Íslendingur - 05.04.1944, Blaðsíða 2
J5
ÍSLÉNDINGUR
Fóru þeir til dvalar í Hótel Goða-
foss.
Er slökkviliðið kom á vettvang
var eldurinn orðinn svo magnað-
ur í húsinu, að engin tök voru á
að bjarga því. Var því öll áherzla
lögð á að verja næriiggjandi hús
sem flest er úr tiinbri og því í
mikilli hættu. Vindur var norð-
lægur, og lagði neistafilugiðinn yf-
ir húsið nr. 5 við Strandgötu.
Sprungu rúður í því húsi af hit-
anum, og \rar nokkuð af húsmun-
um íbúanna borið út. Einnig
sprungu rúður í Saúmastofunni
Strandgötu 7. Éldurinn læsti sig
í geymsJuhús á bak við íbúðarhús-
ið, og brann það allmikið. Einníg
urðu töluverðar skemmdir á knatt-
borðsstol'u, er stendur andspænis
húsinu. Að tæpri klukkustund
liðinni var íbúðarhúsið i'allið, en
lengi logaði í rústunum.
Túngata 1 var mjög vandað
timburhús, eign D. b. Sigurðar
Bjamasonar. Var það tvær hæðir
með risi og steyptum kjallara. Á
reðstu h;eð bjó Leó Sigurðsson út-
gerðarmaður, á annari hæð Anna
Jósefsdóttir móðir hans og á ris-
hæð Kristján Ásgeirsson skip-
stjóri. Ennfremur bjó þar eiun
skólapiltur. Engu varð bjargað af
tveim efri hæðunum, en húsmun-
um af neðstu hæð að mestu. Ekki
er vitað með vissu, hvar eldurinn
befir átt upptök sín, né hvað hon-
um hefír valdiö.
Húsið var vátryggt, en lágt, og
húsmunir fjölskyldna einnig
tryggðir. En skólapilturinn, sem
bjó í husinu, nmn bkki hafa
tryggt sína muni. Er hrunatjónið
mikið og tilfinnaniegt. Réltar-
höidum út af brunanum er ekki
Jokið.
■■r- ■ l, i i i hjuj.i,j3W-ipí ■ ..
Ýmsar tregnir.
Nýlega kvað sakadómarirm í
Reykjavík upp dóm í sykurseðla-
málinu, sem upp komst í fyrra.
Var Adolph Bergsson dæmdur í
18 mánaða fangelsi og sviftur
kosningarrétti. 8 menn aðrir, við-
riðnir málið, hlutu vægari dóma,
fangelsi og sektir. Eftir er að
kveða upp dóm yfir Jóni Kjart-
anssyni framkvæmdastjóra, því
að mál hans er enn ekki fullrann*
sakaðf
★
1 síðustu utanför e. s. Fjallfoss
hvarf einn skipverjanna, Guð-
mundur Marteinsson kyndari, er
skipið yar á siglingu. Guðmundur
var búsettur í Reykjavík.
BAZAR OG KAFFISALA
verður í Zíon f'östudaginn 14. þ.
m., kl. 3 e. h. Komið og drekkið
síðdegiskaffið í Zíon! Kaupið
gagnlega og ódýra muni og styðj-
ið gott málefni.
Kristniboðsfélagið.
Auglýsið í Isl.
BÆKUR QB RIT
Rhys Davies:
Jörundur liundadagakongur
Æfintýri hans og' æfiraunir
Bókfellsútgáfan h. I'.
Reykjavík.
Allir Islendingar kannast við
danska æfintýramanninn Jörgen
Jörgensén, sem tók Island her-
skildi í nafni Breta árið 1809 og
ior hér einn með völd um nokk-
urra vikna skeið það ár. En írsk-
u r skipstjóri, Jones að nafni,
liafði hann á brolt með sér. Lauk
veldi hans því jafnóvænt og til
þess var stofnað. Síðan hefír
Jörgen hinn danski gengið undir
nafninu Jörundur hundadaga-
konungur í munni Islendinga.
Jörgen er einn hinn einkenni-
legasti maður, sem sögur fara af.
Hann er ódæll í uppvexti en gáf-
aður í betra lagi. Snemma fer
hann í siglingar á brezkum skip-
um og fer víða um höf og álfur
heims. Hann tileinkar sér brezka
háttu og þráir mannvirðingar.
Hann situr í fangelsi öðru hverju
innan um gjörspillta menn, en
fer þess á milli með þýðingarnxik-
il trúnaðarstörf í þágu brezka
heimsveldisins. Hann endar æfi
sína sem útlagi á eynni Tasma-
niu, en lætur eftir sig mikið af
handritum og nokkrar prentaðar
hækui'.
Pó að mörgum þyki bera óþarf-
iega mikið á þýddum bólvum hér
á markaðinum hin síðustu ár, er
óhætt að fullyrða, að bókinni iun
Jörund er vel tekið. Mörgum leik-
ur hugur á að vita sem gerst um
hernám Islands hið fyrra og kynn-
ast sögu »verndarans« og stjórn-
arháttum hans, en í bókinni eru
margar tilskipanir, er hann gaf
út í Reykjavík. Þá er þar og
nokkur lýsing af þjóðinni, eins og
iiún kom þá erlcndum ferðamönn-
um fyrir sjónir, svo sem þeim: W.
