Íslendingur


Íslendingur - 17.04.1936, Blaðsíða 3

Íslendingur - 17.04.1936, Blaðsíða 3
ISLBNDINGUR ISLENDINGUR Stærsta blað Norðurlands. Úto. Blaðaútgáfufélag Auureyrar. Kemur út hvern föstudag og auka- blöð er purfa þykir. — Verð ár- gangsins 6 kr., er borgist fyrir 15. júni ár hvert. - I lausasolu 10 aura eintakið. Ritstjóri og dbyrgöarmaönr: Einar Ásmundsson cand. jur. Eyrarlandsveg 12. Simi 359. IINOÍ Úrslit. I. flokkur: Haukur Snorrason, Akureyri Gústaf A. Ágústsson, Hrísey Guðbjartur Vigfússon, Húsavík 5 jón Ingimarsson, Akureyri 3 Guðmundur Guölaugsson, Ak Unnsteinn Steiánsson, Ak. Viglundur Möller, Hjalteyri Þórir Guðjónsson, Ak. 6 v, 51/,- 2VS - 2VS- 2 - 1VS* Norsku samningarnir, seir, geiðir voru síðla árs 1932, standa fyrir hugskotssjónum margra sem eitt hið mesta óhappa-skjal sem íelend ingar hafa undirritað á síðari árum og eru þau skjöl þó otðin all-mörg, sem hafa venð talin valda óhöpp- Um í viðakiftamálum þjóðarinnar Socialistar eiga einna mestau þátt f því hve íllur stimpill hefir komist á þessa samninga, ekki vegna þess, að það hafi verið þ’eir menn, sem, af mestum rökum bentu á annmarka samningannaheldur af þvf,að þeir við höfðu stæistu otðm og h. ópuðu útum borg og bý um landiáðm, sem fram in höfðu verið — »svívirðileg land ráö«, sem bæri að þurka út við j fyrsta tækifæri. Það var líka eitt af kosningaloforðum socialista að þessi samningur skyldi undir eins afnuminn, ef rauðu flokkarnir næðu völdum. — Og það fór svo að socialistar II. flokkur: Júlíus Bogason, Akureyri Adolf Ingimarsson, Ak. Jóhann Möller, M.A. Arnljótur Ólafsson, Ak. Vernharður Sveins'-on, Ak Ragnar Skjóldal, Eyjafirði Ólafur Einarsson, M.A. 6 v. 3‘Á- 3V«- 2 - 2 - 2 - 2' - Ný bók. NÝJA-BÍÓ Hér birtist ein skák, sem tefld var á þessu þingi og hefir Gústaf A. Ágústsson gert smávegis athuga- semdir við hana. Sikileyjar-leikurinn. Unnsí. Stefánsson Víglundur Möller (hvítt). (svart). 1. e2 —e4 c7 —c5 2. Bf1 —c4 . . • Venjulega er hér teikið Rgl — f3. ‘2, ... Rb8 — c6 3. a2 — a3 g7-gó 4. f2 — £4 e7 — e6 Hótar d7 — d5 með sterku miðborði 5 Rgl — f3 6. c2—c3 7. e4Xd5 8. Bc4 — e2 9. 0-0 10. d'2—d4 11. Rf3Xd4 12. c3Xd4 13 Rb 1 — c3 14. Bcl—e3 15. Ddl —b3 BÍ8 — g7 d7 — d5 e6Xd5 Rg8 —f6 0 — 0 c5Xd4 Rc6Xd4 Ríb —e4 Í7-Í5 Hf8 —e8 fengu sjálfan atvinnumálaráðherrann Hal — cl kom einnig til greina í stjórn, en nú eru bráðum liðin tvö ár og »landráðin* standa enn. Nú fyrir nokkrum dögum bar samn- ingur þessi á góma á Alþingi og var sú spurning lögð fyrir soc alista, hvað liði uppsögn samninganna við Norðmenn. Finnur Jónsson var gerður út til að svara og kvaðst hann og aðrir sodalistar standa við það, sem þeir hefðu áður kallað samningana - þ. e. að þeir væru landiáð. Til þeirra hefði verið stofnað af landráðahug af landráða- mör>num og socialistar væru ætíð þeirrar bjargföstu skoðunar að þeim bæri að segja upp. Enn — sagði Finnur, þaö fæst ekki fyrir Fram sóknarmönnum, félögum okkar í stjórninni! Hér er um athyglisverða yfiilýs- ingu að ræða. Socialistar hafa átt um-það að velja, að halda fast við fyrri hrópyrði um landráð og svik og segja skilið við *félagana< eða standa ómerkari ella, vegna fyrri staöhæfinga sinna. Þeir völdu stð- ari kvstinn — eigin hagsmunir urðu yfirsteikari sómatilfinningunni og stóru orðin falla nú dauð til jarðar, en feita letrið í blöðum þeirra er falið niður í ruslakistunni, þar sem sviknu loforðin fá að gulna á forsíðunum, sem hafðar voru forðum til að veiða kjósendur; Híilindin og siðferðisþrekið er vitan- lega ekki meira en guð gefur — en það he*ði ef til vill verið nær að láta minna, til þess að þurfa ekki síðar meir að standa sem þeir menn, sem heldur vildu taka á sig landráð heldur en sleppa völdunum. 