Íslendingur - 28.10.1938, Síða 3
rSLBNÐINGtiR
3
Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að maðurinn minn
og faðir okkar, Sveinbjörn Sigtryggsson, Saurbæ,
Iézt á sjúkrahúsinu, Akureyri, 17. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin
þriðjud. 1. nóv. n. k. að heimili hins látna og hefst kl. 12 á hád.
Slgrúii Jónsdótfir og börn.
Pað tilkynnist hér með vinum og ættingjum að móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma, ekkjan Björg Kristjáns-
dóttir, andaðist að heimili sínu Oddeyrargötu 1, mánudaginn
24. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Börn, tengda- og barnabörn.
KAUPTAXTI
Nóta- og netamannafélags Akureyrar
gildir frá 1. október 1938 til 1. apríl 1939.
Lágmarkskaup við nóta- og netabætingu kr.
1,25 á klukkustund.
Kaffitími eins og áður í vinnutímanum. Sam-
foykkt á fundi 23. okt. 1938.
ST JÓRNIN.
DREKKIÐ LANDSÖL.
Hér með tilkynnist að ekkjan Jóhanna /ónsdóttir and-
aðist á sjúkrahúsinu 25. þ. m.
Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 2. nóvember frá Akureyrar-
kirkju kl. 2 e. h.
A/ara Nielsen Hannes Jóhannsson.
Kirkjan: Messað r. k. sunnu-
dag í barnaskólanum í Glerárþorpi
kl. 2 e. h. (Barnaguðsþjónusta).
Kvenmaður
hugkvæmni Ragnhildar frá Hruna,
er stóð fyrir búi hans, sannfærist
hann um sakleysi konu sinnar og
verður eins og nýr maður,
Hjá Bjarti í Sumarhúsum verður
aftur á móti ekki vart neinna mann-
legra tilfinninga, er hann missir
konu sína. Aldrei vart hins minnsta
saknaðar. í þessu liggnr regin-
munur. Lesandinn skilur ekki Bjart.
sem skortir hiö mannlega eðli og
finnur því ekki samúð með honum.
Sturla er maður, sem unnt er að
skilja, — aö vísu óvenjulega harö-
gerður, en byggður úr sömu efnum
og aðrir menn, gæddur mannlegum
tilfinningum eins og viö sjálf.
Sturla í Vogum er mjög skemmti-
leg saga oglieldur lesandanum föngn-
um frá upphafi til niðurlags. Og
þegar maöur leggur hana frá sér,
finnst manni sögunni ekki vera lok-
B o k 1] a n d s e I n i
Spfaldapappír,
í nýjustu tízku, litum og
gerðum, sérstaklega fall-
egur og ódýr.
Saurblaðapappír,
hvítur, mislitur og rós-
óttur, einnig nýjasta gerð.
Pappi,
allar þykktir, pappír og
pappi, allur 100 X 70
stærð, er nýkomið í
Bókaveizlun
Þorst Tharfacius.
Pantanir eru afgreiddar út
um allt land gegn póstkröfu,
sérstakur afsláttur ef keypt
er mikið.
ið. Okkur langar til að heyra meira
um Dodda litla, tíu ára drenginn,
sem orðinn var fulloröinn. Ef til
vill fáum við að heyra um hann
síðar, eða við vonum það, að minnsta
kosti.
Þótt sumir atburðir sögunnar séu
með nokkrnm ólikindum, svo sem
hið vofeiflega fráfall Magnúsar, og
Þorbjargar og árás Sturlu á erlenda
togarann, er sagan enginn reyfari.
Hinar glöggu og hárfinu mannlýs-.
ingar skipa henni sæti meðal hinna
beztu skáldsagna, er ritaðar hafa
verið á íslenzka tungu.
óskast til hjálpar við hús-
verk, allan daginn, hálf-
an eða part úr deginum.
Uppl. í verzl.
Péturs H. Lárussonar.
Stúlka
óskast í vist með ann-
ari, 1 eða 2 mánuði.
Gott kaup. R- v. á.
