin vjel er jafn-ódýr í rekstri
sem TUXHAM.
Allar upplýsingar TUXHAM viðvíkjandi gefur umboðsmaður
verksmiðjunnar á Norðurlandi:
Sigv. E. S. Porsteinsson,
Símar: 36, 196. Akureyri.
Símnefni: PARÍS.
v
P. S. Sjáum um smíði á skipum og bátum.
■I
BúpeÉgur landsmanna.
Hagslofan hefir nýlega sent frá sjer
Búnaðarskýrslur fyrir árið 1926. —
Er þar greint frá búpeningsframtali
landsmanna, læktuðu landi, jarðar-
gróðri og jarðabótum á árinu, er
[aar því næstum mikinn fróðleik^ð
finna. — Verður bjer stuttlega drepið
á búpeningsframtalið:
Framteljendur búpenings voru 1926
alls 11,991 en 12,051 árið á undan.
í fardögum 1926 var sauðfjenaður
talinn samkvæmt búnaðarskýrslum 590
þúsund, en vorið 1925 töldu skýrsl-
urnar sauðfjenaðinn 566 þúsund.
Hefir honum fjölgað fardagaáiið 1925
— 1926 um 24 þúsund eða 4,3°/o.—
Sýnir e'tirfarandi yfirlit, hvernig sauð-
fjenaðurinn sk ftist vorið 1926, sam-
borið við árið á undan:
1925 1926
Ær 427,519 433,947
Sauðir 31,331 28,938
Hrútar 8,532 8,551
Getnlingar 98,313 118,601
Alls 565,695 590,037
Mestöll fjölgunin hefir orðið á
gemlingutn, ám hefir fjölgað dálítið,
en sauðuni fækkað.
Geitfie var í fardögum 1926 talið
2,753. Ánð á undan var það talið
2,492, svo að því hefir fjölgað á ár-
inu um 261 eða 10,6°/o. — Um a/r
af öllu geitfje á landinu er í Ping-
eyjarsýslu. i
Nautgripir voru í fardðgum 1926
taldir 27,857, en árið áður 26,281.
Hefir þeim Ijölgað um 1.576 eða uni
6°/o.
Af nautgripum voru:
1925 1926
Kýr og kelfdar kvígur 18,615 19,221
Griðungar og geldneyti 828 904
Veturganiall nautpen. 2,736 2,953
Kálfar 4,102 4,879
Alls 26,281 27,857
Öllum nautpeningi hefir fjölgað á
árinu og hefir hann aldrei verið eins
mikill síðan 1860.
Hross voru i fardögum 1926 talin
52,868, en vorið áður 51,524, svo
að þeim hefir fjölgað á árinu um
1344 eða um 2,6°/o - Efiir aldri
skiftust hrossin þannig:
1925 1926
Fullorðin hross 33,345 33,976
Tryppi 14,047 14,680
Folöld 4,132 4,212
Alls 51,524 52,868
Af fullorðnum hrossum (4 vetra og
eldri) vorið 1926 voru 19,796 hestar,
þar af 132 ógeltir, en 14,180 hryssur.
Orgel
í ágætu standi er til sölu með tæki-
færisverði.
R. v. á.
T Frímerki,
íslensk, kaupir undirritaður
hæsta verði eins og áður.
Biðjið um kauplista minn.
Þór. E. Jónsson,
JL Vonarstr. 12. Reykjavík. L
Pósthólf 611. ÍS
Giftingarhringur karlmanns
fundinn. Oeymdur hjá ritstj. ísl.
Með Islandi korna:
Vínber
Appelsínur
Epli.
Versl. Oddeyri.
Á landshlutana skiftist hrossataiau
þannig: \ '
Suðvesturland 12,592 12,946
Vestfirðir 2,859 2,900
Notðurland 18,525 18,899
Austurland 3,812 3,821
Suðurland 13,736 14,302
í öllum landshlutum hefir hrossum
þvi fjölgað, en tillölulega mest á Suð-
urlandi, um 4°/o.
Hœnsni voru talin vorið 1926 27,-
282 en vorið á undan 22,036, svo að
þar er um talsverða fjölgun að ræða.
Á síðari árum hefir skepnueign
landsmanna samkvæmt búnaðarskýrsl-
unum verið í heild sinni sem hjer. s^gir:
Sauðfje Naut Hross
1901 482,198 25,674 43,199
1911 574,053 25,982 43,879
1917 603,697 25,653 51,327
1918 644,971 24,311 53,218
1919 564,683 22,990 51,578
1920 578,768 23,497 50,645
1921 553,900 23,733 49,320
1922 571,248 26,103 51,042
1923 550,190 25,853 50,429
1924 583,180 26,949 51,009
1925 565,695 26,281 51,524
1926 590,037 27,857 52,868
Tala sauðfjár og hrossa hefir aldrei
verið meiri heldur en 1918, en naut
gripatalan er hæst 1926. - - Á fyrri
hluta 18. og 19. aldar vat - hún þó
nokkru hærri.
r
Utgerðarmenn!
Johan Hansens Sönner A/S, Bergen.
(Fagerheims Fabriker A/S.)
er ein af elstu og þektustu veiðarfæraverksmiðjum í Noregi, og
hefir matga áratugi haft mikil viðskifti við íslendinga. SeJur:
Fiskilínur, öngultauma, net, snurpunætur og alt annað, er að sjá-
varútveg lítur. — Langsamlega fullkomnasta nótaverksmiöja
á Norðurlöndum, —
Leitið tilboða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar á Norður-
landi: «
/. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
Sími: 175. Akureyri. Símnefni: VERUS.
Mótorskiptilsölu.
Mótorkútter »Óðin« bygður í Noregi úr trje 1906, stærð
50 tons með 50 hesta tvöföldum Skandia-mótor, með seglum,
rá, og reiða, en krumtappinn er brotinn. Skipið fæst keypt
afar-ódýrt. Semja ber við
* Stefán Th, Jónsson,
Seyisfirði.
NÝTT!
Með Goðafoss koma:
Vetrarkápur, nýjasta tíska.
Kven Prjónnkjólar.
Morgunkjólar.
Drg. Peysur.
Ljósadúkar og »Löberar«
o. m. fl.
B ra u n s Ve rs / u n .
Páll Sigurgeirsson.
Á HÁRGREÐSLUSTOFU MINNI
vinnur nú stúlka, sem er sjerfræðingur í *ondulation«. Alt sem
að hárbúnaði og útlitsfegrun lítur fljótt og vel af hendi leyst.
Sími 220.
UL NORÐFJÖRÐ.
Aðalfundur
í Verksmiðjufjelaginu á Akureyri
verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins mánudaginn 19. nóvbr.
næstkomandi kl. 1 e. h.
Hluthafar eru ámintir um að tilkynna stjórn fjelagsins, sól-
arhring fyrir fundinn, tölu þeirra hluta, sem þeir hafa eignarrjett
á eða umboð fyrir.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum.
Akureyri 17. oktbr. 1928.
Stjórnin..
Nýtísku skófatnaður Hvers ve*na er mes* aus-
í stærstu úrvali og bestur 1 ISLENDINGI?
hjá Af því að það er best að
J. S. Kvaran. augiýsa í islendingi.