Íslendingur


Íslendingur - 17.12.1943, Blaðsíða 2

Íslendingur - 17.12.1943, Blaðsíða 2
2 & isLiNpaieuR BÆKUR 06 RIT Minningar frá Möðruvölliím er ódýrasta liókin á jólamark- Hér og þar. Sammála Degi. Dagur gerir að umræðueini 25. í, m. hinn mÍKla vöxt Reykjavíkur og telur hann athugunar- og á- hyggjueíni, Telur hann aukin völd Rvíkur yfir verzlun og viðskiptum laudsmanna torvelda alla aðstöðu ánnarra landshluta, íslendingur er Degi sammála um þetta, en vill gjarna bæta því við, að þótt eðlilegt sé, að Reykvíkingar sjáí fyrst og fremst Reykjavík og hennar hagsmuni, þá er það nú orðið nokkuð algent, að íbúar ann- arra landshluta séu sama raarki brenndir, og sjái fátt annað en Reykjavík, fað er t. d. eítirtektar vert, að meðan stór útgáfufyrirtæki á Akureyri breiða úr auglýsingum yfir hálfar síöur Reykjavíkurblaö- anna, auglýsa þau ekki fyrir 5 aura í heimablöðum. Hótanir fjórtánmenn- inganna. 14 Reykvikingar rituðu nýlega stjórnarskrárneínd, forsætisráðherra, forseta sameinaðs þings og for- mönnum þingflokkanna bréf, þar sem þeir leggja til, að þjóðarat- kvæðagreiðsla samkv. 4. mgr; 75 gr, stjórnarskrárinnar skuli ekki fara fram fyrri en rætt hefir verið við konung. Segir síðan, að ef Alþingi fellir samninginn úr gildi, og stofnar lýöveldi á íslandi við þær »aðstæður og á þann hátt, sem misbýður drengskapar- og sómxtil- fmningu þjóðarinnar, .... munu þau hörmulegu tíðindi gerast, að Alþingi neyði þjóðina til þess að vera sund- urlyuda um lausn þessa stórmáls*. Bréí þetta, sem felur í sér hótan- ir um andstöðu við lausn lýðveldis- málsins á þeim grundvelli, er full- trúar allra þingflokka höfðu lagt til í áliti stjórnarskrárnefndar, var þulið upp í Ríkisútvarpinu með fréttum kvöldsins snemma í þessum mánuði, Hefir slíkur fréttalestur 8ætt ámælum á fundi á Alþingi, enda er þingið þar sakað um að •misbjóða drengskapar- og sóma- tilfinningu þjóðarinnar*, ef það leysir lýðveldismálið á þann hátt, sem 45 þingmenn hafa tjáð sig samþykka. Hefir bréf þett* vakið almenna undrun um land allt. Hægtara „hraðskiln- aður“. Þeir meun og flokkar, sem að< hyllast tillögur stjórnarskrárnefndar um sambandsslit við Dani á næsta íri r<t stofnun lýðveldis, eiu nú á máli Árna frá Múla og Alþýðu- blaðsins nefndir »hraðskilnaöar- n^eun*. Áður voru þeir taldir hæg- iara, sem vildu fyrst láta sambands- 'fl'-tin íara fram eftir að sambands- 'agatímabilið var á enda. fað er þessi hægfara leið, sem stjórnar- skrárnefndin lavði til í fyrra að farin yrði og -5 ,i. haf* tjáð si g fylgjandi, Að tata um »hraðskilnað« 1 því sambandi er því (íiober lokleyaa, Hverjír sviku? Alþýðumaðurinn frá 14. þ. m. beldur því fram, að með yfirlýsingu þriggja stærstu þingflokkanna 1, des. s. 1. um lausn lýöveldismálsins haíi þeir flokkar svikið þjóöina og svikizt að kjósendum sínum. Allir flokkar þingsins höiðu nokkrum mánuðum áöur staðið að tillögum þeim, sem þrír flokkarnir voru nú að tjá sig fylgjandi. Og engar raddir höfðu borist frá kjósendum, að þeir sættu sig ekki viö þá máls- meðferð. En þá er þaö minnsti flokkurinn f þinginu, sem skerst úr leik og gengur gegn þeim tillögun', er hann hafði áður staöið að. Hann einn varö til að svíkja. Hinir hafa allir staöið við tillögurnar. En fyrst einn ílokkurinn þurlti endilega að svíkja, þá er þó bót í máli, að það var minnsti flokkurinn í landinu. Furðulegt nátt- úrufyrirbrigði. / S. 1. laugardag gerðust þau nátt- úruundur að Reykjakoti í Ölfusi, áð goshver kom upp í gróöurhúsi þar og eyöilagði húsiö og flest sem í því var. Höfðu farið þar íram í nágrenninu jarðboranir til leitunar á heitu vatni vegna skólasels Mennta- skólans í Reykjavlk, og kom fyrsta gosið upp um eina borholuna. Fylgdi gosinu gnýr mikill og uppburður af leir og grjóti. A m e r í s k i r herra sportstakkar og herra sundbuxur nýkomið í miklu úrvali. Baldvin Rvei. Fóðruðu herra og dömu skinn- hanzkarnir eru