Íslendingur


Íslendingur - 12.03.1943, Side 4

Íslendingur - 12.03.1943, Side 4
I5LEND1N6UR g Upplýsingar i iiúsdýr. Meðferð mjólkurkúa. Dýralækoar ameríska sctuliðsins liafa hcimsótt iniirg ktiabú í nágrenni Reykja- víkur. Það hefir verið gaman að veita því athygli, hversu Jítill munur er á iiáttum og aðferðum þeirra og kúabúa í Bandaríkjunum. F.n ameríski bóndinn er þó betur settur, þar sem hann getur aflaðj sér fleiri og betri tækja og birgða en fáanlcg eru hér á landi. En í grund- vallaratriðum ættu aðferðirnar að vera þær sömu: % 1. Gott kúabú á eingöngu að hafa hraustar kýr. l»að liefir geysimikla þýðingu, ef mjólkin á að verða góð og örugg. Sjúka kú skal taka burtu frá hinutn kúnum. 2. Hóflegt fóður og gnægð af vatoi. stuðlar að góðri heilsu. Þó að ís- lenzku kúnum sé gefið dálitið áf komi, virðist það ekki vera nægi- legt til þess að halda í þeirn góðri- heilsu. Til þess að bæta og auka heilsu kúnna og magn og gæði mjólk- urinnar, skal gefa kúnum salt, þorska- lýsi og fiskimjöl. Það er gott að gefa kúnum kom, en á þessum túnum er bæði dýrt og erfitt að ná f það. 3. Hreyfing er nauðsynJeg bæði fyrir menn og skepnur til þess að viðhalda eðliiegu líkamsstarfi og heilsú. Það er greinilegt að mjólkurkýmar vant- ax hrcyfingu yíir vetrarmánuðina. Kýmar eiga að fá að hreyfa sig dag- lega, þó að ekki sé lcngur cn um hálfa klukkustund í einu. Slík hreyf ing eykur blóðrásina og efnaskipti líkamans og stuðlar að aukningu mjólkurinnar. Þar sem loftslagið er miklu kaldara en í nágrenni Rcykja- víkur eru kýrnar ælinlega reknar úr fjósunum á degi hverjum, til þess að þær geti lireyft sig og andað að sér hreinu lofti. Árangurinn hefir verið góður. Meðan kýmar em úti, má moka flórinn og þrlfa betur til en þegar þær em inni. Það ætti ekki að vera úr vegi að gera slíka tilrauu og athuga áhrtf þau, sem það hefir á kýmar. 4. Til þess að hægt sé að framleiða góða mjólk er nauðsynlegt að hafa nægi- lega bjart í fjósunutn meðan verið er að mjólka. 5. Fjós og mjófkurgeymslur verða að vera hrein til þess að hægt sé að framleiða hreina mjólk. Rannsókn- ir hafa sýnt að mjólk, sem er frá óhieinum fjósum er óhrein og súm- ar iniklu fyrr en mjóik frá lireinuin • fjósum. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e .h. Dagskrá: Inntaka. Hagnefnd sér um fræðslu- og skemmtiatriði. — Mætið stundvíslega. HfálprœOtsherítín Samkomá' í kvöld kl, 8 30. Sunnud. samkoma i kl, 11 og 8,30, Sunnudagaskóli kl. 6 Mánud. kl. 4 Heimiiasaiebandsfundur. Allir velkomnir. Snjöbirtu- gleraugu fást / Þakjárn, Steypujárn, Gluggagler. 4 Hef dálitlar birgöir. Sel glerið ódýrara en aðrir, eftir því sem mér er kunnugt. Talið við hr. húsameistara Báldur Helgason í fjarveru minni. Sennilega getur hann fljótlega gefið einhverjar upplýsingar um semcnt fýrir mína hönd. — Eggert Stefánsson. Uppboð á bókum. Laugardaginn 13. þ. m. verður bókauppboð lialdið í Skjaldborg og hefst kl. 2 e. h. — Meðal bókanna eru skemmtisögur og fræðirit á ýmsum tungumál- um, socialistiskar bókmenntir, þjóðsagnasafn, istenzk tímarit o. fl. Bæj arfógetin n. Skðaðgerða-vinnnstofa. Frá og með föstudeginum 12. þ. m., tek ég undirritaður til aðgerðar allskonar skófatnað, sem smiðaður hefir verið í SKÓVERKSMIÐJUNNI KRAFTUR, Akureyri- — Skóm til aðgeiðar er veitt móttaka í Verzluninni »Mán- inn« Hafnarstræti 85. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinua. Sfmi 473. Símnefni Kraftur. Pálmi S. Ólafsson. ÚTSÁLA stendur yfir þessa daga. 10—33^ afsláttur. ÖXCLLINN. D REKKIfi VALA8H VINSÆLDIR OG ÁHRIF er bókin, sem allir ljúka lofsorði á. , Kaupið hana strax í dag, en geymið |>að ekki til morguns. Bókaverzlunin EDDA. Nýkomnar bækur: Amerískar orðabækur. Islenzk-enskar orðabækur. Danskar orðabækur. Arfur íslendinga (Sig. Nordal). Biblíur. Hjálp í viðlögum. Feigð og fjör og ótal m. fleira. Bókaverzlunin EDDA. Laus staða Ráðsmann vantar að kúabú- inu Nýrækt við Akureyri frá 14. maí n.k. Tilboðum um kaup og kjör sé skilað til Elíasar Tómassonar frá Hrauni fyrir marzmánaðar- lok n.k., og gefur hann all- ar nánari upplýsingar um stárfið. íbúð fylgir. Ibúð óskast. Uppl, gefur Sveinn Bjarnason Bílaverkst. í’órshamri, — Amerískar rafeldavélar væntanlegar á næstunni. E / e k t r o C o . Kerrupokar nýkomnir. C heviot í fer/híngartöt. Gudmanns-verzlun Ottó Schiöth. Stúlka getur íengið atvinnu | Smjörlíkisgerð Akureyrar Talið við verkstjórann. — Hús til sfllu. Tveggja híeða steinhás i. mjög góðum stað i bænym er til sölu. Húsið getur orðið til íbúðar í kringym 14. maí, ef samaingar takast strax. Uppiysingar í síma 207 eða 140. Tii sölu: Trillubátur 3VS smál. rneð 10 hk. hráolfuvél, nýviðgerðri (m. a. nytt olíuverk). Bátur- inn er í góðu lagi, með nýleg- um seglum, áttavita, línuspili o. fl. Einnig geta fylgt um 70 stokkar af lfnu, mjög lítið notaðri o. fl., ef um semst — Tœkifœrisverö, — Uppl. gefur Pórh. Krist/ánsson, Hjalteyri. Vöruhús Akureyrar. 4 O 0 .Kfí' . . . er þeim boðið, er útvegar mér 2—3 herbergja íbútt Drekkið r v. á. VALASH Bflk dagsins er VINSÆLDIR OG ÁHRIF. ÍBÚÐ ÓSKAST. Góð tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast 14. maí n. k. Mikil fyrirfram- greiftsla ef óskað er. Tilboð merkt G. V. send- ist í vélsmiðjuna ,,Oddi“ sem fyrst. Auglýsið í Isl. Hvolpur tapaðist,-:^ með svart tryni. Finnandi góðfús- lega beðinn að gera aövart að Kroppi OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu uppi, hvern sunnudag kl, 4 e. h. sunnudaga- skóli. Kl, 5 e. h. Opinber samkoma. Aflir velkomnir, FILADELFÍA. PreotKniðjn BJðjm* JáDMoaar,

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.