Íslendingur - 14.01.1938, Side 4
4
tSLKNDINGUK
1 k y n n i n
Vegna samnings við Rafvirkjafélag Ak. um hækkað
kaup, verður frá 1. jan. reiknað eftirfarandi kaup:
I dagvinnu.......................kr. 2,oo á klst.
I dagvinnu, í bátum og skipum kr. 2,50 á klst.
Eftirvinna og helgidagavinna reiknast 50%" hærra.
— Aliar smáviðgerðir greiðist um leið og þær
eru gerðar, og yfirleitt verða öll viðskipti fratn-
vegis miðuð við staðgreiðslu.
Akureyri 13. janúar 1938.
Inðriði Helgason. Samúel Kristbjarnarson.
Til söln
Mótorskipið »Geir« stærð 57,57 smálestir,
með 120 hesta sænskri nýtízku vél, June-
Munktell, hvorttveggja í ágætu standi, fæst
keypt með eða án veiðarfæra. Menn snúi sér
til Hallgríms GulSnasonar Brekkugötu 14,
sem gefur frekari upplýsingar viðvíkjandisölunni
li kosningaskriístQfii Sjálfstæðisíjoldsiii!;
á horninu við Ráðhústorg.
Opin kl. 5—7 og 8—10 síðd.
Verið viðbúnir
og athugið í tæka tíð
hvað þér ætlið að kaupa
af titbúnum áburði fyr-
ir komandi vor. Allar
pantanir þurfa að vera
komnar í vorar hendur
fyrir 1. marz. —
I ÁBURÐARSALA RÍKISINS
Bæjarstjörnarkosningar
Kosning 11 bæjarfulltrúa og 11 varafulltrúa i Akureyrarkaupstað,
til næstu fjögurra ára, fer fram í Sarnkomuhúsi bæjarins, Hafn-
arstræti 57, Sunnudaginn 30. Janúar n. k. og hefst ki. 10 f. h.
1 kjöri eru 4 listar, þannig merktir:
Listi Alþýðuflokksins, merktur A.
Listi Framsóknarflokksins, merktur B.
Listi Kommúnistaflokksins, merktur C.
Listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra borgara, merktur D.
Akureyri, 10. janúar 1938.
STEINN STEINSEN
oddviti kjörstjórnar.
Sjövátryggingarfélaa
íslands h.f.
AHslenzt
Sjóváfrnginpr.
Brunatrvggingar.
Hvergi lægri iðgjöld.
Uinboö á Akureyri:
Axel Kristjánsson.
Kommúnistar hafa 4 éfstu
sæti lista síns þannig skipuð:
1. Steingrimur Aðalsteinsson,
2. Þorsteinn Forsteinsson.
3. Elísabet Eiríksdóttir.
4. Tryggvi Helgason.
Spilin
eru komin. —
Verzlunin ,Esja“.
Herbergi óskast
(á stofuhæð) nú þegar. R.v.á.
NÆTURVÖRÐUR er í Stjömu Apó-
teki þessa viku. (Fi-á n. k. mánud. er
næturvörður í Akureyrar Apóteki).
Prentsmiöja Bjönu Jónsionu.
Gróðurhúsaeigendur!
Ef þér ætlið að gróðursetja tómataplönlur í gróðurhús yðar á
næsta vorj, viljum við leyfa okkur að benda yður á, að viö uotum
Neon ijós við ræktun piantnanna og eins að við notum eingöngu sótt-
hreinsaða mold. — Þess vegna getum við boðið yður sterkbyggðar og
sjúkdómsfríar tómataplöntur. Við höfum hinar bezlu tegundir og getum
selt plöntur frá febrúar til maí allt eftir óskum.
Ræktunarleiðarvísir fylgir hverri sendingu. Þar að auki höfum við
margar aðrar smáplöntur til ræktunar. Leitið upplýsinga um tegundir og
verð. Munið, að plöntur ræktaðar undir Neon-ljósi eru trygging fyrir
góðum árangri, og að þeir sem sá snemma uppskera snemma. — Þér
eruð vinsamlega beðnir að senda pöntun yðar ó vikum áður en plönt-
urnar óskast. —
Virðingarfylist,
Garðyrkjan á Reykjum, Mosfellssveit.
P. O. Box 782. Reykjavík.
Næsta ferð Sameinaða Gufuskipafélagsins
verður sem hér segir :
M. s. Dronning Alexandrine frá Kaupmannah.
— Thorshavn
— Vestmannaeyjum
í Reykjavík
frá Reykjavík
á Akureyri
frá Akureyri
í Reykjavík
frá Reykjavík
— Vestmannaeyjum
— Thorshavn
í Kaupmannahöfn
með viðkomu á Isafirði og Siglufirði, eins og venja
þ. 26. janúar.
þ. 28.
þ. 30.
þ. 30.
þ. 31.
þ. 2. febrúar
þ. 4.
þ. 6.
þ. 7.
þ. 8.
þ. 9.
þ. 12.
hefur verið til.
Afgreiðslan.