Íslendingur - 21.10.1938, Síða 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími
XXIV. árgangurj Akureyrí, 21,Október 1938
rjjwm i r LrrL\*aMns>4si*æn* i-y i^na »»^aa^y,œggggagaM
FurðBlepr ráðsíafanir
Á pólitískur „rétttrúnaður"
að vera skilyrði fyrir veit-
ingu ken naraem bætta?
Á yfirstandandi ári var skóla-
stjórastaðan við Oagnfræðaskóiann
á ísafirði auglýst laus til umsóknar.
Lúðvig Ouðmundsson, er verið
hafði skólastjóri, sagði starfi sínu
lausu s. 1. vor og flutti til Reykja-
víkur.
Meðal þeirra er sóttu um stöð-
una í sumar voru Haraldur Leós-
son, er verið hefir kennari við
skólann, og Hannibal Valdimarsson
ritstjóri sósialistablaðsins »Skutull«
og bæjarfulltrúi sósialista m. m.
Haraldur Leósson hefir starfað
að barua- og ungiirigakennslu um
fjórðung aldar og jafnan verið tal-
inn með hæfustu kennurum. Nýtur
hann almenns trausts og vinsælda
á ísafiiði, eins og hann hefir hvar-
vetna notið, þar sem hann hefir
starfað sem kennari. Lftil eða eng-
in afskipti mun hann hafa haft af
stjórnmálum. Pó er það vitað, að
hann hefir ekki aðhyllzt stefnu og
lífsskoðantr rauðu flokkanna.
Hanniba! Valdimarsson er aftur
á móti kunnur æsingamaður meðal
sósialista og hefir lengi tekið virk-
an þátt í stjórnmálabaráttunni. Og
annar fylgismanna hans f skóla-
nefndinni tók það fram, að sín
meðmæli væru bundin við það, að
Hannibal hætti öllum pólitískum
afskiptum. Honum hefir því ekki
verið grunlaust um, að hin póli-
tíska starfsemi Hannibals mundi
lítt auka á traust hans sem skc'la-
stjóra. Enda Iét Jón Auðunn
Jónsson, annar þeirra tveggja, er
mæltu með umsókn Haraldar, bóka
það sérstaklega, að til sín hefðu
komið allmargir aðstandendur þeirra
barna, er nám stunduðu í skólan-
um s. 1. vetur, og lýst óánægju
sinni yfir því, ef Hannibal yrði
gerður að skólastjóra, og að marg
ir drægju að Iáta innrita börn sín
f skólann, þar til séð yrði, hver
yrði fyrir valinu.
Pegar til fræðslumálastjórnarinnar
kom, gerði hún Hannibal að skóla-
stjóra, en gekk algjörlega fram hjá
Haraldi Leóssyni, þrátt fyrir það
almenna traust, er hann nýtur á
ísafirði.
En fleiri dæmi mætti nefna.
í skólahéraði einu í Skagafirði
var kennarastaða auglýst laus tii
umsóknar í sumar. Stúlka ein, er
tekið hafði mjög gott kennarapróf
vorið 1937 var fengin í þetta hérað
sem kennari s. I. vetur. Fyrir til-
mæli tnargra foreldra í héraðinu og
meirihluta skólanefndar sótti hún
um starfið í sumar, er það var
auglýst. Meiri hluti skólanefndar
mælti með henni við fræðslumála-
stjórnina. En um mánaðamótin
síðustu fréttir stúlkan það af til-
viljun, að fræðslumálastjórnin hafi
sent nýjan kennara í héraðið og
gengið fram hjá tillögum skóla-
nefndar, og að sögn kunnugra
eindregnum vilja nálega allra hér-
aðsbúa, Nýi kennarinn var einn
af stofnendum Sambands ungra
Ný
13. þ. m. tilkynnir Morgunblaðið
það með feitletraðii yfirskrift, alveg
eins og um mikilvægan heimsvið-
burð væri að ræða, að Ásgeir
dýralæknir Einarsson hafi nýlega
fundið ný/an, illkyniaðan sjúkdóm
í sauðfé austur í Breiðdal. Á lækna-
máli nefnist sýkin Paratuberkulose
eða Euteritis chron:ca hypertrophica
bovis sþecifica. Segir það nákvæm-
lega um, hvaða sjúkdómur er á
ferðinni. Telur Ásgeir engan vafa
á því, að sýkin hafi borist í hér-
aðið með karakúlhrút, er þangað
fluttist árið 1933. Þá er og talið,
að sama sýkin sé komin í sauðfé
á Hæli í Eystra-hreppi og líkur til,
að svo sé og ástatt á Hólum í
Hjaltadal.
Ég hefi orðið víð tilmælum rit-
stjóra þessa blaðs að segja hér frá
sýki þessari og það því fremur
sem umsögn Morgunblaðsins er
bæði ónákvæm og villandi.