tilvalin JÓLAGJÖF, — fást í fjölbreyttu úrvali og afar ódýrt hjá Baidvin Ryel. Þvottabretti og gler, Pön tunarfélagiÖ. SJötugnr varð 12. þ. m. Jónas Gunn- arsson srniður. Fékk iia.nn þann dag heimsóknir vina og kunningja, er íæröu honum gjafir og úrnaðaróskir. Klrkjan: Messað veröur í Akureyrar- kirkju kl. 11 næstk. sunnudag. Barna- guðsþjónusta. — Kl. 5 e. h. Sr. Sigurfi- tor Stefúnsson prédikar. Elinborg Lárusdóttir: Strandarkirkja. Skáld- sagu. Akureyri 1943. Þorsteinn M. Jónsson. Þó að hér sé um skáldsögu að ræða, mun hún að all-miklu lcyti styðjast við sannsögulegar heim- ildir. Nokkrar persónur, er sag- an snýst um eða koma þar í'ram, hafa raunverulega komið við sögu þessarar frægu kirkju, — Strandakirkju í Selvogi. Sagan sýnir tryggð Selvogsmanna við kirkju sína og bregður upp all- glöggri mynd af rammri dultrú þeirra og faslhcldni við gamlar yenjur og æltarsiði. Ilún segir frá átökum þeirra við sóknarprest sinn, séra Eiliar, sem vildi flytja ldrkjuna frá Strönd að Vogsós- um. Er presturinn ótrúlega harð- drægur og kappsfullur í kirlcju- flutningsmálinu eri Selvogsbænd- ur slanda þédtir fyrir t)g njóta til þcss sluðnings s'cra Eiríks í Vogs- ósum, sem þá cr löngu liðinn, en birtist þeim oft. Inn í þessar frá- sagnir er fléttað æfintýrakenndri ástarsögu, og eru viðhurðir henn- ar ærið íttikilfenglegir með köfl- um. Yfirlcitt má um sögu þessa segja, að hún sé svipmest'af þeim skáldsögum, cr frúin hefir cnn ritað, cn margar persónur hennar eru þó aiinars eðlis cn fólk er flest, óvenjulegar í heift sinni og' hörkii cða ást og manngæzku. Nokkuð er af prentvilium í bókinni, en útgáfan að öðru leyti yel úr garði gerð. fiOf matgar tölur og annaö verra<x. nefnist sérprentuð , grein uni skattafarganið, sem blaðinu hefir borizt, eftir Kjartan Jóhannesson. Fæst grein þessi í bókaverzlun- um. Segist höf. hafa sent grein- ina blaði einu, en ritnefnd blaðs- ins bannað birtingu hennar. Verðíækkun á bókum Viðskjptaráð hefir fyrírskipað yerðlækkun á öllum íslenzkum bókum, er út hafa komið eftir 1. okt. s. 1. Nemur lækkunin 207»• Jafnframt eru sölulaun bóksala lækkuð úr 25% í 20%. Gijafir til EllihehniliBins Skjaldarvik: Fiá Jóni Jónssyni BO kr., Z. J. úheit B0 kr., V. B. Hjalteyri BO kr., Hólm- geir Porsteinsson Hrafnagili 50 kr., N, N. áheit 5 kr., Fílaáelfíusöfnuðurinn (til jólaglaðnings) 60 kr„ Kristjún Ein- areson Akureyri 10 kr. Hjartans þakkir, . Stefún Jónsson. Munið eftir jólúmerkjum ItauðQ- krossins, þegar þið útbúið jólápóstinn, Þa,u fúst í öllum bókaverzlunum bæjar- ins, pósthúsinu, sjúikrasamlaginu, deild- um K. E. A. og ýmsum öðrum verzlun- um bæjiM'inB. aðinum. Kostar aðeins 38,40 óbmidin. SKIÐI STAFIR GORMABINDINGAR STÁLKANTAR koma með ITrímfaxa. Sportvöru- og Hljóðfæra- verzlun Akureyrar. G Ó Ð A R Jólagjafir 1 lárskraut Hringar Eyrnalokkar Armbönd ITálsfestar Kjólablóm Hálsklútar Töskur Hanzkar Undirföt Náttkjólar Sokkar. Hattaverzlun GuBnfjar og Þjri- Kaupvangsstræti 3. Þankabrot /óns í Grófinni. I bókabúðir hér hafa komíð nokkur jólakort, sem líta út fyrir að vera gefin út af erlendú setu- liði hér eða ætluð til að gefa setu- liðsmönnum.,Á þeim eru myndir af hvítabjöfnum. Á einni mynd- jnni er hópur fólks að dansa krmgutn hvítabjörn, en á annarri er hermaður að gefa honum að éta úr fati. Uudir mýndinni stend* ur: Christmas in Iceland, (Jól á Islandi). Má það furðulegt telj- ast, að hvítabjörninn. skuli vera sýndur sem íslenzkt tákn, þegar yitanlegt er, að enginn útlending* ur getur hafa séð hvítabjörn héf á landi. ^.1.,1-m ii.finih ... i !«■■—i, f.-. m Mrs. Kathryn Overstreel ameríski píanósnillingurinn, sem yakið hefir eftirtekt Islendinga að undanförnUj er væntanleg til Akureyrar «úr nýárinu, og murt halda hér hljómleika á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. n Hemimiöja Björni JóoMOBir hA

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.