Íslendingur - 12.03.1943, Blaðsíða 3
imJmoansm
i
3
Radtíir
lesentíanna.
Þar sem samkeppn-
in er engin.
Gömul kona skriíar blaöinu:
Ég á heima í Bðtinni og þarf
stundum að skreppa í mjólkurbúð.
Éað er stytzt fyrir mig að fara upp
í Gilið í Mjólkursamlagsbygginguna.
Undanfarnar vikur hefir þetta verið
mesta glæfraferð vegna hálkunnar.
Ég hef æfinlega kviðið fyrir að
sækja mér mjólkursopann uppeítir,
þegar hálkan er. Ég veit, aö bein
mfn eru orðin brothætt, og flaskan
lfka. Hvorttveggja er dýrt : Að
beinbrotna og spilla mjólkinni með
því verði, sem nú er á henni.
Ég er annars ihissa á þvl, að
Kaupfélagið skuli ekki hafa mjólkur-
sölu í brauðbúðinni í Hafnarstræti
eins og öðrum brauðbúðum. —
Mér er ómögulegt að finna aðra
skýringu á þessu ráðlagi en þá, að
um brauðsöluna þarf félagið að
keppa við aðra, en hefir einokun á
mjólkursölu, og þarf þvf ekkert að
hugsa um að hafa hana á hentugurn
stöðum. Svona fer vfst allatíð,
þegar samkeppnin er engin.
Visnabálkur.
Éó að bálki þessum sé einkura
ætlað að flytja áður óprentaðar vís-
ur, þá leyfir hann sér e. t. v. öðru
hverju #0 bregða út af þeirri reglu.
Að þessu sinni leyíir hann sér að
birta eftirfarandi erindi eftir Vestur-
íslenzka góöskáldið Guttorm J. Gutt-
ormsson:
Að hafa vit sein enginn getur
etið,
ér etki að furða þó sé lítils
metið,
þvi mest um vert er hitt á
heimsins braut,
aö hafa burði til að vera naut.
Bálkurinn hefir komist yfir eftir-
íarandi vísupart, og .óskar eftir, að
lesendur sendi honum viðeigandi
botn:
Rommels geisa rekkar fram
ritnmur vekja og átök grimm.
*v .
Éá hefir bálkurinn fengið þær
uppiysingar, að höfundur vfsunnar :
»Siggi greinir sjálfur frá«, er birtist
í síðasta blaði, heiti Egill, (Föður';
uafnið er bonum ekki kunnugt.)
Landsmót sk/ðamanna fer
fram 'við skíðaskálann 1 Hveradölum
dagana 12—15 þ. m Keppendur
verða um 90, víðsvegai að af land-
inu, Héðan af Akureyri fór 12
manna hópur til að keppa á mótinu,
9 frá í. R. A, og 3 frá M, A.
Samkoma á Sjónarhæö, sunnu-
daginn kl. 5. ....
A1H» Tttllfnnfmir.
Fjársðfnun
til fúlksins á Blltíudal:
Júl. Julíusson 20 kr, Margeir Stein-
grímsson 15, Guðm. H Arnórsson
300, H. Halldóisson 30, Br. Stefáns-
son 50, N N 50, Leó Sigurðsson
500, Anna Jóscfsdóttir 100, Jóh. E
15, Silla 10. Gunnl. S Jónsson 100,
K 20, S H 10, Sig. Eiríksson 30,
M Vilmundarson 10, Bolli K Egg-
ertsson 50, J H 50, Sveinn Bjarna-
son 50, Björg Vigíúsdóttir 50, Sol-
veig Sveinsd, 10, Bjarni Sveinsson
10, Árni Sveinsson 10, J G 50,
Guðlaug Sigfúsd. 50, Baldur Helga-
son 25, PáHna Sigurðard. 25, Ó K
50, Bogi Ágústsson 50, Helgi Pét-
ursson 10, Anton Ásgrírasson 30,
Gísli Eylert og Irú 25, Jón Antons-
son 20, Systkin 20, Ásgeir Árna-
son 100, N N 10, B K 10, Karl
Magnnsson 20, Éórður Björgúlfsson
20, Jóh. Ásrnundsson 20 Jóh. Guðm-
undsion 20, Stefán Snæbjörnsson 50
Ottó Snæbjörnsson 50, Snæbjörn
Magnússon 50, Sigurður Éórðarson
50, Jón Á S 50, Ásgeii Kristjánsson
50, Guðm. Valgrímsson 100. Valdi-
mar J 10, Steingrimur Éorleifsson
15, Har. Guðmundsson og kona 100
f’orst. Kristjánsson 5, Vilm. Sigurðs-
son 20, N N 10, £ Th 10, Jenfrid
Hallgrlmsson 10, B M 10, Hallgr.
