Íslendingur - 06.09.1929, Qupperneq 1
SL
NDINGUR
Talsími 105.
Ritstjóri: Gunnl. Tr. Jónsson.
Strandgata 29.
XV. árgangur.
Akureyri, 6. sept 1929.
%2á. tölubl.
Kosningar
í sveitamálum og kaupstaöa.
Á síðasta þingi voru samþyktar
all-víðtækar breytingar á lögunum
frá 1926 um kosningar í málefnum
sveita og kaupstaða. — Pótti kenna
ósamræmis í þeim, er orðið hafði
að ásteytingarsteini við flestar bæjar-
stjórnarkosningar. — En úr því á
annað borð var farið að hreyfa við Iög-
gjöfinni, mun stjórninni hafa fund-
ist ástæða til þess að koma fram
með ýmsar breytingar á henni —
aðrar en Iagfæringar á ósamræminu
— þó tvísýnt þyki, að sumar þeirra
sjeu til bóta.
Breytingar þær, sem gerðar voru
á lögunum frá 1926 eru aðallega
þessar:
1. Rýmkaður kosningarjetturinn.
— Aldurstakmarkið er fært niður
úr 25 árum í 21 ár, og að þeir,
sem standa í skuld fyrir þeginn
sveitarstyrk, öðlast kosningarjett, að
þeim undanskyldum, sem eru á
framfæri hins opinbera »vegna leti,
ómensku eða hirðuleysis sjálfs sín«.
— Snertir þessi undantekning ekki
konur þessara manna; sjálfskapar-
vítin eiga aðeins að koma þeim
sjálfum í koll.
2. Umboð allra bæjarfulltrúa
landsins fellur niður í janúar 1930
og á þá að kjósa bæjarstjórnir í
öllum kaupstöðum, ásarnt varafull-
trúum, til 4 ára. — Kjörtímabilið er
þannig stytt um 2 ár og sú regla
upp tekin, að kjósa alla bæjarfull-
trúana í einu. Nýtur hlutfallskosn-
ing sín betur undir þeim kringum-
stæðum, heldur en með garnla
laginu, þegar kosinn var þriðjungur
í senn eða helmingur. Kosning
varamanna er nýmæli, og er að þeim
bæði sparnaður og kemur í veg
fyrir endurkosningar, sem raskað
gætu grundvelli hlutfallskosningar.
— Kjörtímabil hreppsnefndarmanna
breytist ekki, og fara þeir ekki frá
í einu. Breytingarnar koma hjer
eingöngu niður á bæjarstjórr.arkosn-
ingunum.
3. Bæjarstjórnir kjósa bæjar- eða
borgarstjóra eftir hverjar kosningar
til 4 ára, í fyrsta sinn eftir að alm.
kosningar hafa farið fram 1930. —
Hjer er tekinn rjetturinn af borgur-
um í kaupstöðum, er þeir fengu
með lögunum frá 1926, til þess að
kjósa sjálfir borgar- eða bæjarstjóra,
og er það aðallega samkvæmt kröf-
um jafnaðarmanna, að þessi breyt-
ing var gerð. Þeim fanst of langt
gengið í lýðræðisáttina að láta borg-
arana hafa þessi rjettindi. Og þeir
til þess að fara í mál við bæjar-
stjórnina og fá dóm iyrir því, að
samningur skuli haldinn. Eru því
öll Iíkindi til þess, að þetta ákvæði
laganna geti orðið þeim bæjarfje-
lögum nokkuð dýrkeypt, sem hafa
yfir sjer bæjarstjóra, sem eiga mik-
ið eftir af ráðningartíma sínum við
næstu áramót, verði þeir þá ekki
endurráðnir í stöðuna,
Pá er bæjar- eða borgarstjórinn
að mestu sViftur þeim áhrifum, er
hann áður hafði í bæjarstjórninni.
— Hann hefir hvorki atkvæðisrjett
í bæjarstjórn (það hafði nú raunar
aðeins borgarstjórinn í Rvík) eða
nefndum. Ekki má heldur kjósa
hann í fastar nefndir í bæjarstjórn-
inni, nema hann sje bæjarfulltrúi.
Þó á hahn sæti í nefndum sem
aukamaður og hefir tillögurjett. —
Bæjarstjórinn er þannig gerður að
óbreyttum vinnumanni bæjarstjórn-
arinnar. Hann má að vísu láta uppi
álit sitt og getur gert tillögur þar
að lútandi, en hann héfir ekkert
-vald til þess að greiða fyrir þeim,
nema hann sje jafnframt bæjarfull-
trúi. Sje hann það ekki, er hann
núll að áhrit'um og völdum.
Engar breytingar hafa verið gerð-
ar á kosningafyrirkomulagi til bæj-
arstjórna. — Hreppsnefndarmenn
skal kjósa í heyranda hljóði. Þó
skulu hreppsnefndarkosningar vera
leynilegar, ef hreppsnefnd ákveður
svo, eða ’/c kjósenda lýsir ósk
sinni um það skriflega fyrir oddvita
kjörstjórnar 2 vikum fyrir kjörfund.
AKUREYRAR BÍO
N Ý MYND!
Laugardagskvöldið kl. 8^/2:
„SATAN í ZOBEL
I
Kvikmynd í 6 löngum þáttum, tekin af Warner Bros íjelaginu,
undir stjórn James Flood. — Aðalhlutverkin leika:
Lowell Sherman, John Harron, Gertrude Astor og Pauline Garon.
Vilji menn sjá ísmeygileik fagurrar konu, og hættu þár sem stafar
af samviskuleysi sumra kvenna, þá ættu menn að sjá þessa mynd.
Þar er sameinað auður, skraut, ástir og vín. Myndin er afar-spennandi.