Sýkin er fyrst fundin í nautgiip-
um á Englandi (Johne & Frozh-
ingham). Síðari rannsóknir leiddu í
Ijós, að sýkin ereinnig í nautgripum
í ýmsum öðrum löndum óg eink-
um þar, sem nautgriparækí stendur
hæzt, Með öðrum þjóðum er
Paratuberkulose talin sérstakur
(specifik) nautgripasjúkdómur, er
drepi allt að 10,%" nautgripa þar
sem sýking á sér stað. Er því hér
u.m alvarlegan sjúkdóm að ræða,
að því er nautgripi snertir. En þó
að sýkin hafi einnig fundist í öðr-
um dýrum, svo sem geitfé og
sauðfé og einum hesti, þá hefir
Framsóknarmanna og kosinn full-
trúi sýsiu sínnar á stofnþinginu.
Kennarinn, sem meiri hluti skóla-
nefndar mælti með, hafði aftur á
móti engin afskipti haft af stjórn-
málum, en ýmsir nánir ættingjar
hans eru andstæðingar sósialismans.
Hjá j.eim, sem íylgst hafa með
gangi þessara mála og öðrum eldri
ráðstöfunum á kennarastöðum með
svipuðum hætti, vaknar ósjálfrátt
sú spurning, hvort »pólitískur rétt-
trúnaður* sé betri mælikvarði í
augum ftæðslumálastjórnarinnar á
hæfni kennarans, en vel rækt starf
og meðmæli þeirra, er fylgst hafa
með störfum hans, eða hvort hér
sé að skapast áþekkt viðhorf til
»hægri« manna og ættingja þeirra
og viðhorfið tii Oyðinga er í Pýzka-
landi. Og ef svo er, — væri þá
ekki drengilegra að loka Kennara-
skólanum og öðrum menntastofn-
unum, er sérréttindi veita, fyrir
þeim, er ekki aðhyllast skilyrðis-
laust »vinsíri« lífsskoðanir?
hún reynst þar svo sjaldgæf og
meinlaus, að hvergi er hún talin
hættuleg búrekstri manna.
Paratuberkulose á ekkert skylt
við berkla og því alrangt að nefna
hana »berklabróður« eins og Morg-
unblaðið stingur upp á. Væri
sýnu nær að kalla Pseudotuberk-
ulose því nafni.
Paratuberkulose er smitandi,
langvinn garnabólga. Veidur henni
sýrufastur gerili af sama gerlalióp
og holdsveikisgerillinn. þó að þeir
séu f rauninni ekkert skyldir.
Með saur sjúklinganna berast
gerlarnir til jarðar, en með drykkj
arvatni og fóðri, er óhreinkast
hefir af honum, smitast aðrar
skepnur. *
Komist gerlarnir aftur í mjógirni.
troða þeir sér inn í slímhúðina
og fara með lymfunni meðfram
görnunum. Ungviðin eru næmust
fyrir sýki þessari, en þó að sýking
hafi snemma aldurs átt sér stað,
þá kemur sýkin fyrst í Ijós löngu
seinna, mánuðum eða jafnvel árum
síðar, svo lengi getur hún veriö
að búa um sig r þörmum 'júkling-
anna, og kemur þá helzt í Ijós
skömmu eftir burð eða einhveija
veiklun skepnunnar. Helztu ein-
kenni sjúkdómsins eru þessi:
Langvinn garnabólga án hita.
Prálát og mögnuð skitupest. Spýt-
ist sóttin oft vatnsþunn ósjálfrátt í
stórum boga aftur úr sjúklingnum
og er þá blandin gasi, slími, og
blóðkorgi og afar þefill. Mjólkandi
sjúklingar ge'dast áberandi fljólt.
Prátt fyrir ágæta matarlyst megrast
sauðfjársýki
nýja-bío mm
Föstudagskv, kl. 9:
í sjöunda
himni
Bönnuð börnum.
Laugardagskvöld kl. 9:
Par, m hnefaréitur-
inn ræður
Tal- og hljómmynd í 10 þátt-
um. Aðalhlutverkin leika:
Undra hundurinn Rin-
Tin-Tin, vilti hestur-
inn Rex, kúrekahetjan
Bob Custer, hinn rang-
eygði og skemmtilegi
Ben Turpen og kven-
hlutverkið leikur Lucie
Browne.
Spennandi og æfintýrarík mynd
Sunnudaginn kl. 9
CatéMetropole
Fjörug og skemmtileg gaman-
mynd frá hinni glaðværu París.
Aðalhlutverkin leika:
Loretta Young,Tyrone
Power og Adolpe
Menjou.
Sunnudaginn kl. 5:
þeir jafnt og þétt. Pá sækir ákaf-
ur þorsti- Háralag verður úfið og
ódálagt. Eftir langvarandi uppdrátt
fer að bera á magnleysi, bjúg á
kverk og brjósti, unz sjúklingarnir
veslast upp úr hreinum hor.
Ýmissa meðala hefir verið leitað
gegn sýkinni og þó að þau hafi
virzt bæta í bili, þá er ekkert ráð
ennþá fundið, er lofi fullum bata.
Aðskilnaður sjúkra og heilbrigðra
skepna er sjálfsagður, sömuleiðis
sótthreinsun húsa, Ráðlegt er og
að halda skepnum frá smituðu hag-
iendi árlangf, þar sem því verður
viðkomið. Hægt er með sérstakri
aðferð og meðölum að tína úr þær
skepnur, sem sjúkar eru, áður en
sjúkdómurinn er kominn í Ijós, líkt
og á sér stað um berkla. En