Íslendingur - 16.07.1943, Blaðsíða 4
4
ISLBNDINGUR
Prentsmiöja Björns Jdnssonar h.i.
er flutt í Hafnarstræti 96 (París) þar sem áður var
húsgagnavinnustofa Kristjáns Aðalsteinssonar. Sími 24.
Frami Vestur^
íslenzkrar
hjúkrunarkonu.
Anna Ólafsson, fædd að Garðar i
Norður-Dakota, hefir oröið fyrir þeim
sérstaka heiðri. sem sjaldgæfur er
meðal hjúkrunarkvenna neisinst að
vera hækkuö í tign og gerð að
liðsforingja (First Lieutenant), Hafði
hún verið < í herþjónustu utan
Bandarikjanna um næstum því
tveggja ára bil, þegar tilkynning
um þenna frama barst frá hernaðar-
yfirvöldunum.
Pegar stúlkan frá Norður-Dakota
gekk í þjónustu hersins, var hún
mjög vel undir starf sitt búin sem
'hjúkrunarkona við skurðlækningar*
þvi að það var hennar sérgrein. Hún
aflaði sér undirbúningsruenntunar í
fylki sínu Noröur Dakota, síðan út-
skrifaðist hún sem hjúkrunarkona
frá Anker sjúkrahúsinu í St. Paul,
Minnesota, og hafði nún lokið fram-
haldsmenntun í hjúkrunarstörfum við
skurðlækningar á St. Louis sjúkra
húsinu, þegar hún gekk í þjónustu
hersins. Allir þeir læknar, er starf-
að hafa með Önnu, hafa lokið lofs-
orði á hana fyrir hæfni henDar og
góða menntun.
Anna er dóttir Steindórs Ólafs-
sonar og Pórdísar Kristjánsdóttur,
sem bæði fæddust 1 Ameriku. For-
eldrar þeirra fluttust frá íslandi til
Pembina héraðs í Norður Dakota,
stærstu nýlendu íslendinga í Banda-
ríkjunum. Faðir hennar er ættaður
úr Eyjafjarðarsýsju og móðir hennar
úr Dalasýslu. Þegar Magnús /óns-
son, prófessor í guðfræði við
Háskóla íslands og fyrrum ráöherra
var þjónandi prestur í Norður
Dakota gaf hann foreldra önnu
saman, og var það h*ns fyrsta
hjónavígsla.
Huganir
ritgerðir og erindi eftir
Guðmund Finnbogason
Keli
heimsfræg skáldsaga
39 þrep
fræg njósnarasaga
Ósigur og flótti.
ferðasaga frá Kína eftir
Sven Hedin
íslandskort
Ferðafélagsins
Bókaverzlun
Gunnh Tr./ónssonar
Ferðatöskur
Tjöld 2—4 manna
Svefnpokar
Fatapokar
ísl. flögg
Flaggdúkur
Dívanteppi
Rúmteppi.
VOruhús Akureyrar.
Kaupum
glös undan sultu ('/^ og V2
glös)
Tóraas Steingrímsson & Co
Tvær stúlkur
vanar saumaskap geta fengið
atvinnu við samansetningu á
prjónafatnaði. Rafknúnar vélar.
Gott kaup. Vantar einnig
nokkrar prjónakonur í haust.
Ráðum
60-80 síldarstúlkur
til söltunar á söltunarstöð vorri á Oddeyrartanga. —
Þær, sem vilja sinna þessu, gefi sig fram við
Anton Asg’rímsson, Fjólugötu 8, Akureyri.
H. f. SÍLD, Akureyri.
VÉLRITARI
Oóður vélritari, piltur eða stúlka, getur fengið framtíðar
starf við landssímastöðina hér.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrra starf, sendist undirrituðum fyrir 25. þ. m.
Símastjórinn á Akureyri 13 júlí 1943.
Gunnar Schram.
Tilkynning.
Viðskiptaráöið hefir ákveðið, að álagning á allskonar sápu og önnur
þvottaefni megi hæst vera sem hér segir:
í heildsölu 11 prc.
í smásölu 28 prc.
Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning Dómnefndar í
veiðlagsmálum, da'gs 9. janúar 1943, að því er snertir ofangreindar vörur.
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með
12, júlí 1943.
Reykjavík, 9. júlí 1943.
Verðlag sstjórínn.
Tilkynning.
Viðskiptaráðið hefir ákveðið hámarksverð á
stállýsistunnum kr. 50,50 heiltunnan, miðað
við afhendingu á framleiðslustað.
Verð þetta kemur til framkvæmda frá og
með 12. júlí 1943.
Trá loftvarnanefiid.
Asgrímur Stetánsson.
Skipagötu 7.
Reykjavík, 9, júlí 1943.
Verðlagsstjórinn.
í fjarveru framkvæmdastjóra
Eggerts St. Melstað gegnir
Kristján Aöalsteinison Bjarma-
stíg 9 starfinu. Sími 257.
Krakkasokkarnir
komnir.
Verzl. London.
OPINBERAR SAMKOMUR
í Verzluaarroannahúsinu uppi, hvern
fimmtudag kl. 8,30 e, h. og hvern
sunnudctg, niðri, kl, 5 e. h.
Allir Telkomnir, FILADELFÍA.
Tilkynnin
Viðskiptaráðið hefir ákveðið, að verð á kemiskri lik
an, kemiskri hreinsun o. fl., eins og það er ákveðið
í verðlistum Félags efnalauganna í Reykjavík frá
september 1942, skuli lækka um 10%, og að verð á
þjónustu þeirri, sem hér er um að ræða, megi hvergi
á landinu vera hærra en samkvæmt því.
Akvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda
frá og með J5. júlí 1943.
Reykjavík, 9. júlí 1943.
m
Verðlag sstjórínn.
STTjLK ll
vantar strax á
Hótel GuIItöss.
Rakvélablöð
Góð og ódýr.
Ótal tegundir.
t: