Íslendingur


Íslendingur - 02.06.1939, Blaðsíða 2

Íslendingur - 02.06.1939, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Vér höfum veitt Axel Kristjánsson h. f. Akureyri, söluumboð fyrir Norðurland á framleiðsluvörum vorum svo sem: Snurpunótum og efni í þær Sfldarnetum og slðngum. Ennfr. snurpunótabátum, spilupi, rúll- um, blokkum, árum, allskonar köðlum, (Kokos, Manilla) baujum, snurpilínum o.fl. Campbell Andersens Enke a. s., Bergen. Sætaferðir í Vaglaskóg laugardagskvöld og sunnud. n. k. Bifreiðastöð Oddeyrar Sími 260. Grobbinn af litlu Þjóöviljinn 31. f. 'm. er mjög »upp meö sérc yíir œskuiyösmóti því, er kommúnistar héldu á Þing- völlum um Hvítasunnona. Segir hann að »allt að 600 manns« hafi sótt mótið, »þegar íiest var«. fað er vitaö, að mót þetta var ekki einungis sótt frá Reykjavík, heldur og úr Hafnarfirði, Eyrar- bakka, Stokkseyri og lítið eitt úr nágrenni Þingvallasveitar. Meðal »æskulýðsins« á mótinu voru Þor- bergur Þórðarson og H, lv. Laxness og ýmsir jafnaldrar þeirra og eldri trúbræður. Það virðist því ekki af miklu »ð státa, þótt telja hafi mátt á Þingvöllum á 6. hundrað fólks um hátíðina, þegar kommúnistar á öllu Suð-Vesturlandi að höfuðstaðnum meðtöldum smala þangað öllu fáan- legu liði. »011 frjálshuga æska til Þingvalla* voru hvatningarorð þeirra. En hin frjálshuga æska kom ekki. Aðeins sá litli hluti æskulýðsins, sem fáan- legur kann að vera til þjónkunar við erlent vald. Hin frjálshuga æska leggur ekki eyru við boðskap marxismans. C. Klæðaskápur stór og vandaður, sem nýr, til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar gefur Zophonias Arnason tollvörður, K Ý R sem á að bera í júlí, til sölu á Ytri-Tjörnum. fift II —'«i iii ———————— Morgunblaðið nýtt daglega. Haraldur fl. SigurDsson, hinn góðkunni gamanleikari — nú bóndi á Litlu Drageyri í Skorradal — kom sem snöggvast hingað til bæjarins með e.s. Nova í gærkvöldi. og var hann á leið til Austurlands- ins. Haraldur kom nú frá ísáfirði, en þ*r hefir hann undanfarið leikið aðalhlutverk í gamanleiknum »Húrra krakki*, á vegum Sjálfstæðiskvenfél. »Brynja«, sem Óskar Borg lögfr. hafði æft og undirbúið. Sýningin fékk mjög mikla aðsókn, og ágæt- ustu dóma blaðanna á ísafirði. Gam- an væri ef Akureyringar mættu eiga von á að sjá fijótlega þenna vin- sælasta leikara landsins á leiksviði hér. K A U P I Veðdeildar- og kreppu- lánasjóðsbréf. Garðar Por stei nsso n. hæstaréttarmálaflutningsmaöur Oddfellowhöllinni — Reykiavík. Stmi 4400 og 3442, Veggfóður og málningavörur fæst hjá Hallgr. Kristjánssyni. Aðalfundur Rauðakross-deifdar Akureyrar verður haldinn i Skjaldborg sunnu- daginn 4. þ m. kl. 4. síðdegis, Dagskrá samkv. félagslögum Stjórnin. Allt með Eimskip! Kl. 10. t. h. Hópganga sjómanna. Gangan hefst frá innri hafnarbryggjunni, Kl. 11. t. h. Guðsþjónusta á Ráðhústorgi, séra Friðrik J. Rafnar predikar. Karla- kórinn Geysir annast sönginn. Kl. 2 e. h. Útiskemmtun við hötnina. 1. Kappróður (sex bátshafnir). Keppt um r bikar gefinn af Utgerðarmannafél. Ak. 2. Sýndar herpinótaveiðar (m. s. Kristján) Kl. 5 e. h. Skemmtun í Samkomuhúsinu. 1. Söngur: Karlakór Akureyrar 2. Ræða: Davið Stefánsson, skáld. 3. Ræða: Helgi Valtýsson, rithöfundur, 4. Söngur: Karlakór Akureyrar. Kl. 10 e. h. Dansleikur í Samkomuhúsinu. Hljómsveit spilar. Aðgangur kr. 1,50. Húsinu lokað kl. 11,30. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Merki verða seld allan daginn til ágóða fyrir Björgunarskútu NorðIendinga,og kosta þau kr, 1,oo og kr. o,50. Merkin gilda að öllum skemmtiatriðunum að undanteknum dansleiknum. Sjómannadagsnefndin Islensk fríinerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. Muniö rakarastofuna í París. FRAMK0LLUN og copiering. Góð vinna. Fljót afgreiðsla. Verzl. NorðurlandJ Allar málningavörur fást hjá Vigfúsi t>. Jónssyni. Kaupi brotaguil Guðjón gullsmiður. Kaupi notuð, fslenzkfrímerki Verzlunin Norðurland. HJÁLPRÆÐISHERTNN: Laugard. kl. 8 Útisamkoma, kl. 8,30 Bænri- samkoma, Sunnud. kl. 10,30 Helg- unarsamkoma, kl. 2 sunnudagaskóli, kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma, útisam-- komur síðari hluta dagsins. Allir velkomniri OPlNBERAR S A M K O M U R í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud. kl. 8 30 e. h. efni nœsta s. d. »sverð Drottins* Jer. 47.6. Allir velkomnir. Frá Amtsbókasafninu: Skilið bókum safnsins sem allra fyrst — annars verða þær sóttar á kostn- að lánþega. Prentsroiðja Björns Jónssonar. j

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.