Jónsson 10, Hannes Halldórsson 10,
Einar Jónsson 10, Bjarni Stefánsson
5, Þórh. Guðmundsson 5, Ragna
Hannesdóttir 10, Capt. Henry M,
Bauknight 50, Einar Sigurösson 25,
M Matthíasson 100, N N 10, Eiríkur
Björnsson 10, Anna Stefánsdóttii 50
FIosi Pétursson 10 Anna Laxdal 100
Sigtýr Sigurösson 100, Kristján
Valdimarsson og kona 50, Bjargey
Pétursdóttir 50, Fr M 50, Sv, Guð.
mundsson 100, frá óneíndum 5,
S Á 100, Grímseyingur 50, Ella 20
Akureyringur 12, Guðbj, Björnsson
25, Éorst Éorsteinsson 50, P Sveins-
son 25, Á J 100, Sig. Éggerz 100,
Baldvin Baldvinsson 16, J R 25,
Steingrímur Jónsson og kona 75,
N N 10. Gunnar Benediktsson 10,
N N 10, N N 5, Fr J 50, G Jóhanns-
son 50, D S 100, E B G 100,
Unnur Guðbjartsdóttir 50, V S H
15, D J 50, K J 10, Bergur og
frú 25, 1 J 10, S F 10, frá M og
A Sch. 100, Freygerður Steinsdóttir
10, Soffía Éorkelsdóttir 10, Ásdís
Jónsdóitir 50, -H Kr. 50,. Árni
Þorvaldsson 30 Siguiður Sumarliða-
son 50, Kr H Benjamínsson 50,
Liíla 25, N N 50, Elsa I.ára Svav-
arsdóttir 20, J Snæ 25, G S 10.
Pálína Guömann 50, Hermann Sig-
urðsson 25, Kristján Jónsson 500,
H Sg 20, E S 25, X 50, P L 50.
, Laufey Beiiediktsdóttir 50, B H K 25.
. Áö<ur birt kr. 6290. Alls kr. 12063.
Að gefnu tilefni skal það tek-
ið fram, að blaðið birtir ekki nafn-
láusar greinar, er því berast, nema
sérstaklega standi á. Óski einhver
eftir að koma nafnlausri eða dul-
nefndri grein á framfæri í blaðinu
ætti hann að leggja nafn sitt með
á lausu bláði, ef greiniii ér send í
pösti, Oft geta vetið atriöi í slíkum
greinum, er ritstjórinn vill r-æða
nánar um við höf, áður en greinin
er birt.
Amerísk launskytta
Andiit mannsins er iilbiekkt
(camoufiaged). með fitumálningu.
Hjálmurinn og einkennisbúningur-
inn eru fóðraðir með sérstöku efni:
•Snipet’s suit*. Pessi Bandatfkja-
hermaðut er I athyglisstöðu á æf-
ingarstöð í Austurfylkjunum.
