Íslendingur


Íslendingur - 28.10.1938, Side 4

Íslendingur - 28.10.1938, Side 4
4 ISLENDINGUR A3ALFDNDUR verður haldinn í Sjálfstæðistélagi Akureyrar mánud. 31. þ.m. og hefst hann kl. 8,30 e. h. DAGSKRA. • 1. Skýrslur og reikningar 2. Stjórnarkosning 3. Kosið fulltrúaráð 4. 0nnur mál Félagsmenn áminntir m að fjölmenna og mæta stundvíslega. S T J Ó R N I N. „Esja“ farin. s kí ð a s t a ð a Diesel- mdtorar í báta og skip frá 15—3oo hestöfl H f, Axel Kristjánssom Samningar gerðir um smiði á nýju skipi Strandferðaskipiö »Esja« hefir nú verið afhent hinum nyju eigendum og er farið aí stað til Chile. Fyrir nokkru kom til Reykjavíkur 36 manna hópur til að taka við skipinu. Var það sett í Slippinn í Reykjavík og hreinsað þar og málað. Hið nýja nafn er Canal-Tengo, og var það málað á skipið, áður en það fór. Fyrir viku síðan undirritaði Sveinn Björnsson sendiherra í Kaupmanna- höfn samning milli ríkisstjórnar íslands og skipasmíðastöðvarinnar í Aalborg um byggingu á nýju strand- ferðaskipi í staö Esju. Kaupverð hins nýja skips verður 1550 þús. kr. og greiöist andvirði Esju (450 þús. kr.) nú þegar upp í kaupverðið, en eftirstöðvarnar eiga aö greiðast á næstu 8 árum. Skipið á að vera fulibúið í ágústmánuði 1939. l?að verður allmiklu stærra en Esja og á að hafa rúm fyrir 155 farþega og ganga 15 mílur á klst. Ekki mun ætlast til aö það hafi strandferðir aö sumrinu, heldur gangi milli Skotlands og íslands þann tíma ársins, eins og Esja gerði hin síðustu ár. Bygging hafin á fangahúsi og lögreglu- varðstofu. Nýlega var boðin út bygging á fangahúsi fyrir bæinn. Gengiö var aö tilboöi Tryggva Jónatanssonar byggingameistara, að upphæð 12150 kr. Er hann byrj- aður á verkinn. Húsið stendur við Smáragötu á Oddeyri. ofan við Eiðs- völl, Stærð þess á að vera 7X10 m. og verður aðeins byggð ein hæð nú, en gert er ráð fyrir að stækka megi húsið siðar. í húsinu verða 3 fangaklefar, lögregluvarðstofa með litlu hliöarherbergi og snyrtiklefi. men ii Aðalfundur verður haldinn að Skíða- stöðum sunnudaginn 30. Oklóber n. k. og hefst kl. 10,30 f. h. stund vfslega. D AGSKRÁ; 1. Skýtslur stióinarlnnar 2. Reikningar (élagsíns. 3. Kosinstjórnogendurskoðendur 4 Nýmæli. Samdrykkja og skemmtiatriði. Stjórnin. Atvinuleysisskráning. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað, hin síðasta á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunar- skrifstofunni í 'Lundargötu 5, dagana 1., 2. og 3 nóv. næstkomandi kl. 1—6 siðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa npptýsingar um atvinnu sina 3 s. 1. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafist er við skráninguna. Akureyri 26. okt. 1938. Bæjarsljócinn. ÍOO hænur TIL SOIl) NÆTURVÖRÐUR er 1 Akureyrar Apóteki þessa viku. (Frá n. k. mánud. er naeturvörður i Stjömu Apóteki). eru til sölu á Hlöðum í Hörgárdal. Qislt Árnason. Kennslukona Vön kennslukona tekur nokkur smábörn til kennslu í vetur og les einnig með skólabörnum. Uppl. í Gránufélagsgötu 20 eða síma 274. — Munið rakarastofuna í París. HURÐIR og GLUGGAR Trésmíðavinnustofa Quðm. Tómas- sonar, Brekkug. 11. Sími 116. Islensk frímerki kaupir hæsta veröi J. S. KVARAN. Penslar ódýrastir hjá Vigfúsi. — Málningavitinu og efni til máln inga er bezt að semja um við Vigfús Þ. Jónsson. Sími 368. Kaupi nofuð, fslenzkfrfmerkl Verzlunin Norðurland. FRAMK0LLUN og copiering. Góð vinna. Fljót afgreiösla. Verz). Norðurland. Eftirtaldir munir eru til sölu með tækifærisverði 4 Decimalvogir. lOO Fiskgrindur, lausar. 17 Kassabörur. 2 Þvoffakör, ÍO manna. 320 mfr. vagnspor 4*|a kgr. 280 „ do. 7 „ 27 Rimlabörur. 1 Handkerra. ÚTVRGSBANKI ÍSL.ANDS H.F. Sími 300. UPPBOÐ Að undangengnu fjárnámi hinn 9. sept. s. 1., verður samkv. ósk JónsSveinssonar lögfr. m.b. KarlE.A. 214 ásamt öllu því sem í honum er, vél o. s. frv., seld- ur á opinberu uppboði, sem haldið verður þar sem báturinn stendur á Oddeyrartanga, miðvikudaginn 2. nóv. kl. 4,30 e. h. S/g'. Eggerz. Eínhleypan vantar herbergi nú þegar, helzt uppi á brekku, fyrir- fram greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 330. — PrenUmiöja Bjönu Jónsaaaar. Hjálprœðisherinn Sunnud. kl. 11 helgunarsamkoma — 2 sunnudagsskóli — — 8,30 hjálpræðissamk, Mánud. — 4 heimilissambandið. Allir velkomnirl

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.