J. Hooker, sem var á skipi Jör-
gens, Mackenzie og Henderson, en
sú lýsing er í senn ömurleg og
ljót.
Hersteinn Pálsson hefir íslenzk-
að bókina og tekizt það vek Hún
er 280 bls. í stóru broti, prentuð í
Prentverki Akraness h. f.
*
Heimili og skóli 1. hefti
3. árg. er nýlega komið út. Flytur
það greinar eftir Jón Þ. Björns-
son skólastj., Hannes J. Magnús-
son, Marinó L. Stefánsson og af-
mælisgrein um Helga Elíasson
fulltrúa eftir Snorra Sigfússon
skólastjóra.
Samvinnan 1. hefti þessa
árs, hefir blaðinu borizt. Hefir
ritið verið stækkað um áramótin
síðustu og gert fjölbreyttara að
efni. Ritar Jónas Jónsson inn-
gangsorð, Þórir Baldvinsson um
tilbúin hús, Jón Eyþórsson smá-
pistla, er nefnast »Um heima og
ÞAÐ TILKYNNIST vinum og
Vfsnabðlkur.
Ráðning á lestrarmerkjavísu í
síðasta Vísnabálki:
Semíkomina sat á tröppum,
sá ég slrilv í gæsalöppum,
hér er bezt að hugsa sig um
hundrað brotasLrik í svigum.
>Náttfari« sendir eftirfarandi
hugleiðingu um skrif Alþýðu-
mannsins varðandi sjálfstæðismál-
ið:
Hér er stýrt á hundavað.
Hugsjón ýlt á tæpar íleiðir.
Yfir hvei’t þitt arfablað
eyðimörkin þögul hreiðir.
V
Vísuhelmingur sá, er beðið var
um botn á í siðasLa Vísnahálki,
var hafður yfir fyrir ritstjóra
Bálksins úti á götu, og skildi hann
það svo, að hér væri um nýmeti að
ræða. En síðan lief'ir hann komizt
að raun um, að þetta er fyrri
hluti á vísu eftir eyfirzkt alþýðu-
skáld, og hefir áður birzt á prenti.
Margir fiotnar hafa samt sem
geima«, Kolbeinn Högnason
kvæði um Kaj Munk, en auk þess
cru þar þýddar greinar, bóka-
fregnir, fréttagreinar, margt
mynda o. s. frv. Ritstjðm annast
Jónas Jónsson, Guðlaugur Rósin-
kranz og Jón Eyþórsson.
V
Ársrit Ræktunarfélags
Norðurlands 1943 hefir blaðinu
borizt. Auk aðalfundagerða Rækt-
unarf'élags Norðurlands og Búnað-
arsambands Eyjafjarðar og
skýrslna um starfsenii þeirra flyt-
ur ritið all-langa grein um land-
húnaðarmál eftir Ölaf Jónsson
framkv.stj., grein um nýbýli e.
sama, grein um áburðargeymslu
e. E. B. Malmquist, um búreikn-
inga, e. Guðmund Jónsson, um
niðursetningu kartafHna e. Ár-
mann Dalmannsson o. m. fl.
vandamönnum, að TRYGGVI
áður foorizt, og skulu hér birtir
nokkrir þeirra, en til þess að ur
geti orðið ný vísa, mætti hreyta
fyrra hlntanung t. d. þannig:
Ennþá hvetur áleitinn
ægivetur sporið.
Þá koma hotnarnir:
1. Þjóðin metur þetta sinn
þeim mun betur vorið.
H.
2. Blómanet um bæinn minn
bráðum setur vorip.
E.
3. Bitur hret þótt bíti kinn
bætt það getur vorið.
4. Yli ég betur ofninn minn
af það get ég borið
S. J.
5. Frýs í hreti fjörðurinn
fölnað gelur vorið.
Sighvatur.
G. Lífgað betur rnuna minn
máske getur vorið.
Skagfirzk kona.
7. Þetta setuir kapp í kinn
hvers er metur þorið.
Leirskáld.
8. Þqssí hret í huga minn
hafa letur skorið.
. ó.
Lesendum er gefinn kostur á
að dæma um botnana með því að
senda Vísnabálkinum fyrir 20. þ.
m. töluna á þeiin botni, er þeir
telja beztan, en senda skuilu þeir
nafn sitt með, svo að sannanleg't
verði, að enginn gi'eiði nema eitt
atkvæði. Nöfnum dómendanna
verður haldið leyndum.
Tvö herbergi
og eldhús óskast til leigu
í góðu steinhúsi frá 14.
maí n. k. Einhleyp hjón.
Góð umgengni.
R. v. á.
Karlmannaföt
væntanleg með Esju, ,
Faiaverzlun Tömasar Björnssoaar h. f.
Sími 155. Akureyri
PÁLSSON frá Brita andaðist Elliheimilinu í Skjaldarvík 3.
apríl. Jarðarför hans er ákyeðin fimmtudagirui 13. apríl og hefst
með húskveðju á Elliheimilinu kl. 1.30 e. h. Jarðað verður að Lög-
mannshlíð.
Aðstaudendur.