Húseignin Brekkug. 12
til sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Jón Stefánsson,
Listsýningu Dugleg stúlka
halda hjónin Barbara Moray Willi-
ams og Magnús Á. Árnason um
þessar mundir í Zion. Á sýning-
unni eru um 80 málverk og vatns-
litamyndir, en auk þess koparstungur,
tréskuröarmyndir. kaffi- og blek-
teikningar o. fl.
Flest eru málverkin og teikning-
arnar af íslenzkri náttúrufegurð, frá
Mývatni, f’ingvöllum, úr Vatnsdal,
úr Öxnadal o. s. frv.
Mesta eftirtekt vekja þó tréskurð-
armyndir frúarinnar. Eru þær hin
fágætustu tistaverk, svo sem Glerár-
foss og ýmsar íleiri, og er þessi
tegund listar sjaldséð hér á landi,
Ættu listunnendur ekki aö láta
undir höfuð leggjast að sjá þessa
sýningu. Hún ér opin daglega frá
kl. 10 — 9 til 2. nóv.
fnaumann
getur fengið atvinnu
í skóverksmiðju /. S.
Kvaran.
lirika
Umboð fyrir Eyjafjörð
Verzl. Norðurland.
Böggull
meöprjónagarni
o.fl. skilinn eítir í
Dómur
Bókaverzlun
Gunnl. ir. Jónssonar
hefir nýlega verið kveðinn upp yfir
piltinum, er veitti Guðbirni Biörnssyni
husráðana Samkomuhússins áverk-
ann 10. sept. s. 1. — Var pilturinn
dæmdur til að greiða 306 kr. í
skaðabætur og fyrir skemmdir, og
auk þess í 20 daga fangelsi, skil-
orðsbundið.
Hitler og Chamberlain,
Nýjustu fréttir herma, að Hitler og
Chamberlain muni hittast bráðlega
til að ræða um brezk ítalska sátt-
málann.
Veggfóður
mikið úrval.
Hallgrímur Krlstjánsson.
BarnablaÖið heitir lftiö, kristi-
legt barna- og unglingablaö, sem
hóf göngu sfna hér á Ak. í þessum
mánuði. Er því ætlað að koma út
annanhvern mánuð, og kostar ár-
gangurinn 75 au. Ritstjórar eru séra
Kamselius og Sigmund Jakobsen.
Dýraverndarinn 5, tbl. þ. á
er nýlega út komið. Hefst það á
athyglisverðri grein, er nefnist
>Dýravinir og dýrápyndingar«. Pá
er frásögn af aðalfundi Dýravernd-
unarfél. íslands og skýrsla stjórnar-
innar, saga af flökkutík, er nefnist
>Vala«, grein um vansæmandi með-
ferð á dýrum (sönn saga), bókarfregn
o. fl. Ritstjóri er Símon Jóh. Á-
gústsson uppeldisfræðingur,
Barnastúkan „Samúð“ heldur
fund n. k. sunnud. kl. IY2 í Skjald-
borg. Rætt verður um hlutaveltu
stúkunnar. Kosning embættis-
manna. Áríðandi að allir mæti.
Kommúnistar hér í bænum
héldu fund f gærkvöldi til að skipta
um nafn á flokki sínum. Munu þeir
Htið sem ekkert hafa klofið út úr
Alþýðufiokksbrotinu hér, enda ekki
af miklu að taka.
Skátaféiagið Fálkar. Allir
skátar og Ylfingar ern bcðnir að
mæta í litla sal Samkomuhússins n.k,
sunnud. kl. 1 e. h. Mjög áríðandi
aö allir mæti.
ol/foto
Nýjar bækur
Eiríkur Albertsson:
Magnús Eiríksson.
Jóhann Frímann:
Fróðá.
M. Fönhus:
Skíðakappinn.
Guðbr. Jónsson:
Lögreglan í Reykjavík
Laxness:
Gerska æfintýrið.
Gríma 13 hefti.
BAKNABÆKUR:
Kóngsdóttirin sem svaf
í 100 ár. Grimms æfin-
týri öll í einu bindi. —
Bókaverzlnn
Þorst. Thorlacius