Íslendingur


Íslendingur - 16.11.1928, Blaðsíða 4

Íslendingur - 16.11.1928, Blaðsíða 4
4 ISLENDINQUR HjHkrnnarnemi getur komist að nú þegar á heilsuhælinu í Krislnesi, Umsókn, ásamt heilbrigðisvottorði og meðmælum, sendist það fyrsta til hælislæknisins. Jörð til sölu. Jörðin Bústaðir í Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu er iaus til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni má framfleyta í hverju meðalári 200 sauðfjár, 3 kúm og 15—20 hrossum. Bæjarhús eru gömul en vel stæðileg. Fjós yfir 5 nautgripi. Fjárhús yfir 230 kindur. Hestliús yfir 22 hross. Heyhlöður, er rúma 400 hesta. Jörðin á upprekstur á ágætan afrjett. Nánari upplýsingar um jörðina, svo og söluskilmála, ber að snúa sjer til undirritaðs eigenda hennar. Bústöðum, 15. okt. 1928. Tó/nas Pálsson. FISKUR, pressaður og upp úr salti, keyptur hæsta verði í H.f. Carl Hoepfners-verslun. i I hWWi RAP-mdtorinn Oslo. Er besti fiskibáta-mótorinn. R A P - mótorinn hefir næstum því tvöfalda útbreiðslu í Noregi.’við þann mótorinn, sem næstur kemst. R A P-mótorinn hefir bestu meðmæli frá verkfræðingaháskólanum norska. — Norges Tekniske höjskole. R A P-mótorinn steypir vjeiar sínar úr *elektro*-járni, sem er 100%> sterkara en venjulegt steypijárn. RAP- mótorinn hefir allar helstu endurbætur síðasta árs. Islendingarl Kaupið Rap-m6tor og þið verðið ánægðir. Umboðsmaður fyrir Norðurland: Einar Gunnarsson konsúll, Akureyri. Ógoldin þinggjöld frá síðasta manntalsþingi og gjaldfallnar uppboðsskuldir, verða teknar lögtaki að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn. Fjáreigendur í Akureyrarkaup- stað skiii fjármörkum sínum og brennimörkum á skrifstofu bæjarins, til undirritaðs, fyrir 25. þ. m., ásamt 80 aurum fyrir markið og 40 aur- um fyrir brennimarkið. Akureyri, 9. nóv. 1928. JÚNÍUS JÓNSSON. Nýr, fjórróinn fiskibátur til sölu nú þegar. Jón Stefánsson, Olerárgötu 3. LindholmS'Orgel koma með »Qoðafoss« í miklu úrvali. Seljast eins og áður með ákjósanlegustu afborgunarskilmálum. Verðið mun lægra en á öðrum I. flokks orgelum. — Kaupið hið besta, en sparið með því að kaupa hið ódýra. Porst. Thorlacius. ^______________________________________—r Laus staða. Umsjónarmannsstaðan við vatnsleiðslu Akureyrar er laus frá næstu áramótum að telja. Umsóknir skilist undirrituðum fyrir 10. desember næstkom- andi, sem gefur nánari upplýsingar starfanum viðvíkjandi. Akureyri, 9. nóv. 1928. Jón Sveinsson. ............ ............... Nýtt! Nýtt! | Nú með skipunum »Island« og »Goðafoss« koma miklar f birgðir af allskonar nýtísku f s *=■ k f skúfatnaði fyrir karla, konur og börn. Hvannbergsbræður. ...........«iniii,".'"iiini,"«niiii„.""iiiiiii''„iiiiiii.,,,',iiiiiii,,'',"iiiiili,,0"'iiiiii.'„|iiiii".''"|iniii,""iiiiii.,... j fímtom FOOTWEAR COMPANY Gúmmívinnuskór með hvítum sóla. Gúmmístígvjel með egta hvítum sóla. Aðalumbcrðsmaður á íslandi: Ó. Benjamínsson, Pósthússtræti 7, Reykjavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá BERNHARD KJÆR Gothersgade 49, Möntergaarden Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom Timburverslun P. W. Jacobsen &Sön Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — Carls-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í smærri og stærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Elnnig heila sklpsfarma frá Svíþjóð Hefir verslað við ísland í 85 ár Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.