15. ... Re4Xc3 16. Db3Xc3 Dd8-b6 17. Hal-dl Bc8-d7 18. Be2—13 Ha8 — c8! Góður teikur. Hvítur má ekki 18. BXe5t Be6 19. BXB+ DXB, því þá tapast maður. 19. Dc3 — d2 Db6 -b3 20. Be3 —12 Bd7-e6 21. Hdl-cl Db3—b6 22. Hfl—cl Db6 — d6 23. Hcl — c3 Hc8Xc3 24. Dd2Xc3 He8 — c8 25 Dc3 a5 ... Et til vill er HXB betra. Boðorðin 7 um barnaupp- eldi, eftir Margit Cassel- Wohlin. Snorri Sigfússon íslenzkaði. — Bókaútgáfan Norðri Akureyri 1936. Um ástæðuna til þýðingarinnar og tilgang bókarinnar segir þýöandinn svo í eftirmála: »Kver þetta, sem ritað er af lærðri konu og móöur, liefi ég þýtt úr sænsku og lagað sumt fyrir ís- lenzka staðhætti. Bar hvorttveggja til, að mér þótti kveriö prýðilega skrifað og hin eldri og nýrri sjónar- mið sett þar fram svo alþýðlega, blátt áfram og skynsamlega, og svo hitt að sambærilegt rit er ekki til á íslensku. Er þýðingin gerö í þeirri irú og von, að foreldrar og aðrir, er við uppeldisstörf fást, muni hafa nokkurt gagn af að kynna sér þess ar bendingar írúarinnar. Þykist ég þess fullviss, að ef þeir reyndu að breyta eftir þeim, 1 aðbúð sinni við börnin, myndi það veröa báðum til mikillar blessunar*. Og enníremur segir þýðandinn: íí’aö er ekki sízt okkur skólamönnum mikils virði, að | uppalendurnir í heimilunum hafi skynsamleg tök á sínu vandasama starfi, því að »smekkur sá er kemst í ker, keiminn lengi eftir ber«, og er það nú oröið alviðurkennt sann- mæli að því er uppeldið snertir*. Frágangur bókarinnar, sem er 64 bls að stærð, er góður. Hún er lipurlega þýdd og mjög ljós og greinargóð og þarf ekki að efa aö Snorri Sigfússon, sem er mjög vel látinn og áhugasamur skólamaður, hafi meö þýðingu þessa smárits verið heppinn í valinu og að bókin geti orðið foreldruro til mikils gagns Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: JíiÉitinn í úiMl Þýzk gamanmynd eftir íéik- riti Ladislaus Szilagyi og M chael Eisemann. Aðalhlutverkin leika: MAGDA SCHNEIDER og WOLF ALBACH- RETTY. Gamanleikur þessi var sýnd- ur í *Apollo«-leikhúsinu Kaupmannahöfn í fyrra og þótti með afbrigðum hlægi- legur. Aukaittynd: Fimniburarnir Sunnudagirtn kl. 3. Alþýðusýning! Niðursett verð! Pabbi okkar er Úr heimatiðgum. 25. . . . 26. Da5Xa7 27. Da7 —b6 28. Db6 — d8+ 290Dd8 -a5 30. Da5—a8+ 31. Da8Xb7 32. Bí2Xel 33. Kgt -fl 34 Bi3-e2 35. Kfl-gl 36. Kgl -fl 37. Kfl — f2 38 Kf2 — f3 39 Gefið. Be6 — f7 Dd6Xf4 Hc8 —c 1 Bg7—18 Bf8-d6 Kg8 — g7 HclXelt Df4Xd4+ Dd4 —c4+ Dc4 — Í4+ Df4Xh2+ Dh2 —hl+ Bd6- c5+ DhlXel I. 0. 