Íslendingur - 05.03.1943, Síða 4
*
ISLENÖINGUR
Skifeitil Akureyrar 1943.
Svigkcppni karta i Skiöamóti' Ak.
1943 fór fram sunnud. þann 28. febr.
SvigbrautinJ sem var mjög gtæsileg
var sunnantil 1 Fálkafellsbrekkunni.
Keppi var í þremur ftokkum, A, B
og C og voru allir flokkar ræstir í
sömu braut. Jafnhliða einstakliugs-
keppuinni var sveitarkeppni um
Svigbikar Akurtyrar, en þann bikar
hlýtur þaö félag á Ak,, sem i hverju
ári á bezta fjögurra manna sveit.
Kaupfél. Eyfirðinga á Akureyri hefir
gefið Svigbikar Akureyrar og hefir
tvívegis verið keppt um hann áöur.
Úrslit urðu sem hér segir:
A-flokkur:
sek.
1. Björgvin Júníusson, K.A. 157,8
2. Magnús Brynjúlfsson, K.A 163,0
3. Júlíus B, Magnússon, Þór 168,0
B-flokkur:
1, í*orst. J. Halldórsson, M.A- 174,0
2, Gunnar Karlsson, K.A. 175,0
3, Úlfur Ragnarsson, M A. 176,2
C-flokkur:
1. Hreinn Ólafsson, J?ór 183,8
2. Sveinn Snorrason, M.A. 187,4
3. Siguröur fórðarson, K.A. 193,1
í sveitarkeppni sigraði sveit Knatt-
spyrnufétags Akureyrar, og er það
í annað sinn í röð, að það vinnur
Svigbikar Akureyrar,
í sveitinni voru:
Björgvin Júnlusson
Magnús Brynjúlfsson
Gunnar Karlsson
Eysteinn Árnason
Samanlagður tími sveítarinnar
var 673,4 sek.
Önnur varð sveit Menntaskólans
á Akureyri 714,3 sek. Þriðja varð
sveit íþróttafélagsins f*6r á 723,8
sek.
Pi vrnn Björgvin Júníusson Svig-
meistarabikar Akureyrar. Et það nýr
bikar, sem bezti svigraaður í A-
flokki á Akureyri hlýtur ár hvert.
Karl Friöriksson útgerðai maöur
á Akureyri h«fir gefið bikarinn á
Skfðamót Akureyrar,
Áhorfendur voru í færra lagi
sökum óhagstæðs veðurs, en þeir
sem á mótið fóru, sáu ekki eftir því
Barnnstúkan Bernskan hetd-
ur fund f Skjaldborg n. k. suanud,
kl. 1 e. m. A-flokkur fræðir og
.skemmtir.
I. O. O. T. Fundur í st. ísafold
Fjallkonan nr._ l þriðjudaginn 9. þ.in.
Lesnir upp reikningar Skjaldborgar.
Kosið 1 húsráð. Hagnefnd skemmt-
ir. Æ, T.
Aheit á Akureyrarkirkju frá N,
N. 5 kr., frá N.N. 25 kr. Þakkir. Á.R.
Hjálpræðisherinn — í kvöld
samkoma kl. 8,30. Sunnud. kl. ll
Helgunarsamkoma. kt 6 Sunnudaga-
skóti, kl. 8,30 Hjálpræðissamk ima,
Adj. K. Jons stjórnar. Mánud. kl.
4 Heimilasambandsfundur. Þriðjud.
opinber samkoma kl. 8,30. Velkomin
Vlsnabálkar.
Bálkinum hefir borizt kvæði frá
»P«la«, er hann nefnir *Tilgangs-
litiö Jerðahig*.
I dag hef ég »lagt upp í langa
ferð*
með lítið nesti eins og þú
sérð.
Ég feröast »utan við alfara-
leið«,
aldrti ég hungrinu sárar kveið.
Lff mitt er aðeins »stund milli
stríða*
svo stuttri hérvist ég ætti
ekki að kvíða.
Mér næðingar mæta »frá
nyrztu sttöndum*,
svo nú er mér kalt á báðum
höndum.
En þetta er »ferð án fyrir-
heits*,
ég fer því loks heim til míns
ættarreits,
Út af fyrirspurn »Sigga€ um höf-
und að vísu í síðasta Vfsnabálki,
hefir bálkinum borizt önr.ur, sem
spurzt er fyrir um höfund að-
Vísan er svo:
Siggi greinir sjálfur frá
sínum meinabögum.