Sunnud.'kl. 51/2- Niðursett verð! Alþýðusýning.
GUÐDÚMLGG KONA
hin stórkostlega góða mynd í 8 þátturn, með Gretu Garbo
_______og L a r s H a n s s o n í aðalhlutverkunum.
N Ý M Y N D !
Sunnudagskvöldið kl. 8l/2i
I HAFRÓTI LlFSlNS.
Kvikmynd í 11 þáttum, tckin af British International Pictures.
Aðalhlutverkið lelkur:
OLGA TSCHECHOVA
af mikilli list. Nafn þessarar ágætu myndar bendir til þess, að
ekki sje alt sljett og felt í henni. Þar eru líka miklar og heitar
tilfinningar og þung barátta, en einnig glcði og sólskin á milli. —
Engin mun gleynia leikkonunni Parysia, sem sjcr þessa mynd.
Hjer á Akureyri verður þá í næst-
komandi janúarmánuði kosnir 11
bæjarfulltrúar og jafn margir vara-
menn. Verður það dálagleg nafna-
runa á listunum, ef þeir eru allir
fullskipaðir. Á fyrsta fundi sínum
kýs svo hin nýja bæjarstjórn bæj-
arstjóra, en núverandi bæjarstjóri er
sem kunnugt er ráðinn til 1932.
Verður fróðlegt að vita, hver lausn-
in verður.
1902 . . . 7,539 9,5 prc
1903 . . 7,786 9,8 —
1908 . . 11,726 14,1 —
1911 . . 13,136 15,4 -
1914 . . 13,400 15,2 —
1916 . . 28,529 31,7 —
CO 31,143 33,7 —
1919 . . 31,870 34,5 -
1923 . . 43,932 45,2 —
1927 . . 46,047 44,9 —
itiaiskosRingar 1920-27.
»Hagstofan« hefir nýlega gefið út
fróðlegar skýrslur um »Alþingis-
kosningar 1926— 1927.« — í inn-
ganginum segir svo um tölu kjós-
enda:
»Við kjördæmakosningarnar 9.
júlí 1927 var tala kjósenda á kjör-
skrá 46,047. Var það 44,9 prc. af
landsmönnum. Síðan Alþingi fjekk
löggjafarvald hefir tala kjósenda við
almennar kosningar vcrið svo sem
Árið 1918 fóru ekki fram Alþing-
iskosningar, en þá fór fram atkvæða-
greiðsla um sambandslögin mcðal
allra alþingiskjósenda. Fram að
1903 (og að því ári meðtöldu) nem-
ur kjósendatalan 9—10 prc. af íbúa-
tölu landsins. Mcð stjórnarskrár-
breytingunni frá 1903 var áukaút-
svarsgreiðslan, er kosningarjettur
var bundinn við, færð niður í 4 kr.
Var kjósendatalan síðan 14—15 prc.
árin 1908—14. Með stjórnarskrár-
breytingunni 1915 var aukaútsvars-
greiðsla afnumin sem skilyrði fyrir
kosningarrjetti og konurn og hjúum
veittur smávaxandi (kosningarrjettur,
þannig, að aldurstakmark þeirra
værí í fýrstu 40 ár, en lækkaði svo
á hverju ári um eitt ár. Við þetta
komst kjósendatalan upp úr 30 prc.
og smáhækkar sfðan cítir því sem
aldurstakmark þessara nýju kjósenda
lækkar. En með stjórnarskránni
1920 var hið sjerstaka aldurstakmark
þessara kjósenda alveg felt burtu
þá 1120 kvenkjósendur á móts við
hvert 1000 karlkjósenda. Er það
miklu meiri munur hcldur en er á
tölu allra karla og kvenna á land-
inu. Stafar það af því, að írihan
við kosningaraldur (25) eru heldur
fleiri karlar en konur, en á kosn-
ingaraldri eru konur þeim mun
íleiri heldnr en karlmenn.
Þegar kjósendatölunni er deilt
með tölu kosinna þingmanna, koma
á hvern þingmann 1279 kjósendur
árið 1927, 1220 árið 1923, 937 ár-
BSggaaffla NÝJA BÍÓ KgSBHi
Laugardagskvöld kl. 8‘A:
Madame Récamier.
Söguleg frönsk kvikmynd í 10
þáttum. — Aðalhlutverkið leikur
hin glæsilega leikkona
Marie Bell
og önnur hlutverk bestu leik-
arar Frakklands.
Madame Récamier er ein þeirra
kvenna, er sagan geymir um
aldir. Hún var gædd undra-
verðum hæfileikum og gáfum,
forkunnarfríðogdygðug. Mynd-
in sýnir tignustu menn Frakk-
lands á þeim tíma, Napoleon
Bónarparte, bróður hans Luci-
eti systur þeirra og fl.
settu sig öfugir á móti þeirri sjálf- hjer segir: og hækkaði þá kjósendatalan svo,
sögðu tilhögun, að mennirnir, sem 1874 . . 6,183 8,8 prc. að hún kemst upp í hjer um bil
nú halda stöðunum, fengju að úl- 1880 . . . 6,557 9,1 - 45 prc. og hefir það hlutfall hald-
enda tíma sinn. Er þó ekki ann- 1886 . . 6,648 9,2 — ist síðan.
að sýnilegra, en að þeir bæjar- 1892 . . 6,841 9,5 — Af kjósendatölunni 1927 voru 21,-
stjórar, sem ráðnir eru til lengri 1894 . . 6,733 9,2 — 721 eða 47,2 prc. karlar, en 24,-
tíma en ársins 1930, hafi opna leið 1900 . . 7,329 9,4 — 326 eða' 52,8 prc. konur. Koma
Sunnudagskvöldið kl. 8V2:
Hennar hátign.
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Billie Dove og Lloyd Hughes.
✓