Þankabrot
fóns í Grófinni.
r
Ostundvísi er þjóðariöstur Islend-
inga, Margir hafa álitið, að
hún mundi lagast meö vaxandi
mtnntun, og einkum væntu menn
þess, að Ríkisútvarpiö mundi ganga
á undan í því að uppræta þann löst
En þar ætlar mönnum ekki að verða
að von sinni, Starfsmenn rikisút-
varpsins koma stuudum sjálfir of
leint og verða aö hetja mál sítt
sprengmóðir af hlaupum. Á ösku-
daginn hófst fréttalestur í hádegis-
útvarpinu allt að 20 mínútum síðar
en venjulega, og var engrar af-
sökunar beðið eða grein gerð fyrir
þeirri óstundvfsi. Slíkt er aeö öllu
óverjandi.
r *
Eg álti fyrir skömmu tal við marrn
nokkutn um dýrtlðarmálin og
þær tílraunir, sem gerðar hafa verið
til aö lækka vfsitöluna. Éótti okkur
báðum, að þær helðu borið Ktinn
árangur. En maðurinn taldi, að
slíkt væri enganveginn vonlaust,
Kvaðst hann hafa heyrt, að tóbak
og áfengi væri tekið með 1 útreikn-
ing vísitölunnar, og ef svo væri,
mundi mega lækka dýrtíðina með
því að lækka brennivínið niður í 7
kr. og whiskýið niður í 14 kr. og
tób’akið um helming. Með þessn
kvað hann ekki gengið á hlut
neinnar stéttar, og hjá mörgum
niyndu þessar aðgerðir mælast vel
íyrir 1.
Maður, sem ég þekki ekki, hefir
skrifað mér og spurt mig, hvort
ekkert bámarksverð sé á veitingum,
Kvartar hann undan háu verði á
gosdrykkjum á veitingastað. Eftir
upplýsingum frá trúnaðarmanni verð-
lagsnefndar, hefir hámarksverð á
slfkum veitingura ekki- verið sett
-..ennþá, » .
Sami maður kvartar undan ógætí-
JegúRt akstri sumra bifreiða bérnaí
Rakvélablöð
Góð og ódýr.
Ófal tegundir.
AkuciitfmrApctt.il
O. C. THORARENSEN
HAFN A'R STRftTÍ <04 SÍMÍ 3?
DREKKIÐ
t
VaIas h
4 7 2.
. j Með Esju eða Lagarfossi fæ
ég strokfárn og tvíhöfta
SUðupIÖtur. Á fyrirliggjandi
einhólfa plötur 750 wött, opn-
ar. Geri við allskonar raf-
áhöld.
Lúther fóhennsson.
Lundargötu 17. Sími 472,
Húseignin
#
nr, 31 við Noiðurgötu — 3 í-
búðir •— ásamc viðbyggiugu
og eignarlóð, er til sölui Sala
á einstökum íbúðum gæti
komið til greina, Tilboð send-
ist i póstbólf 101 — fyrir 25.
þ, m. merkt H0S — 459.
Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboöi sem er eða hafna
öllum.
TJL SÖLU
hafsildarnet, nokkur ný en
önnur lítið notuð. Netakabal
(gras og manillu), lóðabelgir,
belgjabönd og fieira tilheyrandi,
netarúlla og netagarn. Einnig
3 segl (preseningar).
Anton Ásgrímsson.
Tyggigúmmí
fæst í
Verzl. Liverpool,
Nokkrar ær t« söiu.
ÓLAFUR PÓRÐARSON
Lundi Akureyri.
dögunum, þegar vatnselgurinn var
mestur á götunum. Kvaðst hann
hafa orðið sjónarvottur að því, aö
vörubíll ók svo glannalega eftir
»lækjarfarveginum« á götunni, að
maður, sem gekk á stéttinni, varð
gegnblautur af slettununc. Beinir
hann þeirri uppástungu til vegfar-
enda að taka númeriö & bílum slíkra
tnanna og afhenda lögreglunni.
Dre kki ð