Íslendingur - 02.06.1939, Blaðsíða 1
Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Péturssou, Fjólugötu
1. Sf/n
i 375. Pósthólf 118.
Akureyrí, 2. júní 1939
I
23„ tölubl.
þjódstjórnin
Pað er nú liðinn meira en mán-
uður síðan þjóðstjórnin settist að
völdum. Óánægjuraddirnar, sem
svo víða heyrðust gegn henni urn
þær mundir, er hún var mynduð,
hafa smátt og smátt hljóðnað.
Pjóðin hefir tekið þann sjálfsagða
og eðlilega kost að gefa henni
vinnufrið og láta dóma sína um
hana bíða, þangað til árangurinn af
vetkum hennar kæmi í Ijós. Komm-
únistar einir reyndu í byrjun að
blása upp æsingar gegrr henni
meðal alþýðunnar, en þær tilraunir
gengu í öfuga átt við vonir þeirra.
Sjaldan hafa fundir þeirra verið
verr sóttir og máli þeirra minni
gaumur gefinn en þá. Og til þess
liggja eðlilegar ástæður.
Stjórnarstefna undanfatinna ára
hafði leik'ð þjóðina mjög hart,
Framleiðslan var rekin með halla,
fleiri og fleiri gáfust upp við hana,
og atvinnuleysi og ötbirgð fór
vaxandi meðal alþýðunnar í bæjun-
um. Verzlunarljötrarnir juku dýr-
tíðina og gerðu fólkinu enn erfið-
ara fyrir með að framfleyla sér á
lítilli vinnu.
Alþýðunni var því orðið Ijóst,
að við svo búið mátti ekki standa.
Henni skildist, þrátt fyrir daglegan
áróður og blekkingar kovnmúnista,
að hallalaus atvinnurekstur var
undirstaða blómlegs atvinnulifs og
aukið frelsi í verzlun og viðskipt-
um þýddi lækkað verð á lífsnauð-
synjum. Með þátttöku Sjálfstæðis
flokksins í stjórn iandsins var því
vissa fengin um þetta tvennt;
að atvinnan mundi aukast og dýr-
tíðin minnka. Og þótt ekki sé
langur tími liðinn frá því að Sjálf-
stæðisflokkurinn tók sæti í ríkis-
stjórninni, eru báðar framantaldar
staðreyndir orðnar áþreifanlegar.
Atvinnurekendur, sern áður höfðu
verið í þann veginn að gefast upp
fyrir skattakúgun, tollakúgun og
annari áþján, sem rylgir sósialistisku
stjórnarfari, fyllíust nú trausti á
bætta stjórnarstefnu og bjartsýni á
afkomu atvinnuveganna. Pitttaka
er nú undiibúin í sítdveiðunum af
öllum haffærum skipum og bátum
og verður meiri en nokkru sinni
áður. Og hitaveitan í Reykjavík
siglir hraðbyri í áttina til viikra
framkvæmda. Hvorttveggja glæðir
þetta vonir um að atvinnuleysið
hverfi hraðar en það kom yfir þjóð
vora.
E'.itt aðalskilyrðið, sem Sjálfstæð-
ismenn settu fyrir þátttöku sinni í
samstjórn þiiggjs flokka, var það,
að ýmsar nauðsynjavörur væru
þegar gefnar frjálsar og aðrar á
eftir, þegar er unnt væri. Töldu
þeir þá ráðstöfun eigi sízt nauð-
synlega til að draga úr áhrifurn
gengisbreytingarinnar á verðlag
innfluttra vara. Frílistinn er nú
kominn, og áhrif hans komu fljótt
í Ijós. Matvöruverzlanirnar í Reykja-
vík hafa óðar auglýst verðlækkun á
hveiti, haframjöli og hrísgrjónum
vegna þess að innflutningurinn á
vörum þessum hafi verið gefinnfrjáls
Verkalýðurinn í landinu gengur
þess ekki lengur dulinn, að það er
fyrst og fremst vegna þátttöku
Sjálfstæðismanna í ríkisstjórninni,
að atvinnuhorfurnar hafa glæðst og
sfefnt er að þvi að vinna verði
handa öllum, sem vilja vinna og
að vöruvetðið lækkar. Alþýðan
fagnar þessUi því hér á landi er
hún svo vel mennt og svo íslenzk,
að hún skilur það, að hagur fram-
leiðslunnar og hennar eigin hagur
er hinn sanii, og að því ver sem
framleiðslan gengur, því örðugri
verður lífsbaráíta hvers einstaklings
meðal þjóðarinnar.
