Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 28.08.1942, Blaðsíða 4

Íslendingur - 28.08.1942, Blaðsíða 4
4 i ISLBNDÖÍGUR t STÍLIA getur fengið framtíðaratvinnu við verzlunarstarf hér í bæ. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir meiktar »Verzlunarstarf«, sendist afgr. blaðsins fyrir 1. september. Hálfl hús tíl SÖlll. Efri hæð hússins Noröurgata 30 Akureyri er til sölu og laus til íbúðar í okt. n. k. Verðtilboðum sé skilað fyrir 13. sept. til undirritaðs. Réttur áckilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Arni Valdimarsson óiafsfirði SAUMAVÉL fótstigin óskast. Tilboð er til- greinir tegund, aldur og verð sendist ritstj. fyrir 1. sept. merkt »SAUMAVÉL - 295c. SmábarnaskólL Éeir, sem viija koma böruum sínum í skóla til mín, gjöri svo vel að tala við raig sem fyrst. Byrja kennslu 15 sept. Guðrún Porsteinsdóttir. Hafnarstr. 71. Sími 66. N ýtt hefti af JÖRÐ er nýkoraið í bóka- verzlanir. Gtrizt áskrifendur. Aðalumboösmaður Ragnh. O. Björnsson. Islenzk æfintýri Magnúsar Grímssonar og Jóns Árnason- ar koma út ljósprentuð innan fárra daga. Upplag mjög lítið. Allir bókamenn þurfa að eignast þessar fyrstu ísl. þjóðsögur. Tekið á móti áskrifendum í Bókaverzlun Eddu, Akureyri, Sími 334. Ellilaun og örorknbætur • Umsóknum um ellilaun og örorkubætur ber að skila til skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1. október n. k. Umsóknareyðublöð fást á bæjarstjóraskrifstofunni. Umsóknum um örorkubætur verður að fylgja vottorð hér- aðslæknis. Tekið skal fram'í umsóknum, hvort umsækjandi er sjúkratryggður t:ða ekki. Akureyri, 26. ágúst 1942. BÆJARSTJÓRINJSÍ. . Notað kvenreiöhjdl pijfjn og híÉlEIJ SllÍO til sölu. Verð 250 krónur. 16—18 ára gefur fengið Eggert Stefánsson. létta atvinnu nú þegar. Upplysingar í síma 40 7. Poki með fatnaði hefir fund- ist á vegmum skammt frá Hvammi í Arnarneshreppi. — Afgreiðslan vlsar á finnanda. Vetrarstúlku vantar mig. Éarf að vera vön öllum algengum xnnanhúss- verkum. Fátt i heimili. Kaup 200 kr. á mánuði. Sigríður Ba/dvinsdóttir. Munkaþverárstræti 24. SÁ, Barnavagn til sölu. — Sími 407. Hundur svartur, með hvíta bringu og leista á afturfótum hefir tapast, — Finnandi geri aðvart að bænum HKðarenda í Glæsibæjarhr. eöa í síma 24, Ak. Ilngur og reglusam maður óskar eftir herbergi (helzt á Oddeyri) frá 1. okt. R. v. á. sem fékk lánaðan stiga hjá mér, er beöinn að skila hon- um stiax. Tómas Björnsson. Vantar herbergi handa 1—2 skólapiltum í vetur. Heimiiisiðnaðarldiag iiorð- uriands, AKureiiri óskar eftir einni eða tveimur faglærðum stúlkum, til að kenna vefnað og sauma á nám- skeiðum félagsins næstk. vetur. Umsóknir séu komnar fyrir 30. sept. n. k. og sendist for- manni félagsins, Elísabetu Frið- riksdóttur, Eyrarlandsveg 19, Akureyri, sem gefur allar upp- lýsingar. Tómas Björnsson. Dansleik heldur U. M. F. „Ársól“ á Munkaþverá laugardaginn 29. þ. m. kl. 10 e. h. Veitingar á staðnum. Vandaður barnavagn og barnarúm til sölu. Þeir sem vjlja gera tilboð komi í Bjarmastíg 3 (uppi) milli kl, 8—10 e. h. — Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkóma, all- OPINBERAR SAMKOMUR ir velkomnir. í Verzlunarmannahúsinu fimmtudaga. ■ ■ ■ ■.. kl. 8,30 e. h., sunnudaga kl, 5 e. h. EreDtnoiSjl Jónwozuur, Allir velkomnir. FILADELFlA, Smásöluverd á vintllum. Útsöluverð á amerískum hér segir: Panetelas Corporals Cremo Golfers (smávindlar) do. — Piccadilly (smávindlar) Muriel Senators Do. Rock}' Ford Muriel Babies Van Bibber Le Roy Royal Bengal vindlum má ekki vera hærra en 50 sík kassi kr. 45,00 50, — — - 40,80 50 — — — 40,80 50 - — - 21,00 5 - pakki — 2,10 10 — blikkaskja — 2,60 25 — kassi — 24,60 50 — — - 49.20 50 - - — 34,80 50 — — — 30,00 5 - pakki — 2,40 10 — — — 4,60 10 - - — 3,50 IJtan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3%" hærr* en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. ATH.: Vegna þess, að kvartanir hafa borist til Tóbaks- einkasölunnar um það, að verzlanir selji vindla stundum með hærri smásöluverðsálagningu en leyfilegt er samkvæmt lögum, viljum vér hér með skora á allar verzlanir að gæta þess ná- kvæmlega, að brjóta eigi lagaákvæði um smásöluverðsálagningu, og benda þeim á, að háar sektir liggja við slíkum brotum. Jafnframt viljum vér benda almenningi á það, að yfir slikum brotum er rétt að kæra til næsta Iögreglustjóra, hvar sem er á landinu. Tóbakseinkasala ríkisins. Auglýsing um hámarksverð. Dómnefnd 1 kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir samkvæmt heimfld f lögum 29. mal 1942, ákveðið að setja eftirfarandi hámarksverð á brauö- um, á þeim stöðum, þar sem brauðsöluhús eru: Rúgbrauð óseydd 1500 gr. kr 1,15 Rúgbrauð seydd 1500 - - 1,20 Normalbrauð 1250 — - 1,15 Franskbrauð 500 — — 0/82 Heilhveitibrauð 500 — - 0,82 Súrbrauð 500 — - 0,67 Wienerbrauð pr. stk. — 0,27 Kringlur pr. kg. — 2,14 Tvíbökur pr. kg, — 4,75 Séu nefnd brauð bökuð meö annari þyngd en að ofan greinir, skal verðið vera hlutfallslegt. Á þeim stöðum þar sem ekki eru brauðsöluhús starfandi, má verðið vera þeim mun hærra sem nemur flutningskostnaöi á brauöunum. Reykjavík, 22. ágúst 1942.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.