Íslendingur


Íslendingur - 04.11.1944, Side 2

Íslendingur - 04.11.1944, Side 2
2 ÍSLENDINGUR Laiigardaginn 4. nóvember 1944 Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför okkar hjartkæru móður og fósturmóður, __ HÓLMFRlÐAR JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd fjarstadds sonar, foreldra, systkina og annarra vandamanna. Sólveig A xelsdóttir. Björg Kofoed-Hansen. María Pétursdóttir. Ég þakka innilega öllurn þeim, sem heiðruðu mig og glöddu með heillaóskum, heimsóknum og gjöfum á sjötíu ára afmœli mínu, þann 15. september s. I. Oska ykkur öllum hamingju og heilla í framtíðinni. Kristinn Einarsson. Glæsilegf happdrætti fyrir björgunarskútu norðlenzkra sjómanna 300 úrvalsbækur í skrautbandi í fallegum bóka- skáp. Skápurinn er úr eik, lagður með mahogny- listum, Slípuð gler fyrir efri billum, lokaðar hurð- ir fyrir neðri hillum. - Miðar fást hjá öllum slysa- varnadeildum norðanlands og í öllum bókabúðum á Akureyri og á skrifstofu Útgerðarfélags K.E.A. Kaup verkamanna í n o v e m h e r: Dagv. Eftirv. N.og hdv. Almenn vinna .................... 6.78 10.16 13.55 Skipavinna Tjöruvinna á götum, lestun bíla með 7.05 10.57 14.09 sprengt grjót og mulning 7.18 10.79 14,36 Vinna v. kol, salt, sement, loftþrýstivélar Díxilmenn og hampþéttarar, grjótvinnsla 7.86 11.79 15.72 og tjöruvinna 7.59 11.38 15.18 Stúun á síld 8.94 13.41 17.89 Lempun á kolum í skipi og katlavinna 11.92 17.89 23.85 Kaup drengja 14—16 ára 4.47, 6.72 8.94 Mánaðarkaup: Almenn vinna 1016.25. Kolavinna 1124,65. VERKAMANNAFÉLAG AKUREYRARKAUPSTAÐAR. Hér og þar. FUNDAIIÖLD FRAMSÓKNAR Þegar fregnir bárust um það, að vænta mætti nýrrar ríkis- stjórnar, er hefði að baki sér stuðning þriggja þingflokka, gerðust Framsóknarmenn ókyrr- ir og boðuðu í útvarpi til funda- halda víða um land. Þótti þeim ; svo mikið við liggja, að nokkrir' þingmenn flokksins lögðu niður: störf sín á Alþingi og hlupu út á; land til að skamma nýju stjórn-- ina, áður en hún var tekin við: völdum. Hefir Eramsóknar-* flokkurinn lítt viljað vinna lili þess, að þingræðisstjórn yrði: mynduð, enda verið meinlaustí lil utanþingsstjórnarinnar og: gjarnan viljað hafa hana áfram.' Fyrir skömmu héldu þeirj Hermann Jónasson og Bern-j harð Stefánsson fund hér í Sam-, komuhúsinu, þar sem þeir leit- uðust við að gefa skýringar á því, hvers vegna Framsókn hefði ekki verið með í myndun ríkis- stjórnarinnar.____________ BLEKKINGAR UM DÝRTÍÐINA. Hermann Jónasson játaði, að 'fráfarandi stjórn hefði ekki unn- ið nein stórvirki í þeim málum, er hún hafði sérstaklega talið hlutverk sitt að leysa, þ. e. dýr- tíðarmálunum. Kvað hann dýr- tíðina ekki hafa hækkað, siðan sú stjórn tók við völdum, heldur hefði hún staðið í stað. Þó var hann eitthvað að ympra á því, að ríkissjóð vantaði um 20 milj. króna til að borga niður dýrlíð- ina. Öllum landsmönnum er kunn- ugt um, og Ilermanni Jónassyni að sjálfsögðu eigi síður en öðr- um, að þessar 20 milj. kr. eiga allar að hverfa í svelg dýrtíðar- innar til þess að halda dýrtíðar- vísitölunni í skefjum. Hefði dýr- tíðin ekkert aukizt síðan 1942, væri engra 20 miljóna vant í ríkissjóðinn til að borga dýrtíð- ina niður. LAUNALAGAFRUMVARPIÐ Hermann lét á sér skilja, að frumvarpið um ný launalög myndi skapa ríkissjóði óbærileg útgjöld, ef það næði fram að ganga, og varð ekki annað ráðið af orðum hans en hann væri því mótfallinn. Einn af flutnings- mönnum frumvarpsins er Bern- harð Stefánsson, er lioðað hafði til þessa fundar ásamt% Her- manni. Kvaðst Bernharð hafa gerst meðflutningsmaður frv. fyrir beiðni flokksbræðra sinna á þingi, en væri nú að vinna að breytingartillögum á frv. er mið- uðu til lækkunar á því! FRAMSÓKN NEITAÐI. Bernharð Stefánsson sagði í ræðu sinni að forsætisráðherra, Ól. Thors, hefði farið með ó- sannindi, er hann skýrði frá því, að Framsókn hefði neitað að taka þátt í stjórnarmyndun. Um þetla sagði Olafur Thors: „Framsóknarflokkurinn neitaði að ganga í stjórn, er Sjálfstœðis- flokkurinn myndaði.