Pað eru aðeins sendimennirnir
fr.á »rauða« ríkinu í Austur-Fvrópu,
sem ekki fagna yfir velgengni at-
vinnuveganna. Peir vita af reynsl-
unni, að hinn rétti jarðvegur fyrir
lífsskoðanir kommúnismans er það
ástand, sem hér var að skapast
undir stjórn »hinna vinnandi stétta«,
er svo nefndi sig sjálf.
F.n hversu hátt sem þeir kalla,
fækkar þeim alþýðumönnum nú
óðfluga, er Ieggja eyru við rnáli
þeirra.
Eins og kunnugt er, gekk lang-
ur tími í samningagjöiðir flokkanna,
er þjóðstjórnina mynda, og er það
sízt að undra. Sjónarmið Sjálf-
stæðisflokksins annarsvegar og
Framsóknar- og Alþýðuflokksins
hinsvegar eru um svo margt óiík,
og hljóta jafnan að verða. Sjálf-
stæðisflokkurinn var, eða a. m k.
allverulegur hluti hans, ófús á að
mynda stjórn með öðrum flokkum,
nema að fenginn væri samstarfs-
grundvöllur, er tryggði balnandi á-
stand í atvinnu- og fjármálalífi þjóð-
arinnar. Sjálfstæðisflokkutinn gerði
því ekki kröfur fyrir hönd einnar
stéttar á kostnað annarrar eins og
við hefir viljað brenna hjá öðrum
flokkum í samningum um stjórnar-
myndun.
Hann gerði sínar kröfur með
hag allrar þjóðarinnar fyrir augum,
kröfur um gætiiega fjármálastjórn,
um viðreisn framleiðslunnar, um
aukið athafnaftelsi einstaklingsins,
um afnám hafta og einokunar.
Pótt kröfur þessar næðu ekki allar
fram að ganga, fékkst þó það
rnikil tilslökun, að flokkurinn taldi
rétt að ganga til samstarfs við
Framsóknarfl. og Alþýðufl. tii þess
þó að bjarga því sem bjargað yrði,
áður en allt færi í kalda kol.
Hversu það tekst, leiðir tíminn
í Ijós. en það sem komið heíir á
daginn um breyíingar á sijórnar-
háttum og stefnu, bendir í rétta átt.
Reynslutími hinnar nýju 5 manna
stjórnar er ekki liðinn. En lang-
lífi hennar er undir því komið,
hvernig henni tekst að endurvekja
atvinnulífið og fjárhaginn og jafna
réttindi þegnanna og auka frelsi
þeirra í þeirra eigin föðurlandi.
II. flokks mótið
Pór — K. A. 3 : 1. Fjörugur og jafn leikur
Kntlspyrnuinót fyrir II. aldurs
flokk var háð á K A.-vellinum síð-
astl. sunnudag (Hvítasunnudag).
Keppt var um Þórsbikarinn. — Að-
eins tvö félög Þór og K A. höfðu
sótt um þátttöku að þessu sinni.
Pað er slæmt að félög frá nærljggj-
andi kauptúnum og kaupstöðum
svo sem Dalvík, Húsavík og Siglu-
firði skuli vera hætt að sækja
þessi mót.
Úrslit urðu þau, að Pór vann
með 3 mörkum gegn 1
Dómari var Kári Sigurjónsson.
K- A. hefir sterka vörn en fram
lína þeirra er of veik.
Lið Þórs er jafnara, og þó að
knötturinn lægi meira á þeim, tókst
framherjum þeiira að ná fjölda af
góðum upphlaupum. Enda hlotn-
aðist þeim mörg góó tækifæri ti!
að skora mörk,
Fyrii hálfleik léku K- A.-ingar
nieð vindi. Peir héldu uppi góðri
sóktr en tókst þó ekki að skora
mark nema einu sinni. Var það miðf.
vörður Árni Ingimuudarson er
spyrnti knettinum frá vítateig f
vinstra horn marksins.
