Íslendingur - 02.06.1939, Síða 4
4
ÍSLENDINGUR
XG~
?
Ný ver
un
Þriðjudaginn 6. júní opna ég verzlun í
Haínarstræti 102 undir naíninu:
VÖRUHUS AKUREYRA
>
i
;
Seldar verða:
«
>
.
;
Vefnaðar- og smávörur
Matvörur
Nýlenduvörur
Snyrtivörur
Leðurvörur
Tóbak og sælgæti
ÖI og gosdrykkir
Pappír og ritföng o. m. fl.
Aherzla verður Iögð á lágt
verð, göðar vörur og fljóta
og góða afgreiðslu. Vorurnar
sendar heim, þegar óskað er.
Keyptar veröa íslenzkar aí-
urðir hæsta markaösverði
svo sem:
Kýr- og kvíguhúðir
Hross- og tryppaskinn
Folalda- og kálfskinn
Gærur, geitaskinn, og
lambskinn
Refa- og kanínuskinn
Hrosshár og æðardúnn
Sundmagi, prjónles, ull,
ullartuskur ot fl.
Vandið voruna. Leitið upp-
lýsinga um verð hjá mér,
áður en þér seljið öðrum.
;
;
;
;
;
;
Vi r ð i n g a rf y I I st
&
Ásgeir Matth íasson.
;
s
«SK