“ Hermann hafði áður í sinni ræðu staðfest, að Ól. Thors sagði þarna rétt frá. Forseti hafði fal- ið Ólafi Thors að reyna að mynda stjórn, en Framsókn kom með tillögu um, að öðrum manni yrði falin stjórnarmynd- un. HÖFUM FENGIÐ Krossvið Steypujárn Þaksaum Þakpappa Kraftpappír. Axel Kristjánsson h. f. Úr lieiniahögum FH: m Huld 59441186 Fjh.st. IV/V Kirkjan: Kvöldsöngur í Akureyrarkirkju n. k. snnnudag kl. 8.30 e. h. Allra lieilagra rnessa. (Minning framliðinna). Hjúskapur Ungfrú Ragnheiður Brynjólfsdóttir ng Björn Guðmundsson lögreglu])jónn. Ungfrú Sigþrúður Helgadóttir og Krist- ján Jónsson framkv.stjóri. Ungfrú Anna Friðriksdóttir og Dagur Jónasson gjaldkeri Rvík. Ungfrú Bergþúra Bjarnadóttir og Torfi Guðlaugsson verílunarmaður. Ungfrú Valgerður Kristjánsdóttir og Júlíus Oddsson verkstjóri. Ungfrú Elín Hannesdóttir frá Hleiðai'- garði og Haraldur Kjartansson hílstjóri. Ungfrú Þórunn Kristín Hallgrímsdóttir Ak. og Sigurður Sigurðsson frá Einars- stöðum Kræklingahlíð. Ungfrú Brynhildur Stefánsdóttir og Friðjón Ólafsson Reykhúsum. Ungfrú Oddný Gestsdóttir frá Garðsvík og Hákon Sigtryggsson hílstjóri Húsavík. Ungfrú Kristín Stefánsdótlir og Sig- tryggur Ólafsson Brekku Glerárþorpi. Frú Valborg Árnadóttir Ásgarði og Jón ’ Stefánsson Árgerði Glerárþorpi. Hjónaejni Ungfrú Björg Pétursdóttir frá Sauðár- króki og Jón Sigurðsson Akureyri. Ungfrú Solveig Axelsdóttir (Kristjáns- sonar kaupm.) og Gísli Konráðsson skrif- stofumaður K. E. A. Ungfrú Ólafía Jóhannesdóttir írá Súða- vík og Jóhannes Kristjánsson bifvélavirki. 100 ára ajmœlis Munkaþverárkirkju verður minnst á morgun með guðsþjónustu þar í kirkjunni. Á eftir verðttr héraðsfundur. Málejnasamhingut ríkísstjórnarinnar verður að híða næsta blaðs vegna rúmleysis í hlaðinu í dag. Leikjélag Akureyrar sýnir „Brúðuheimilið" eftir Henrik Ib- sen f fyrsta sinrt í.kvöld. Leikstjórn annast frú Gerd Grieg, en frú Alda Möller leikur aðalhlutverkið. Mannalát Hinn 31. okt. varð sr. Hallgrtmur Thorlacius, fyrritm prestur að Gluumhæ, bráðkvaddur að heimili sínu. Sama dag varð bráðkvaddur að Hrafna- gili í Eyjafirði Valdimar Þorkelsson fyrr- ttm hóndi að Kambi f Eyjafirði, Hjálprœðisherinn Sunnndag kl.. 11: helgtinarsamkoma. — Sunnudag kl. 8: hjálpræðissamkoma. — Mánudug kl. 4: Heimilissambandið. — ATII. Heimsókninni frestað til næstu helg- ar. ■— Knattspymumóti Norðlendinga í meist- araflokki lokið ÞÓR SIGRAÐI. VANN ALLA SÍNA LEIKI. Knattspyrnumót Norðlend- inga í meistaraflokki fór fram fyrra hluta októbermánaðar. Þátt tóku í mótinu 4 félög: íþróttafélagið Þór Akureyri, Knattspyrnufélag Akureyrar, Knattspyrnufélag Siglufjarðar, Íþrótíafél. Magni Höfðahverfi. Úrslit urðu þau, að Þór fékk 6 stig (vann alla sína leiki), Magni 4 stig, K. S. 2 stig og K. A. ekkert stig. Einstakir leikir fóru sem hér segir: K. S. vann K. A. með 1 : 0 Þór *— K. S. —5:1 | BOLLAPÖR | I á aðeins kr. 3.00. | | SÖLUTURNINN 1 I VIÐ HAMARSTÍG | I INNISKÓR * | | ódýrir. $ 1 Hálfdúnninn I ennþá til. \ | Urval af nýjum vörpm. $ | SÖLUTURNINN I « VIÐ IJAMARSTÍG f Magni —• K S. — 3:1 Magni — K. (A- — 4:2 Þór — K. A. — 2:0 Þór — Magna —7:2

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.