Er nokkrar mínútur voru eftir af
hálíleik náðu Pórsarar snötpu upp-
hhupi og jafnaði vinstri útf. herjinn
Tiyggvi Ólafsson, Háltleiknum
lauk því með 1: 1
í síðari hálfleik fengu Þórsarar
mörg góð tækifæri og skoruðu líka
tvö mörk. Pað gerði Tryggvi í hæði
skipti.
K, A ingar héldu stöðugt uppi
sókn án þess þó að geta skapað
tækifærí til að setja mö k.
Það sem ieiðinlegt var við þenn-
an leik vai hve innvöipin voru
vitlaust og klaufalega framkvæmd.
Þór átti þarna marga efni’ega leilc-
menn. Beztir þeirra voru: Miðf.h.
Júlíus Magnússon. Hanu er jsfnan
aðalmaður í hvtrju upphlaupi, snar
Karlakðr
Akureyrar
söng á Hvítasunnudag fyrir troð-
fullu húsi og við mikinn fögnuð
áheyrenda. Ekki veit ég hvort
kórinn hefir tekið miklum framför-
um frá því í fyrra, og verður ekki
í það ráðið af þessum eina sam-
söng, en ég tel það vafasamt.
Bezt syngur K. A. piano sem
fyrri, en nokkuð skortir á fegutð,
þegar sterkt er sungið. Bassinn
er ágætur og vantar töluvert á að
aðrar raddir séu svo vel skipaðar,
en tenorinn var mikils til of veikur
og gætti oft lílt eða eigi. Að söng-
ur K- A‘ varð eigi glæsilegri en
raun varð á. hygg ég að komi til
af tvennu: Of litilli æfingu og
lélegu viðfangsefni. Vitanlega get-
ur eigi um neina framíör verið að
ræða, nema vel sé æft og sungið
saman, alit vel fágað og söngfólk-
ið kunni svo, að eigi verði nein-
staðar hik. Parna þótti mér nokk-
ur misbresfur á. Pá er söngskráin.
Helmingur fullur allra iaganna svo
snauður af list og fegurð, að tæp-
lega eru frambærileg, en vel skilj-
anlegf, að söngfólki falli illa að
syngja lög, sem svo eru úr garði
gerð, að ekkert verður úr, hversu
vel sem sungin eru, af því efni er
ekkert fyrir. Fyrir þeífa var ein-
hver doði og drungi yfir þessum
söng, og hvarf eigi með öllu, jafn-
vel í þeim iögum, sem ágæt eru
og mikils verð, en þar á ég við
»Hin dimma, grimma hamrahöli*,
»Kirkjuhvoll«, Hóladans*, »Nú
sigla svörtu skipin* og »Sittu heil«.
Pessi Iög voru að ýmsu leyti vei
sungin, en nokkuð skorti á skap-
gerð, og vafasamt gæti verið, hvort
hrynjandi og hraði væri ávalt eðli-
iegur.
Ég er ekki í minnsta vafa um,
að þessi kór gæti sungið miklu
betur, svo góðu söngfólki sem
hann er skipaður, ef efnisval væri
gott, og eigi samvalin drungaleg
lög og efnislaus. Öll lögin á
söngskránni, nema »S!enka Rasin«,
sem er lítils virði, voru íslenzk, en
þóít svo væri; mátti valið takast
mun beíur, svo fáskrúðug er ís-
lenzk tónlist þó ekki.
Auditor.
og viss, en fataðist þó oft upp við
mark að þessu sinni. Öðru máli
gegndi með Tryggva. Hann getur
skotið um leið og hann hugsar og
geit hvorttveggja fljótt og vel.
•Aáiðf.v. Snorri Sigfússon, er alltaf
góður, en hann hefir þó oft verið
betri en hann var í þessum teik.
Bakverðirnir Stefán Porsteinsson og
Páll Pálmason eru traustir, En Páil
ætti að leggja niður þann leiðinlega
vana að fórna upp höndum í hvert