Bragaskeinið elur á
annara sveina högum,
BÆKUR OG RIT
Ragnar Ásgeirsson:
Strákur hérlendis
og erlendis
Bókaútgáfan Lampinn
Akurevri — PreDtverk
Odds Björnssonar 1942.
Bók þessi, sem er fullar 13 arkir
að stærð, heíir að geyma ýmsar
endurminningar frá uppvexti höf.
bæði hér heima og einnig í Dan-
mörku, þar setn hann dvaldi við
garðyrkjustörf ura skeiö á aldrinum
railli fermingar og tvítugs Hafa
nokkrir þættir úr bókinni birzt áður
í Reykjavíkurblööum.
Bók þeisi er skemmtileg aö lesa
og fróðleg í senn. Koma þar ýmsir
þjóðkunnir menn við sögu. Höfund-
ur er gæddur kýmnigáfu, og gerir
það fráiögn hans léttari og læsilegri.
í -upphaíi hvers kafla segir hann frá
aöalefni hans, og gerir það lesend-
anum léttara fyrir að velja og hafna,
ef hann skortir tíraa til að lesa
bókina alla, En þó mun flestum
fára svo, sem b'yrja að blaða í bók-
inni, að þeir lesa hvert orð i henni.
Bókin er prentuð á ágætan pappír,
og er frágangur hennar allur með
því bezta, er hér heíir sézt . á því
sviöi.
OPINBERAR SAMKOMUR
1 Verzluaarroannahúsinu upph hvern
sunnudag kl, 4 e. h. sunnudaga-
skóli. Kl. 5 e. h, Opinber samkoma.
ÁUir velkomnir. FILADELFÍA*
B OLL.UD AGTJ JRINN
er á mánudaginn. Akureyringar kannast við hin-
ar ágætu bollur vorar. — Eins og að undanförnu
verða þær nú fyllilega samkeppnisfærar. Höfum
ýmsar tegundir. — Sendutn heim ef óskað er.
Útsala í Verzlun Jóh. Ragúels.
Brauðgerð Kr. Jónssonar
Sími 74
BOIXUDAGURIIVN
er n. k. mánudag. — Eins og að undanförnu höfum vér á boðslólum
margar tegundir af ijúffengum boílum í brauðbúðum vorum:
Hafnarstræti 87 — Hafnarstræti 20
Strandgötu 25 — Brekkugötu 47. —
Pöntunarlistar verða sendir baejarbúum í vikulokin, og bollurnar sem
þannig verða pantaðar, verða sendar heim á mánudagsmorgunimi. —
Allar búðitnar opnaðar kl. 7 f, h.
Biðjið um KEA bollur. — Þær verða beztar.
Brauðgerð K. E.A.
Biblíur komnar.
Vasaútgáfan,- 5 kr. Aðrar
tegundir EKKI komnar enn.
Arthur Gook.
Nýtt íhfiðarhfis
á Oddeyri til sölu.
Björn Halldórsson.
Aðalfundur
Skógræktarfélags Eyfirð-
inga verður lialdinn í Sam-
komusal Starfsmannafél.
K.E.A. mánud. 15. þ.m-
og hefst kl. 8,30 e. m.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf
STJ O R N I N.
Tveggja lia. „CöTA“ vél
4 ára gömul, lítiö notuÖ til sölu. Uppl.
gefur Alfreö Pórarinsson I.axagöta 2
Akureyri.
STÚLKA
Tilboð óskast
í húseignina
No. 3 við
Noröurgötu. í húsinu eru 11
herbergi og 3 eldhús. Tilboð
um se skilað til Ólafs Ágústs-
sonar Strandgötu 33, fyrir 20.
þ. m. Réttur áskilinn til að
taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
Sníðastofan
er flutt á Hamarstíg 8, Viðskipta-
vinir mínir eru vinsamlega
beðnir aö snúa sér þangað
milli kl. 2 — 7 e. h.
Dómhiidur Skúladóttir.
Hálít timburhíis
til sölu. Stór
ibúð laus frá
14. maí n. k. R. v. á.
Ibúö öskast
helzt 2 herbergi og eldhús.
Karl Friðriksson.
hefir tapast á
leið úr Munka-
þv.stræti að Kjötbúð KEA. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila'honum i
kjötbúðina gegn fundarlaunum
Silfurkross
óskast í vist.
Steián Árnason..
Þingvallastræti 16„
i
i
i
Stífelsi
f æ s t í
E L D A V É L ^NýjaSöIuturninum
Vil kaupa litla eldavél í
góðu standi.
J. J, Indbjör.
\
£rcatsttlSi« Mmmmwu
Auglýsið í isl.