0. F. 1174178'/». Klrkjan. Messað t Lögmannshllð n. k. sunnudag kl. 12 á hádegi.. Dánardægur Nýlega er látin hér 1 bæn- um Soffía Guðjónsdóttir, (1 Lundi). Geir Jönasson inagister mun á næst- unni halda nokkra fyrirlestra af efni til úr sögu seinni tima. — Mun hann þar koma inn á ýms efni, sem annaðhvort er beinn aðdragandi viburða, sein nú eru að gerast, eða frásögn um atburði, sem nú eru að ganga yfir. — Efni fyrirlest- ursins er: Iðnaðarframfarir í Englandi á 18. og 19. öid — Heldur G. J. fyrirlestr- ana í litla sal Samkomuhússins og kost- ar aðgangur 50 aura. — Fyrsti fyrirlest- urinn er i kvöld kl. 8,30. Næsta fyrir- Iestur heldut G J. sama dag i næstu viku og verður hann um „heimspólitikina i dag.“ - Til leigu 1 herbergi fyrir einhleypa með ljósi, hita og einhverju af húsgögn- um, sé þess óskað. Sérinngangur. Brynj. Stetánsson. Snjóbirtugleraugu nýkomin AkuteycarAptlek O. C. THORARENSEN HAFNAR5TRA.TI 104 SIMt 32 Vilhjálmur Ásmundsson, útgerðar.maður Hrisey, andaðist á þriðjudagsnótt. Ingvar Guöjónsson er nýfarinn til Gyð- ingalands í síldarmarkaðsleit. Gagnfræöaskóla Akureyrar verður sagt upp kl. 10 á morgun. Iðnskdlanum verður sagt upp siðasta vetrardag kl. 8 e. h. i Skjaldborg. Sýning á teikningum nemenda verður opin almenningi í skólahúsinu á sunnu dnginn kemur kl. 2—7 siðd. Aögangur ókeypis. Karlakórínn „Geysir“ hefir ákveðið að halda söngskeinmtun á sunnudaginn. Er þar margt góðra tónverka á söngskrá. Er þess að vænta að menn fjölmenni þvi það er alll af viðburður hér i okkar bæ þegar „Geysir“ fer upp á pallinn. piparsveinn. FUNDUR verður haldinn í Sjálfstœðis félagi Akureyrar, mánudagskvöldið 20. þ. m kl. 8,30, á venjulegum stað, Fundarefni: Sig. Ei 1. Hlíðar: Pólitískt viðhorf. Páll Halldórsson: Flokksmál. S t j ó r n i n. Frá Happdrættinu. í Akureyrarumboði komu þessir vinningar upp við 2, drátt 11. þ. m.: No. 17874 kr. 10,000. — 10626 - 2,000. Þessi númer hlutu 100 kr. vinning: 5942, 7143, 8977, 9962, 9239, 12057, 13173, 13917, 13923, 14799, 16599, 18472, 21736, 22099, 23583. 24902. (Birt án ábyrgðar). — Endurnýjun byrjar 24. þ. m. — Skátadagurinn 1936 verður haldinn á sumardaginn fyrsta og gengst skátafé- lagið „Fálkar" fyrir fjölbreyttum skemmt- uuuin, uin daginn kl. 4 i Samkoinuhúsinu og um kvöldið. Dagurinn hefst með guðsþjónustu 1 kirkjunni kl. 11 f. h. — Meðal skeinmtiatriða um kvöldið er fs- lenzk glíina, smáleikur og kabarettsýn- ingar, sem alveg nýtt atriði í skeinmt- unuin hér. Lík Halls Steingrímssonar frá Látrum, sem hvarf i ofviðrinu rnikla rétt fyrir jólin, hefir nú fundist. — Hafði Hallur koinizt úr bátnum, sem hann var í ásamt föður sínuin, og á laud, en likið fansl all-langan spöl frá stað þeim, sem Bát- urinn fanst áður. liefði Hallur gengið í rétta átt, mundi hann sennilega hafa náð bæjum — en hann tók skakka stefnu og örmagnaðist i bylnum. Hjóliaeflli". Jón Matthíasson fyrv. toll- vörður og Signý Sigmundsdótlir frá Gili i Bitrufirði. Kirstín Blöndal, ekkja Ásgeirs heitins Blöndals læknis á Húsavík, andaðist sunnudag. 5. þ. m. Svavar PálSSOll, sonur Páls Bergssotiar i Hrísey hefir fengið 400 kr. verðlaun úr hetjusjóði Carnegie’s, fyrir að bjarga 5 ára gömlum dieng, sem féll út af bryggju í Hrisey i ágúst 1934. Það er talið vist að drengurinn hefði drukknað ef Svavar hefði ekki snarast írá vinnu sinni á bryggjunni og kastað sér út eftir drengnum, sem bar frá bryggjunni vegna straums. Bátshjálp hefði komið of seint- \

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.